Morgunblaðið - 17.10.2000, Qupperneq 74
74 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000
•°*----------------------------
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sýn 18.40 Ekkert lát er á stórleikjum í Meistarakeppni
Evrópu. Baráttan heldur áfram í kvöld og einn afleikjum
umferðarinnar verður sýndur beint. Búast má við snilldar-
- tilþrifum enda fremstu knattspyrnumenn heims.
ÚTVARP í DAG
Bach árla dags
Rás 1 8.20 Víða um heim
eru haldnar tónlistarhátíðir í
tilefni þess að í ár eru liðin
250 ár frá andláti Jóhanns
Sebastians Bachs.
í morgunþætti Vilhelms
G. Kristinssonar, Árla dags,
hljómar fjölbreytt tónlist.
Um þessar mundir leika ís-
lenskir píanóleikarar allar
prelúdíur og fúgur eftir tón-
skáldið klukkan 8.20 í
morgunþættinum.
Hér er um að ræöa eitt
mesta stórvirki Bachs og
hófust upptökur með ís-
lensku píanóleikurunum ár-
ið 1985. Hinar 48 prelúdíur
og fúgur verða leiknar t
morgunþættinum fram í
desember.
í þættinum í dag leikur
Steinunn Birna Ragnarsdótt-
ir prelúdíu og fúgu f ES-dúr
nr. 7 eftir Jóhann Sebastian
Bach. Mynd: J. S. Bach.
Sjónvarpið 21.10 Námsmaður finnst illa útleikinn nálægt
heimili móður sinnar og fósturföður en enginn getur
ímyndað sérað nokkurhefði viljað piltinn falan. En sjón-
dapri lögreglufulltrúinn og aöstoðarkonan gefast ekki upp.
v*
mmmmm
16.30 ► Fréttayfirlit
16.35 ► Leióarljós
17.15 ► Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
17.30 ► Táknmálsfréttir
17.40 ► Prúðukrílin Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen.
(45:107)
18.05 ► Pokémon Teikni-
myndaflokkur. (1:52)
18.25 ► Úr ríki náttúrunnar
Tilveran (Being There)
Þýðandi ogþulur: Jón B.
Guðlaugsson. (4:7)
19.00 ► Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 ► Kastljósið Umræðu-
og dægurmálaþáttur. Um-
sjón: Gísli Marteinn Bald-
ursson og Ragna Sara
Jónsdóttir.
20.05 ► Ok Þáttur sem fjall-
ar um líf og störf ungs fólks
í nútímanum. Umsjónar-
menn þáttarins fara um
samfélagið og vekja fólk
upp af hinum íslenska
draumi. Viðtöl, tónlist og
ungæðingslegar tilraunir
ráða hér ríkjum. Dagskrár-
gerð: Haukur Hauksson og
Steinunn Þórhallsdóttir.
20.45 ► Svona var það 76
(That 70’s Show) Banda-
rískur myndaflokkur um
unglinga í framhaldsskóla
og uppátæki þeirra. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
(23:25)
21.10 ► Önnursjón (Second
Sight) Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. (1:4)
22.00 ► Tíufréttir
22.15 ► Norðurlöndin og
kalda stríðið (Hett stoff
om kalia kriget) Þýðandi:
Kristín Mántyla. (2:4)
22.45 ► Maður er nefndur
Jónína Michaelsdóttir ræð-
ir við Róbert Amfmnsson
leikara.
23.20 ► Sjónvarpskringlan -
Auglýslngatfmi
23.30 ► Dagskrárlok
06.58 ► ísland í bítið
09.00 ► Glæstar vonir
09.20 ► I fínu formi
09.35 ► Matreiðslu-
meistarinn V (35:38) (e)
10.00 ► Lystaukinn (1:14) (e)
10.25 ► Fólk Ragna Her-
mannsdóttir
10.55 ► Gott kvöld með
Gísla Rúnari (6:18) (e)
11.35 ► Peningavit (e)
12.00 ► Myndbönd
12.15 ► Nágrannar
12.40 ► Gæti verið þinn
(Any Mothers Son) Aðal-
hlutverk: Bonnie Bedelia,
Sada Thompson og Hedy
Burress. 1997.
14.10 ► Chicago-sjúkrahús-
ið (2:24) (e)
15.05 ► Ferðin til tunglsins
(From the Earth to the
Moon)( 7:12) (e)
16.05 ► Úrvalsdeildin
16.30 ► Kalli kanína
16.35 ► í erilborg
16.55 ► Strumparnir
17.20 ► Gutti gaur
17.35 ► Ífínuformi (18:20)
17.50 ► Sjónvarpskringlan
18.05 ► Oprah Winfrey
18.55 ► 19>20 -Fréttir
19.10 ► ísland í dag
19.30 ► Fréttir
19.58 ► *Sjáðu
20.15 ► Dharma & Greg
(11:24)
20.40 ► Handlaginn heirnil-
isfaðir (24:28)
21.10 ► 60 mínútur II
22.00 ► Bunny Years
22.50 ► Mótorsport 2000
23.15 ► Hatrið étursálina
(Convictions) Sjónvarps-
mynd um sannsögulega at-
burði. Zalinda Dorcheus
hefur verið heltekin af
hatri og beiskju síðan son-
ur hennar var myrtur. Að-
alhlutverk: BlairBrown og
Cameron Bancroft. 1997.
00.45 ► Ráðgátur (X-Files 7)
Bönnuð börnum. (2:22) (e)
01.30 ► Dagskrárlok
16.30 ► Popp
17.00 ► Jay Leno
18.00 ► Jóga Umsjón Guðjón
Bergmann.
18.30 ► Samfarir Bám
Mahrens Bára Mahrens
elskar alla, þekkir alla og
veit allt um fræga fólkið.
19.00 ► Dallas
20.00 ► Innlit/Útlit Vala
Matt og Fjalar.
21.00 ► Judging Amy Amy
Brenneman leikur ein-
stæða móður sem flytur frá
New York í smábæ og ger-
ist dómari.
22.00 ► Fréttir
22.12 ► Málið Málefni dags-
ins rætt í beinni útsendingu
22.18 ► Allt annað Menning-
armálin í nýju ljósi. Um-
sjón Dóra Takefusa.
22.30 ► Jay Leno Spjallþátt-
ur
23.30 ► Practice
00.30 ► Silfur Egils (e)
01.30 ► Jóga Jóga í umsjón
Guðjóns Bergmanns.
06.00 ► Morgunsjónvarp
18.30 ►LífíOrðinu
19.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn
19.30 ► Frelsiskallið
20.00 ► Kvöldljós Bein út-
sending
21.00 ► Bænastund
21.30 ►LífíOrðinu
22.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn
22.30 ► LífíOrðinu
23.00 ► Máttarstund (Hour
of Power)
00.00 ► Lofið Drottln (Praise
the Lord) Blandað efni frá
TBN sjónvarpsstöóinni.
Ýmsirgestir.
01.00 ► Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá.
SYN
16.30 ► David Letterman
17.20 ► Meistarakeppni
Evrópu
18.15 ► Sjónvarpskringlan
18.30 ► Heklusport. Fjallað
um helstu viðburði.
18.40 ► Meistarakeppni
Evrópu Bein útsending frá
leik Lazio og Arsenal.
20.45 ► Gillette-sportpakk-
inn
21.15 ► Saga tveggja borga
(A Tale ofTwo Cities)
Mynd byggð á skáldsögu
eftir Charles Dickens.
Sögusviðið er Frakkland á
tímum byltingarinnar. Að-
alhlutverk: Ronald Cole-
man, Elizabeth Allan, Leik-
stjóri: Jack Conway. 1936.
23.25 ► David Letterman
00.10 ► Mannaveiðar (Man-
hunter) (18:26)
01.10 ► Ráðgátur (X-Files)
Stranglega bönnuð börn-
um. (36:48)
01.55 ► Dagskrárlok og
skjáleikur
Ymsar Stöðvar
06.00 ► Antoniás Line
08.00 ► O.K. Garage
09.45 ► *Sjáðu
10.00 ► Slappy and the
Stinkers
12.00 ► The Lords of Flat-
bush
14.00 ► O.K. Garage
15.45 ► *Sjáðu
16.00 ► Slappy and the
Stinkers
18.00 ► Antoniás Line
20.00 ► The Lords of Flat-
bush
21.45 ► *Sjáðu
22.00 ► Roswell: The Allens
Attack
00.00 ► Best Laid Plans
02.00 ► The Siege
04.00 ► Disturbing Behav-
iour
SKY
Fréttlr og fréttatengt efnl.
VH-1
5.00 Video Hits 11.00 So 80s 12.00 Video HÍts
16.00 So 80s 17.00 Ten of the Best: Jimmy Som-
merville 18.00 Solid Gold Hits 19.00 The Millennium
Classic Years -1982 20.00 Ten of the Best: Status
Quo 21.00 Behind the Music: Genesis 22.00 The
Who Live at the Isle of Wight 0.00 Video Hits
TCM
18.00The Liquidator 20.00 Objective, Burma! 22.20
High Sierra 0.00 Mandalay 1.10 Sweet Revenge
2.45 All American Chump
CNBC
Fréttlr og fréttatengt efnl.
EUROSPORT
6.30 Akstursíþróttir 7.30 Supersport 9.00 Hjólreiðar
10.00 Knattspyma 11.30 Hestaíþróttir 12.30 Ól-
ympíuleikar 15.00 Þríþraut 15.30 Hot Air Balloon-
Ing. 16.00 Áhættuíþróttir 17.00 Kappakstur 18.00
Vélhjólakeppni 19.00 Hnefaleikar 21.00 Sumó
22.00 Golf 23.00 Siglingar 23.30 Dagskrárlok.
HALLMARK
5.40 The Premonition 7.10 Molly 7.40 Arabian
Nights 9.20 Pronto 11.00 Lonesome Dove 12.35
Goodbye Raggedy Ann 13.50 Sea People 15.20 In a
Class of His Own 17.00 Under the Piano 20.10
Arabian Nights 21.40 Home Rres Buming 23.15
Lonesome Dove 0.50 Sea People 2.20 Goodbye
Raggedy Ann 3.35 In a Class of His Own
CARTOON NETWORK
4.00 Ry Tales 4.30 Magic Roundabout 5.00 Rying
Rhino Junior High 5.30 Ned’s Newt 6.00 Scooby Doo
6.30 Johnny Bravo 7.00 Tom and Jerry 7.30 Smurfs
8.00 Moomins 8.30 Tidings 9.00 Blinky Bill 9.30 Fly
Tales 10.00 Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00
Droopy 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 Fiintstones 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 Ned’s
Newt 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter*s Lab. 15.00
The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00
Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET
5.00 Kratt’s Creatures 6.00 Animal Planet 6.30 Croc
Files 7.00 Pet Rescue 7.30 Going Wild 8.00 Pet
Rescue 9.00 Judge. Wapner's Animal Court 10.00
One LastChance 11.00 Aspinall’s Animals 11.30
Zoo Chronicles 12.00 Flying Vet 12.30 Wildlife Police
13.00 ESPU 13.30 All Bird TV 14.00 Woof! A Guide
to DogTraining 15.00 Animal Planet 15.30 Croc Files
16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild 17.00 Pet
Rescue 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Croc Files
20.00 Blue Reef Adventures 20.30 Rt for the Wild
21.00 Emergency Vets 22.00 The Whole Story
BBC PRIME
5.00 Smart Hart 5.15 Playdays 5.35 Trading Places -
French Exchange 6.00 Get YourOwn Back 6.30 Cel-
ebrity Ready, Steady, Cook 7.00 Style Challenge
7.25 Real Rooms 7.55 Goingfor a Song8.30Top of
the Pops 9.00 Rolfs Amazing World of Animals 9.30
Leaming at Lunch: Nippon 10.30 The Antiques Show
11.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.30 Style
Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders
13.00 Real Rooms 13.30 Going for a Song 14.00
Smart Hait 14.15 Playdays 14.35 Trading Places -
French Exchange 15.00 Get Your Own Back 15.30
Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Rick Stein’s Seaf-
ood Odyssey 16.30 Doctors 17.00 Classic EastEnd-
ers 17.30 Sharks - The Truth 18.30 Murder Most
Horrid II 19.00 Chandler and Co 20.00 The Goodies
20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 Louis Ther-
oux’s Weird Weekends 22.00 Jonathan Creek 23.00
Leaming History: Darwln: The Life 0.00 Leaming
Science: Horizon 1.00 Leaming From the OU: Ked-
leston Hall/Difference on Screen/Crunch/Alaska -
The Last Frontier? 3.00 Leaming Languages: Sus-
anne/German Globo 3.30 Leaming for School: The
Experimenter 9 3.50 Leaming for Business: The
Small Business Programme: 5 4.30 Leamingfor
School: Kids English Zone
MANCHESTER UNITED
15.50 MUTV Coming Soon Slide 16.00 Reds @ Five
17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils 19.00
Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic
21.00 Red Hot News 21.30 Red All over
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Africa's Paradise of Thoms 8.00 Treasure Seek-
ers 9.00 Along the Inca Road 9.30 Stratosfear 10.00
The Death Zone 11.00 King Cobra 12.00 John Paul II
13.00 Africa’s Paradise of Thoms 14.00 Treasure
Seekers 15.00 Alongthe Inca Road 15.30 Stratos-
fear 16.00 The Death Zone 17.00 King Cobra 18.00
Elephant Island 18.30 Year of the Stag 19.00 Walk
on the Wild Side 20.00 Land of the Tiger 21.00
Danger Beach 22.00 King Rattler 23.00 John Paul II
0.00 Walk on theWild Side
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Rex Hunt Rshing Adventures Series 6 7.25 Fut-
ure Tense: Bugs 7.55 Time Team: Birmingham 8.50
Lost Treasures of the Ancient World 9.45 Hunters
10.40 Lonely Planet 11.30Tomado 12.25 Buildings,
Bridges & Tunnels 13.15 Robots’ Revenge 14.10 Rex
Hunt Fishing Adventures 14.35 Discover Magazine
15.05 The History of Water 16.00 Hunters 17.00
Secret Mountain 17.30 Discover Magazine 18.00
Medical Breakthroughs 19.00 The Knights Templar
19.30 The Knights Templar 20.00 Buildings, Bridges
& Tunnels 21.00 Tanks! 22.00 Time Team 23.00 Fut-
ure Tense: Bugs 23.30 Discover Magazine 0.00 The
FBI Rles
MTV
3.00 Breakfast Non Stop Hits 6.00 Non Stop Hits
12.00 Bytesize 14.00 Dance RoorChart 15.00 Sel-
ect MTV 16.00 Bytesize 17.00 MTV:new 18.00 Top
Selection 19.00 Essential 19.30 The Tom Green
Show 20.00 Bytesize 22.00 Altemative Nation 0.00
Night Videos
CNN
4.00 This Moming 4.30 World Business 5.00 This
Moming 5.30 Worid Business 6.00 This Moming
6.30 World Business 7.00 This Moming 7.30 Sport
8.00 Larry King 9.00 News 9.30 Sport 10.00 News
10.30 Biz Asia 11.00 News 11.30 Hotspots 12.00
News 12.15 Asian Edltion 12.30 Report 13.00 News
13.30 Showbiz Today 14.00 Science & Technology
Week 14.30 Sport 15.00 News 15.30 Beat 16.00
Larry King 17.00 News 18.30 Business Today 19.00
News 19.30 Q&A With Riz Khan 20.00 News Europe
20.30 Insight 21.00 News Update/Worid Business
Today 21.30 Sport 22.00 View 22.30 Moneytine
Newshour 23.30 ShowbizToday 0.00 This Moming
Asia 1.00 Larry King Uve 2.00 World News 2.30 CNN
Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edition
FOX KIDS
7.25 EeklStravaganza 7.45 Super Mario Show 8.10
The Why Why Family 8.40 Puzzle Place 9.10
Huckleberry Rnn 9.30 EeklStravaganza 9.40 Spy
Dogs 9.50 Heathcliff 10.00 Camp Candy 10.10
Three Uttle Ghosts 10.20 Mad JackThe Pirate 10.30
Gulliver’s Travels 10.50 Jungle Tales 11.15 Iznogoud
11.35 Super Mario Show 12.00 Bobby’s Wortd
12.20 Button Nose 12.45 Dennis the Menace 13.05
Oggy and the Cockroaches 13.30 Inspector Gadget
13.50 Walter Melon 14.15 Ufe With Louie 14.35
Breaker High 15.00 Goosebumps 15.20 Camp Can-
dy 15.40 Eerie Indiana
TILALLRA
ÁTTA!
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð-
arson í Borgarnesi.
09.40 Þjóðarþel. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. HöröurTorfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Aftur í kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Björn Friðrik Brynjólfsson og Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávar-
útvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir
hlustendum línu.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, í kompaníi við Þór-
berg eftir Matthías Johannessen. Pétur
Pétursson les. (9:35)
14.30 Miðdegistónar. Fiðlukonsert nr. 3 í
G-dúr KV 216 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Itzhak Perlman leikur með Fíl-
harmóníusveit Vínarborgar; James Lev-
ine stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis-
stöðva. (Aftur annað kvöld)
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinbjörnssonar. (Aftur eftir miðnætti)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Stjórnendur: Eiríkur Guðmunds-
son og Jón Hallur Stefánsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 f austurveg.i Umsjón: Einar Örn
Stefánsson. (Frá því á fimmtudag)
20.30 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun)
21.10 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir. (Frá því í gær)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Kristján Þorgeirsson
flytur.
22.20 Tilbrigði. Tónleikar frá þjóðlaga- og
heimstónlistarhátíðinni í Falun í Svíþjóð
sl. sumar. Annar þáttur: Enski þjóð-
lagasöngvarinn Billy Bragg ásamt hljóm-
sveit. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson.
(Frá því á fimmtudag)
23.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (Frá því á sunnudag)
24.00 Fréttir.
00.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinbjörnssonar. (Frá því fyrr í dag)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.