Morgunblaðið - 27.10.2000, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Friðarfyllirí Islend-
inga er á enda
ÞAÐ fór eins og ég
spáði. Stríð, sem get-
ur valdið heimskreppu
og þróast í heims-
styrjöld, er að bijót-
ast út í Mið-Austur-
löndum. Teningunum
var kastað nákvæm-
lega á þeim tíma-
p,únkti sem ég spáði
fyrir um. I fleiri ár
hef ég sent áskoranir
til ráðamanna hér á
landi, og sérstaklega
til forseta íslands að
embættið taki upp
leiðandi hlutverk á al-
þjóðavettvangi í frið-
armálum. M.a. hef ég
boðist til að aðstoða við að koma
saman sendinefndum sem færu til
Mið-Austurlanda undir merkjum
forseta Islands sem óhlutdrægir
friðarboðar. Eg hef ítrekað varað
við því að Bandaríkjunum muni
ekki takast að leiða friðarferlið.
Því miður hafa forsetamir, frú
Xigdís Finnbogadóttir, og síðan
Ólafur Ragnar Grímsson, svo og
aðrir íslenskir ráðamenn skellt
skollaeyrum við öllum viðvörunum
og áskorunum Friðar 2000 og
fjölmiðlamir henda fréttatilkynn-
ingum okkar í ruslið og þegja
þunnu hljóði um þetta stærsta mál
framtíðar okkar.
I síðasta bréfi mínu til forseta
Islands, handhafa forsetavalds
þ.ám. forsætisráðherra og utan-
ríkisráðherra, þann 5. júní sl. sagði
qrðrétt: „Næstkomandi september
era boðuð tímamót í
friðarferli Mið-Aust-
urlanda, en Ijóst er að
miðað við núverandi
tvískinnung Vestur-
landa gagnvart málum
ísrael og arabaríkja,
era meiri líkur á að
þeirra tímamóta verði
í framtíðinni minnst
sem upphaf nýrra og
öflugri átaka. Ef til
kjamorkuátaka kem-
ur vegna Mið-Austur-
landa, er nokkuð ljóst
að áhrifa þess mun
einnig gæta hér á
landi, og er rétt að
minnast þess að það
tekur ekki nema örfáa sólarhringa
fyrir hafstrauma Miðjarðarhafsins
að umlykja land okkar og fiskimið.
Islendingar ættu að hafa þroska til
þess að skilja að friður verður ekki
tryggður í Mið-Austurlöndum með
öfgakenndu viðskiptabanni eða
tvískinnungi sem fótum treður
friðarferlið. Siíkar aðgerðir geta
aðeins leitt til enn frekari ófriðar
og hörmunga fyrir mannkynið.“
Margítrekað hef ég fjallað um
það hve viðskiptabannið á írak sé
hættulegt heimsfriðnum. í um-
ræddri áskoran 5. júní sl. vora
lokaorðin þessi: „Þeir sem áfram
sitja í embætti, með þær stað-
reyndir sem nú er um vitað, án
þess að aðhafast neitt gegn þeirri
nýju helför sem nú er beitt gegn
arabaþjóðinni í Irak, eru að skipa
sér á bekk með glæpamönnum og
geta að sjálfsögðu átt von á að
sæta viðhlítandi refsingu í framtíð-
inni fyrir samsekt sína.“
Hinn 28. september var tening-
unum kastað og átök bratust út.
Irak hefur lýst stuðningi við Pal-
estínumenn og fréttir berast af
liðsflutningum íraska hersins. Ól-
íklegt er að hægt sé að stöðva ógn-
aröldina sem við blasir fyrir botni
Miðjarðarhafs. Líklegra er að
milljónir kúgaðra araba munu rísa
upp gegn Vesturlöndum. Veður
geta fljótt skipast í lofti, og við
gætum t.d. séð vinveittar þjóðir
eins og Saudi-Arabíu og Jórdaníu,
sem stjórnað er af vestrænum
leppum, í uppreisnarástandi á
næstu mánuðum eða áram.
Við íslendingar höfum verið
beinir þátttakendur í því að murka
lífið úr 500.000 börnum í Irak með
ólöglegu viðskiptabanni Sameinuðu
þjóðanna. Þessu ómannúðlega við-
skiptabanni hefur verið svo ræki-
lega framfylgt hér á landi, að utan-
ríkisráðherra lét stöðva flug
Friðar 2000 með jólagjafir, lyf,
matvæli og fatnað til bágstaddra í
Irak. Þessi tuttugu milljóna manna
þjóð sem Vesturlönd hafa hjálpað
til að halda í gíslingu áram saman
gæti nú fengið tækifæri til að sam-
einast frændþjóðum sínum og
koma fram hefndum.
Máttur sameinaðra araba verður
mikill því leiðtogarnir munu koma
á „heilögu stríði“ með íslömsku
trúna reidda sem „sverð réttlætis“
gegn kristnum minnihluta mann-
kyns. Siðferðisleg hnignun hins
Ástþór
Magnússon
„Ég var komin með of háan blóðþrýsting upp úr fertugu og þurfti að vera lengi á sjúkrahúsi. Síðastliðin
18 ár hef ég náð mun eðlilegri blóðþrýstingi, þökk sé daglegum skömmtum af blóðþrýstingslækkandi
lyfjum. Ef þeirra nyti ekki við gæti ég átt á hættu að fá hjartaáfall, heilablóðfall eða nýrnasjúkdóma.
Lyfin gefa mér kost á að lifa eðlilegu og heilbrigðu lífi um ókomna framtíð.
Ég ætla svo sannarlega að njóta þess!“
Lyf skipta sköpum!
Samtök verslunarinnar, sími: 588 8910
Fræðsluhópur lyfjafyrirtækja
Austurbakki hf. • Delta hf. • Farmasía ehf. • Glaxo Wellcome ehf. • Gróco ehf. • ísfarm ehf • Lyfjaverslun íslands hf.
Medico ehf. • NM Pharma ehf. • Omega Farma ehf. • Pharmaco hf. • Thorarensen Lyf ehf.
■
Mið-Austurlönd
íslenskir ráðamenn,
*
segir Astþór Magnús-
son, verða að vakna af
því rómantíska friðar-
fylliríi sem þeir hafa
verið á undanfarin ár.
Því lengur sem þeir eru
í vímunni, því meiri
verða timburmennirnir
sem við fáum að kenna á
í framtíðinni.
vestræna samfélags, sem hefur
breiðst um jörðina með leiftur-
hraða með bandarískri tækni og
Hollywood-stjörnum, verður notuð
sem lýsandi sönnun þess að við
höfum gengið til liðs við hið illa og
séum brennimerkt tölunni 666.
Þannig verður því haldið fram að
við séum eins og krabbamein sem
nauðsynlegt sé að uppræta og
senda sem allra fyrst hraðbyri nið-
ur til föðurhúsanna.
Með þeirri skammsýni að fylgja
öfgum Bandaríkjanna út í ystu æs-
ar, er friðsæla Island að skipa sér
á bekk með „óvininum". Þess er
ekki langt að bíða að arabaþjóðirn-
ar gangi til samstarfs við Rússa,
Kínverja, Pakistana og fleiri þjóðir
í hernaðarbandalag gegn NATO.
Við getum átt von á kjarnorku-
styrjöld hvenær sem er á næstu 6
árum með vestrænar borgir auk
hernaðarlegra mannvirkja eins og
Keflavíkurflugvöll sem skotmark.
Flugvélar okkar og skip geta einn-
ig orðið skotmark í alþjóðlegri
öldu hryðjuverka. Við, þessi vopn-
lausa og friðelskandi þjóð, verðum
hvergi óhult.
Islenskir ráðamenn verða að
vakna af því rómantíska friðarfyll-
iríi sem þeir hafa verið á undan-
farin ár. Því lengur sem þeir eru í
vímunni, því meiri verða timbur-
mennirnir sem við fáum að kenna
á í framtíðinni. Engin framtíð er í
þvi að halda áfram stuðningi við
öfgastefnu bandaríkjanna í Mið-
Austurlöndum, sem hefur byggst á
tveimur pólum sem geta aldrei
gengið upp. Annar er að viðhalda
Irak sem óvinaþjóð, sem gefur
Bandaríkjunum ástæðu til hersetu
á svæðinu og áhrifavald yfir ol-
íuframleiðslunni en hún er undir-
Nýju fötin
keisarans
MARKAÐURINN,
frjáls samkeppni,
framboð og eftir-
spurn. Þetta eru þau
hugtök sem glymja í
eyram okkar dag og
nótt og eru farin að
taka á sig mynd
trúarbragða. Markað-
ur settur ofar guði al-
máttugum, frjáls sam-
kepni líkist heilögum
anda og framboð og
eftirspurn eingetið af-
kvæmi, eða sonurinn.
Það er næstum
sama til hvaða stjórn-
málaflokks litið er,
allir tala þeir um
Markaðinn sem einhverja óskil-
greinda skepnu sem enginn ræður
við, því það verði að vera frjáls
samkeppni sem byggist á framboði
og eftirspurn. Aha! Framboð og
eftirspurn er þá grunnurinn og
ræður öllu, eða hvað? En hvernig
verður til eftirspurn og hver ræð-
ur þá framboðinu? Það eru einmitt
sömu aðilarnir sem skapa eftir-
spurnina og vöruframboðið.
Það er langt síðan að mannkynið
uppfyllti þarfir sínar fyrir mat,
klæði og húsaskjól, þ.e.a.s. þær
frumþarfir sem okkur eru áskap-
aðar. Allt annað er umframeyðsla.
Ýmislegt sem léttir okkur lífið,
gerir lífið skemmtilegra eða er
bara hreinn óþarfi og eingöngu til
að upphefja sig: „Svona er ég flott,
ligga, ligga lá!“
Að halda því fram að „markað-
urinn“ heimti hitt eða þetta er
hrein skrumskæling á sannleikan-
um. Það eru þeir sem framleiða og
selja vöruna sem með lævísum
auglýsingum og duldum jafnt sem
ljósum áróðri koma því inn hjá
okkur að þessa vöru verðum við að
hafa, hvað sem það kostar. Svo fer
allt í gang. Fjármagnseigendurnir
bjóðast til að lána okkur fyrir
þessum „nauðsynjum“, við þurfum
„aðeins“ að greiða dálítið háa
vexti, auk verðtryggingarinnar,
því auðvitað verða þeir að fá sitt.
Allt er þetta tryggt í bak og fyrir
og engin hætta á að bankar og lán-
astofnanir tapi eyri.
Er þetta ekki bara eitthvert aft-
urhaldsraus? - Aldeilis ekki. Þessi
svokallaða markaðshyggja er
nefnilega aftan úr grárri forneskju
og gerir ekki ráð fyrir að maður-
inn hafi þroskast á síðustu árþús-
undum. Sem betur fer „höfum við
gengið til góðs...“ Við höfum kom-
ið okkur upp samfé-
lagi með ákveðnum
samskiptareglum og
ákveðið að deila erfiði
og kostnaði. Við erum
með almannatrygg-
ingar og okkur þykir
sjálfsagt að samfélag-
ið, sem er bara við
sjálf, sjái um sam-
göngur, löggæslu,
heilbrigðiskerfi sem
dugar og krefjumst
besta menntakerfis
sem völ er á. A síð-
ustu áratugum hefur
hugtakið mannréttindi
öðlast nýja dýpt og
við sjáum að margir
þeirra sem þóttu undirmálsmenn
fyrri tíða eru nú viðurkenndir sem
fullgildir þjóðfélagsþegnar. En
einmitt þegar við höldum að við
séum búin að ná þroska samá-
byrgðar þeysa fram úr myrkviðum
skóganna steingervingar aftur-
Pólitík
Þessi svokallaða mark-
aðshyggja, segir Guð-
forneskju.
haldsins og krefjast að „hver sjái
um sig“. Þessir afturhaldsseggir,
sem í flestum tilfellum hafa sitt á
hreinu og eru, sem betur fer, við
góða heilsu að eigin mati.
Það er hreint ótrúlegt að vel
gefið fólk hafi látið blekkjast af
þessum áróðri. Menn bera við:
„Já, en sjáðu til dæmis íþróttirnar,
er það ekki samkeppni?" og „allir
vilja vera betri en aðrir“! Einn
hálfsannleikurinn til. Það eru ekki
allir í íþróttum og fjölmargir
stunda þær sér til heilsubótar en
ekki til að klekkja á náunganum.
Auk þess sem margur missir fót-
anna í lífsins ólgusjó, lendir í slysi
eða verður fyrir öðrum skakkaföll-
um.
Að hlusta síðan á Valgerði
Sverrisdóttur iðnaðarráðherra og
Össur Skarphéðinsson formann
Samfylkingarinnar rífast um hvort
eigi að selja ríkisbankana hvorn í
sínu lagi eða sameina þá fyrst,
verður slíkur skrípaleikur að hálfa
væri nóg. Greinilegt er að ríkis-
Guðmundur
Magnússon
mundur Magnússon, er
nefnilega aftan úr grárri