Morgunblaðið - 09.11.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 09.11.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 9 FRÉTTIR Dæmdur fyrir skjalafals Framvís- aði föls- uðum lyfseðli HÉRAÐSDÓMUR Reykja- ness hefur dæmt tvítugan Ak- urnesing í 30 daga skilorðs- bundið fangelsi fyrir skjalafals en hann framvísaði fölsuðum lyfseðli í lyfjabúð í Kópavogi í september sl. Refsingin fellur niður haldi hann almennt skilorð í þrjú ár. Maðurinn reyndi að fá af- greiddar 50 töflur af lyfinu Mogadon sem er svefnlyf. Maðurinn falsaði m.a. und- irskrift læknis á lyfseðilinn sem hann kvaðst hafa fundið fyrir utan lyfjabúðina. Sam- kvæmt sakavottorði ákærða hefur hann gengist undir sektarsátt vegna brots á um- ferðarlögum og tvisvar verið sviptur ökuréttindum. Auk þess hefur hann áður hlotið skilorðsbundinn dóm fyrir hegningarlagabrot og brot gegn umferðarlögum. sími 557-1960 www.postlistinn.is p NÚKÓLNAR Draumurinn er minkapels Glæsilegt úrval JAKO, ELSAR Garðatorgi 7 - sími 544 8880 Opið þriðjud.-föstud. frá kl. 14.00-18.00. Lau. frá kl. 10.30-14.00 '%'ld versV^ Handsaumuð Portúgölsk sófasett og stakir stólar úr lambskinni. Gormar í öllum sessum. Einstök hógæða vara. 1928, ó horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Glœsilegir árshátíðarkjólar *r^ Ný sending Ljósakrónur Skápar Borðstofusett íkonar -Öíoínnð X974 manft Nýkomnar vörur Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. www.velslu.sm idjan.is nmesim xmm jólahlaðborð í veislusal Ferðafélagsins eða heima í stofu! HUGMYND AÐ JÓLAHLAÐBORÐI Forréttir Sjávarréttir í hvítvínssósu. Silfur hafsins í jólaformi með hverabökuðu brauði, 2 tegundir.Grafinn lax með aspas- sinnepsósu og glóöuðu brauði. Hreindýrapaté með skógarberjum. Aðalréttir Ekta dönsk rifjasteik með sykurgljáðum kartöflum og rauðrófum. Jólahangikjöt með uppstúfi, jarðeplum, grænum baunum og rauðkáli. Sænsk skinka með rauðvínssósu og sykurgljáöum kartöflum. Eftirréttir Ris a la mand með ávaxtasaft eöa bláberjafrauð. Meðlæti Orange-sósa, tittuberjasulta, brauð, smjör, aspas, sinnepsósa, rauðvínssósa, rauðkái, grænar baunir, rauðrófur, sykurgijáðar kartöflur, laufabrauð. Þórarinn Guðmundsson veitingamaður/matreiöslumeistari Francois Louis Fons yfirmatreiöslumeistari XaVeislusmiðjan M alhliöa veitingaþjónusta Smiðjuvegi 14, Kópavogi, upplýsingasimi 587 3800 LEIGJUM ÚT VEISLUSAL FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS í MÖRKINNI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.