Morgunblaðið - 27.10.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 27.10.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 67 FRÉTTIR Einn eigendanna, Helga Björg Jónasardóttir, í versluninni. Nýtt kertagallerí í Vesturbænum Fyrirlestur um lækningasögu Matsáætiun Búðarháls- virkjunar kynnt SKIPULAGSSTOFNUN hefur bor- i ist tillaga Landsvirkjunar að mats- áætlun vegna mats á umhverfisáhrif- um Búðarhálsvirkjunar, allt að 12 MW og 220 kV Búðarhálslínu 1. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Hægt er að óska eftir eintökum af tillögunni hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166 í Reykjavík. Tillagan er aðgengileg á heimasíðum Lands- virkjunar og Skipulagsstofnunar: http:/Avww.lv.is og http://www.skipu- lag.is. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 6. nóvember 2000 til Skipulagsstofnun- ar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýs- ingar um mat á umhverfisáhrifum. Skipulagsstofnun hefur leitað um- sagnar Asahrepps, Djúpárhrepps, Holta- og Landsveitar, Gnúpverja- hrepps, Náttúruvemdar rfldsins, Ferðamálaráðs, Heilbrigðiseftirlit Suðurlands, iðnaðar- og viðskipta- ráðuneytisins, Landgræðslu rfldsins, Orkustofiiunar, Vegagerðarinnar, U veiðimálastjóra, Þjóðminjasafns ís- lands og samvinnunefndar miðhá- lendis. Akvörðun Skipulagsstofnun- ar um tillögu framkvæmdaraðila að matsáætlun mun liggja fyrir 20. nóv- ember 2000. VAXANDI EHF. opnaði um síð- ustu mánaðamót verslun í Vestur- bænum. Verslunin er á Hring- braut 119 í Reykjavík (JL-húsinu). Vaxandi er kertagerð og sér- verslun með kerti, listmuni, gjafa- vörur og kertagerðarvörur. Eig- endur eru Helga Björg Jónasardóttir, Ásta Margrét Þór- hallsdóttir, Viðar Garðarsson og Jóhannes Már Jóhannesson. Vaxandi framleiðir hágæða- kerti í miklu úrvali og býður þá þjónustu að sérhanna og fram- leiða kerti að ósk viðskiptavina, segir í fréttatilkynningu. Nám- skeið eru í boði fyrir einstaklinga og hópa til að læra undirstöðuat- riðin í kertagerð. Tilvalið er fyrir vinnustaðahópa og saumaklúbba að bóka námskeið eina kvöldst- und. Gallerí Veggur er starfrækt í versluninni. Myndlistarmaður mánaðarins er að þessu sinni Sig- urður Árni Sigurðsson. FYRIRLESTUR, sem nefnist „Scientific Biography as a Genre in Medical History“ verður haldinn laugardaginn 28. október kl. 10.30 í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar á vegum Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar. Fyrirlesari er Thomas Söderqvist, prófessor í lækningasögu við Kaupmannahafn- arháskóla. , Fyrirlesturinn er kenndur við Egil Snorrason, (1915-1996). Egill var danskur læknir, en af Islend- ingum kominn í föðurætt. Hann var einn af fremstu vísindamönn- um Norðurlanda á sviði lækninga- sögu. Árið 1981 stofnaði danskur lyfjafræðingur, Povl M. Assens, sjóð, sem skyldi til heiðurs Agli Snorrasyni kosta árlegan fyrirlest- ur á íslandi um lækningasögu. Allt frá árinu 1982 hafa fyrirlesarar frá Norðurlöndum haldið Egils Snorrasonar fyrirlestra á vegum Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og nú er boðið til 19. Egils Snorrasonar fyrirlestrar- ins. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Trésmíðaverkstæði til Gott verkstæði við Drangahraun í Hafnarfirði til sölu ásamt 200 fm húsnæði, góðum tækjum, búnaði og viðskiptasam- böndum. Útborgun aðeins 4,0 milij. ÁRSAUCT FASTEIGMASALA Ugrrtto S - T. twð - nayfcjMfc 533 4200 FAX 533 4206 ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ j Enn vantar 900 sjálfboðaliða ENN vantar um 900 sjálfboða- liða til að Ganga til góðs í Lands- söfnun Rauða krossins gegn al- næmi. Einkum vantar fólk af höfuðborgarsvæðinu, meðal ann- ars til að ganga í Grafarvogi, Breiðholti og Seltjarnarnesi. Þegar hafa um 1.100 manns boðist til að ganga í hús á laug- ardag, en takmarkið er að ná í hvert einasta hús á landinu og safna 20 milljónum króna til átaks gegn alnæmisplágunni í Afríku. Um 24 milljónir Afríku- búa eru sýktar og 12 milljónir barna munaðarlausar. Mikil þörf er á umönnun þessa fólks og fræðslu til þess að koma í veg fyrir að faraldurinn haldi áfram að breiðast út. Þeir sem vilja skrá sig til göngunnar geta gert það á www.redcross.is og með því að hringja í 570 4000. Fyrirlestur um tvær sigurskákir Heimsmeistaramótsfararnir Dagur Arngrímsson og Guðmundur Kjart- ansson mæta á unglingaæfingu hjá Taflfélagi Reykjavíkur laugardaginn 28. október og skýra tvær sigurskák- ir frá heimsmeistaramóti barna og unglinga sem er nýlokið á Spáni. Hefst dagskráin stundvíslega kl. 14 og að henni lokinni hefst síðan venjubundin skákæfmg fyrir börn og unglinga 14 ára og yngri. Fyrirlest- urinn verður haldinn í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, og er opinn öllum en skákæfingar TR eru fyrir börn og unglinga 14 ára ogyngri. Cartíse Hamraborq 1 Ný sending Glæsilegir árshátíðarkjólar, dragtir og dress Glitrandi jakkar Ótrúlegt verö - lágmarks álagning Cartíse Hamraborg 1, Garðarsbraut 15, Húsavík, sími 554 6996. sími 464 2450. Slúu) EFtm . booT Af uie Stórfelld hætta stafar af glerbrotum eftir helgarskemmtan borgarbúa. Starfsmenn í hreinsunardeild borgarinnar gera sitt besta við að hreinsa áður en borgin vaknar. En nú hafa skemmtistaðir opið lengur svo þetta næst ekki alltaf. Börnin fara snemma á kreik og eru í mestri hættu á að meiða sig á brotunum. Hugsaðu áður en þú hendir. fBorgarstjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild Gatnamálastjóra LÁTTU EKKI MTT EFTIR LIGGJA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.