Morgunblaðið - 17.10.2000, Síða 72

Morgunblaðið - 17.10.2000, Síða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ✓ " >............* > HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 FRUmSYNlNG Y"VE HAD THEIR 2000 YfcoRS... NOW IT’S OtiR TURN Sýnd kl.6, 8 og 10, B.ne I Ih.PI Myndir af kvikmyndahátid BJORK CATHERINE DENEUVE 87, Woman Sýnd kl. 5.30. Une Liaison Pomograpique Sýnd kl. 10. lOIReykjavik The Filth and the Fury Sýnd kl. 10.45. Sýnd kl. 8 oq 10. b. í.14. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.20 og 8 b. í. 14 JWawtfHl áMSMll! MaiSll «SffltfÍBl8l JMWrtglw AWaaHfl HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER am WHAT LIES BENEATH iíninuf! Fqlgstu meö á Stoikostlegt nýtt meistaraveik |rá ^fÍWlsney, Sannkblluð veisla fytir og eyru. i' w 'F^-. /ý. ■ i - Hvað býr undir niðri FRÁ LEIKSTJÓRA FORREST GUMP Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma. Mynd í anda Fatal Attractlon og Sixth Sense Sýnd kl. 3.40, 6.10, 8 og 10.30. 8. i. 16 ára. Vitnr. 148. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 147. ÐiDtGnAL Sýnd kl. 8 og 10.10. b.i.m Vit nr. 133. Sýnd kl. 4.15 09 5.45. Isl. tal. Vit nt. 131. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 121. ATH! Fríkort gilda ekki. Sýnd kL 5.50,8 oa 10.10. Enskt tal Enginn texti.Vit nr. 145. Sýndkl. 3.50. ísl.tal.Vitnr. 103. Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is Vft Jennifer Lopez blæs á kærastann Úti er ævintýri TÓNLISTAR- og leikkonan Jennifer Lopez hefur nú end- anlega fengið nóg af rapp- aranum Puff Daddy og hafa )>au slitið sambandi sínu. Það var daður hins másandi pabba sem fyllti mælinn hjá Lopez. Samband þeirra virtist vera byggt á traustum grunni í fyrra þegar Lopez stóð við bakið á rapparan- , um þegar hann var kærð- ®gar unnusf- ur fyrir eign á ólöglegu T‘Sleriitígu 1 T?r með Þessi skotvopni. En þegar veríð söngkonan kom að hon- 'ivertv ,J°Pez að sjg um nýlega í heitum símasamræð- ' a<* Þorfa. um við aðra konu fékk hún endanlega nóg. „Mig hefur alltaf grunað að Puffy hefði leitandi auga,“ sagði í fréttatilkynningu frá Lopez. „En að standa hann að verki var síð- asta hálmstráið." Umboðsmenn Puffy í New York staðfestu samveruslitin. /,/Sn mbl.is og Síminn-GSM efna til spennandi getraunaleiks á Formúla-1 vef mbl.is. Með þátttöku átt þú möguleika á að vinna GSM-síma frá Símanum-GSM SkjóttuúrsUtln SfMINN-GSM EHOASKRIfSIOFArí '^SSP' REYKJAVUOJR mbl.is : Lundaskipið lestað af lunda - reyktum og steiktum - og réttum sem lundakarlar og gestir þeirra gerðu að venju góð skil. Morgunblaðið/Sigurgeir Esra í Lukku, Gústi í Mjölni og Olli málari voru aðal- mennirnir í matargerðinni hjá Elliðaeyingum. Fjölmennt lundaball Vestmannaeyjum - Fyrir skömmu var hið árlega lundaball, árshátíð bjargveiðimanna í Vestmannaeyj- um, haldið með pomp og prakt og sáu félagar úr veiðifélagi Elliðaeyj- ar um dagskrána. Að venju var margt um manninn og talið er að um fjölmennasta lundaball frá upp- hafi hafi verið að ræða, enda alla tíð vandað til dagskrár og mikið um skot á milli Eyja. Veiðifélagið úr Ystakletti fékk veiðibikarinn, en hann er veittur því félagi sem skil- ar flestum veiddum lundum hverju sinni. Bikarinn fengu þeir til eign- ar, þeim til óblandinnar ánægju en öðrum lundaköllum til mikillar mæðu. Þrír heiðursbjargveiðimenn fengu sérstakar viðurkenningar frá Bjargveiðimannafélagi Vestmanna- eyja á undanförnum áratugum, það voru þeir nestorar Einar Olafsson, veiðimaður í Brandi, Hávarður Sig- urðsson, veiðimaður í Elliðaey, og sjálf fjallapetran hinn síungi Sigur- geir Jónasson. Það er mál manna að þessir heiðursmenn séu vel að viðurkenningunni komnir. Arni Johnsen kom öllum á óvart með skemmtilegum fjöldasöng og gítar- spili. Það er reyndar með Arna og lundaballið, eða Árna og þjóðhátíð- ina, annað getur ekki án hins verið. Að lokum spilaði hljómsveitin Dans á rósum fyrir dansi sem stiginn var fram eftir nóttu. SKJÁREINN hélt teiti á Akureyri Morgunblaðið/Björn Gíslason Góð kynni tókust með DJ Sóley og Oddu Nitro á Sjallanum. í stuði í Sjallanum SKJÁREINN stóð fyrir teiti í Sjall- anum fyrir Akureyringa og nærsveitamenn þeirra í tilefni af því að sjónvarpsstöðin drífur nú alla leið norður yfir heiðar. Stjöm- ur stöðvarinnar og þekktustu nöfn- in flugu að þessu tilefni norður og skemmtu sér konunglega með Ak- ureyringum á Sjallanum. Sóley, umsjónarmaður Topp20 sá um að leika Ijúfa tóna fyrir nærstadda og Levi’s búðin stóð fyrir tískusýn- ingu. Siðan dönsuðu vitanlega allir saman fram á rauða nótt. Vilborg Halldórsdóttir, Egill Helgason og Vala Matt kunnu vel að meta móttökur norðanmanna. Marfkó og Eldar voru í góðu stuði saman.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.