Morgunblaðið - 17.10.2000, Síða 68

Morgunblaðið - 17.10.2000, Síða 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Fombókasölur hafa löngum hafb yfír sér rómantískt og gimilegt yfírbragð. Þar koma saman lífskúnstnerar, menntamenn, kynlegir kvistir og einfaldlega fólkið sem leið á hjá í þeim tilgangi að klífa himinhá bókafjöllin. Egill Egilsson kann- ÞÆGILEGUR reykelsisilmur liðast um loftið innan um bókastaflana fremst í anddyrinu. Þegar inn er komið blasir við gríðarmikill bókapýramídi sem teygir sig hátt upp til lofts. „Haggaðist ekki í Suðurlandsskjálftanum," segir Bragi Kristjónsson, eigandi og bókafaktor í Bókavörð- unni sem hefur verið á Vesturgötu 17, til sex ára. Klukkan er nýskriðin yfir tíu að morgni og þeg- ar eru nokkrir fastagestir mættir, til að rýna í skruddumar sem teygja sig langt innfyrh’ pýramídann í bókahillum. Aðeins meiri samræming ríkir fyrir innan þar sem bókahillurnar eru merktar eftir efnis- flokkum. Manni verður spum hversu margar bækur leynast innandyra. „Þær eru í kringum eitt hundr- að þúsund,“ segir Bragi og skýst inni í rangala til að aðstoða einn viðskiptavininn. En hvemigrötuðu þær til Braga? „Mikið af þessum bókum er úr dánarbúum og svo er fólk sem er komið á fimmtugs- og sextugs- ^aldurinn að losa sig við bækur foreldra sinna og sínar eigin um leið.“ Þegar rölt er um rangala fofnbókasölunnar og rýnt í hillumar rekst maður á margan forvitnilegan bók- artitilinn. Einn titillinn grípur athygl- ina: Leiðm-vísir íástarmálum í'yrir ungarkonur. Höfundurinn er Madd- ama Tobba og er bókin útgefin af Bókafélaginu Nýjaí Reykjavík 1922. Þegar gluggað er í bókina, þá er aug- ljóst að ef þessi bók hefði verið samin í dag þá hefðu margar ungpíumar skríkt yfir leiðbeiningunum. í búðar- glugga verslunarinnar er lítið hefti með því forvitnilega heiti Poémes rej- &ct og er eftir meistara Megas. Á litl- úm hvítum miða með heftinu kemur fram að þettta sé handunnin og hand- skreytt útgáfa elsta kveðskapar hins umdeilda gúrús. Og verðið er nauða- sjaldgæft, „aðeins“ kr. 9.500. Rakir iðnnemar Morgunblaðið/Egill Egilsson Feðgarnir Bragi Kristjónsson og Ari G. Bragason í Bókavörðunni. Undir skutunm „Em tU einhverjar bamabækur hérna," spyr ung kona með dóttur sinni. Allt í einu lítur hún snöggt til lofts, og síðan á Braga. „Nú, það lekur,“ segir hún: „ Já, það era einhverjir rakir iðn- nemar á næstu hæð fyrir ofan sem gleyma alltaf að skrúfa fyrir kranann þegar þeir fai-a í sturtu." Það er mikið spurt um hinar og ■jjessar bækur og Bragi bregst ljúf- lega við hverri fyrirspum. Inn um dymar skýst eitthvað loðið, og að blaðamanni læðist óþægUeg hugsun, en léttir stóram þegar lítill kattarhnoðri hniprar sig niður í einn stólinn nálægt skrifborðskontór Braga og malar. „Þetta er hann Þorsteinn Valdi- marsson," segir Bragi án þess að h'ta á köttinn á meðan hann verðmerkir nokkrar bækur. „Nafngiftina fékk hann af tveimur aðstoðarmönnum minum héma, þeim Þorsteini Davíðssyni (Davíðs Odds- —^önar) og Valdimar Tómassyni." „Er þessi stúlka héðan úr göt- unni?“ spyr einn viðskiptavinurinn og gjóir augunum að myndinni af Maril- yn Monroe sem hangir á þverbita ásamt mynd af skagfirskum kúrek- um á Skagaströnd, sem var tekin á síðustu öld, að sögn Braga. GreinUegt að kúrekahefðin hefur lengi verið við völd á skagfirskum lendum. Það era Pedro og Judd í raun- verulegum heimi Pedro and Me; Friendship, Loss, and what I learned eftir Judd Win- ick. Gefín út af Henry Holt and Company árið 2000. Bókin innihcld- ur endurminningar höfundarins um vinasamband sitt við Pedro Zamora en þeir voru báðir í'þáttunum Real World'3 á MTV-sjónvarpsstöðinni. Áhugasömum er bent á www.pedroandme.com. Bókin fæst í myndasöguverslun Nexus VI. kastað sér í sviðsljósið af fullkom- lega óeigingjömum ástæðum. Pedro Zamora var HIV-smitaður samkynhneigður maður sem var staðráðinn í að eyða þeim tíma sem hann ætti eftir á þessari plánetu í að fræða aðra um veirana og skaðsemi hennar. Hann var sautján ára þegar hann smitaðist og ári síðar var hann byrjaður að ferðast vítt og breitt um Bandaríkin til þess að halda fyrir- lestra í skólum. Hann barðist fyrir „HANN kvaddi heiminn sem betri stað en þegar hann kom að honum. Það er það mesta sem nokkur maður getur afrekað á sinni lífs- tíð.“ Þessar línur erú úr myndasögunni Pedro and Me eftir Judd Winick. Þar er rætt um Pedro Zam- ora en honum kynnt- ist höfundur við tök- ur á MTV-sjónvarpsþættinum „Real World 3“. Þátturinn var þannig unn- inn að sjö manns sem ekkert þekkt- ust áður var komið fyrir í húsi í San Francisco í sex mánuði þar sem þau svo héldu áfram sínu „eðlilega lífi“. Nema hvað að sjálfsögðu var nánast hvert einasta augnablik tekið upp á myndatökuvélar. Öll urðu þau því sjónvarpsstjömur á því að leika sig sjálf. Þátttakendurnir höfðu líklega allir mismunandi ástæður fyrir því að vilja draga gluggatjöldin frá handa hnýsnum augum annama en líklega hefur einungis einn þeirra Kennari Judds opnar sig. því að upplýsa fólk um smitleiðir veirannarn bæði í þeirri von að koma í veg fyrir smit og til að gera smit- beram auðveldara fyrir að fóta sig í annars illa upplýstu samfélagi. Þegar Pedro sá auglýsinguna sem lýsti eftir nýju fólki í þriðja hluta Real World-þáttaraðarinnar sá hann þar tækifæri til þess að beina athygli milljóna manna að málstað sínum. Höfundurinn Judd Winick hafði ekki mikið fyrir stafni þegar hann lagði inn sína umsókn. Honum hafði ekki tekist að koma hæfileikum sín- um nægilega vel á framfæri til þess Vinirnir Judd Winick og Pedro Zamora. að geta borgað húsaleiguna með nýt- ingu þeirra. Hann sá því þama tæki- færi til þess að slá tvær flugur í einu höggi, að sleppa því að borga húsa- leigu í sex mánuði og glæða um leið myndasöguferil sinn nýju lífi. Hann vissi fyrirfram að einn sambýlismaður hans væri HIV-smitaðm' en hann granaði ekki hvað kynnin við hann myndu breyta lífi hans mikið. Það er skemmst frá því að segja að Pedro og Judd deildu herbergi og urðu miklir vinir. Judd kynntist einnig í húsinu framtíðai’eigin- konu sinni, Pam Ling. Bókin segir frá vin- áttunni sem myndaðist milli sambýlisfólksins, hvernig þau stóðu saman í barátt- unni við HlV-veiruna og hvernig Pedro tapaði henni svo tveimur ár- um síðar. Minning Pedros er í dag tákn um mikilvægi þess að halda í vonina og þess að upplýsa almenning um HIV- veirana og hvemig hún berst milli manna. Judd Winick hefur skapað mannlegt og afar fallegt verk sem heldur uppi baráttufána Pedros vin- ar hans um leið og hann viðheldur minningu hans í huga manna. Birgir Örn Steinarsson ekki eingöngu bækur í þessari fombókaversl- un, því víða með veggjum er hægt að rekast á myndir af stórstjömum og stónnennum, heil- ögum mönnum sem konungbomum. A veggj- unum hanga einnig myndfr af landsfeðran- um, bæði undangengnum og núverandi, ásamt ýmsu öðra forvitnilegu sem prýða húsakynni Bókavörðunnar. „Áttu til kennslubækur í brids og skák?“ er spurt af einum nýkomnum inn. „Þær era þarna undir skút- unni,“ segir Bragi án þess að líta til hliðar. „Skútunni?" Viðskiptavinurinn er eitt spumingarmerki en áttar sig þegar hann horfir framhjá bókastaflanum þar sem skúta ein trónir ofan á bókastafla sem hvílfr á forláta skrifborði. „Veistu alveg upp á hár hvaða bækur era hérna innandyra?" spyr blaðamaður. „Það má heita að maður þekki hverja bók, þótt maður hafi ekki lesið þær allar,“ svarar Bragi. Það er orðið erilsamt í forn- bókaversluninni og augljóst að marg- fr fastakúnnar úr hverfinu era mætt- ir. Inn á milli rangala ræða menn um hitamálin hverju sinni og augljóst að sigursælt knattspymulið í vestur- bænum er mál málanna eins og stendur. Bragi er að reyna að fæla Þorstein Valdimai'sson burt úr stólnum með tóbaksklútnum, en umræddur Þor- steinn hreyfir sig hvergi. Fasta- gestimir sýna kettinum Þorsteini hina stökustu virðingu og halda áfram leitinni að bókinni sem þeir komu til að leita að. „Ef þú finnur ekki bókina þá finnur hún þig,“ segir einn viðskiptavinur- inn. „Enhveijireraþaðsemkomavið • á fombókasölum,“ spyr blaðamaður Braga. „Það er allur skalinn bæði uppúr og niðurúr, Davíð, Össur og Dóri Blöndal sem era kannski að kaupa einhveija bók handa einhveijum pót- intátanum.“ Vaktaskipti „En eftir hvernig bókum er mest spurt?“ heldur blaðamaður áfram að spytja. „Það era allskonar fræðirit, trú- málarit, bækur um guðspeki og anda- trú og draumaráðningar era vinsæl- ar. Það era þó aðallega fræðibækur, ættfræðibækur og héraðssögubækur sem seljast mest.“ Tíminn h'ður við búðarrápið allt fram að hádegi. Það era komin vakta- skipti, því Aii Gísli, sonur Braga er mættm- til að leysa föður sinn af. Þor- steinn köttur Valdimarsson er horf- inn á braut en í hans stað eru komnir fastakúnnar sem láta líða úr sér inn- an um bækur og tímarit liðins tíma og teyga í sig anganina af reykelsisilm- inum. Blaðamaður lætur sig einnig hverfa á braut með nokkrar bækur í handaijaðrinum og þakkar pent fyrir innsýn í heim fornbókaverslunarinn- aði stemmninguna í fombókabúð inni á venjulegum haustmorgni. Ef þri finnur ekki ína, þá finnur hrin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.