Morgunblaðið - 09.11.2000, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 09.11.2000, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 37 LISTIR HÁSKÓLABÍÓ KL. 19.30 Sinfóníuhljómsveit íslands Frumfluttur verður klarinettkonsert eftirJón Nordal. Konsertinn ersam- inn fyrir Einar Jóhannesson klarinett- leikara og einleikara hjá Sinfóníu- hljómsveitinni. Jón Nordal er í hópi fremstu tónskálda íslendinga á þessari öld. Með honum bárust straumar nútímatónlistar til íslands en verk hans bera því vitni aó hann hefur ekki bundió sig við eina lista- stefnu. Annaó á efnisskránni erRán- ardætur eftir Jean Sibelius og kons- ert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari. www.sinfo.is Ungiist í Reykjavík: LOFTKASTALINN KL. 20 Sveim í Svarthvítu Svarthvít bíómyndaklassík við undir- leik rafrænnar nýbylgju. Múm, Curv- er, Biogen ogAuxþan, sþila undir myndunum Metropolis eftirFritz Lang ogAndalúsíuhundurinn eftir Salvador Dalí og Luiz Bunuel. Unglist Egilsstöðum: KL. 20-24 ísrokk, vetrartískan, fjöiiist og fleira. Óvæntar uppákomur íbænum og Skautahöllinni. Unglist Akureyri: SKAUTAHÖLLIN KL. 20.30-24 ísrokk, tískusýning, eldgleypar og ungir listdansarar. www.hitthusid.is Handverks- markaður á Eyrar- bakka ÁHUGAFÓLK um handverk mun standa að sýnis- og sölu- markaði þar sem sunnlenskt handverk skipar aðalhlutverkið í félagsheimilinu Stað á Eyrar- bakka nk. sunnudag kl. 13-18. Á boðstólum verða ýmsir spennandi gripir unnir úr tré, leir, gleri, gifsi og keramiki en einnig verður hægt að nálgast úrvalspijónavörur, m.a. sjöl og dúkkuföt í jólapakkann. Kaffi- sala verður á staðnum. Harmoniku- tónlist í Ráðhúsi Reykjavíkur HARMONIKUTÓNLEIKAR verða í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, sunnudag, kl. 15. Kynntur verður geisladiskur Harmonikuhátíðar Reykjavík- ur 2000 sem gefinn var út í til- efni Menningarborgarinnar. Þeir sem leika eru: Matthías Kormáksson, Jóna Einarsdótt- ir, Garðar Olgeirsson, systurn- ar Ása, Ingunn og Hekla Ei- ríksdætur, Margi-ét Arnardótt- ir, harmonikusveitin Stormur- inn frá Harmonikufélagi Reykjavíkur og Neistar Karls Jónatanssonar ásamt Sveini Rúnari Björnssyni og Karli Adolfssyni. Nemendur Karls Jónatanssonar munu hefja dag- skrána. Aðgangur er ókeypis. Goðsagnirnar sýndar á ný SÝNINGAR íslenska dansflokksins á Diaghilev: Goðsagnirnar eftir Jochen Ulrich hefjast að nýju nk. sunnudag. Verkið var frumsýnt í febrúar á þessu ári en hætta varð sýningum í apríl. Aðeins eru fyrirhugaðar þrjár sýningar á verkinu. Jochen Ulrich, fékk til liðs við sig þá félaga auk tón- listarmannsins Bix, en notast auk þess við verk eftir tónskáld eins og Hcnryk Górecki og Giya Kancheli. Lögin með Gusgus eru ýmist ný eða endurhljóðblönduð fyrir sýninguna og Daníel Ágúst Haraldsson flytur hluta hennar á sviðinu. Goðsagnirnar eru lokahluti þrí- leiks um Sergei Diaghilev, hinn rúss- neska listjöfur sem tók París með stormi í upphafi aldarinnar. Fyrsti hlutinn, Die Offenbarung, var gerð- ur fyrir Tanztheater Innsbruck árið 1999 og annar, Les Favoris, var frumfluttur af Euregio Tanz-Forum 1998. Sýningar fara fram á Stóra sviði Borgarleikhússins sunnudagana 12., 19. og 26. nóvember. Úr sýningu íslenska dansfiokksins á Diaghilev: Goðsagnimar. Iðnaðarvél Rafhlaða með innihaldsmæli wagner “ rafhlöðuborvélar í tösku Að þessu tilefni bjóðum við íbúum Austurlands qos oq snakk: iRITOS og bjóðum Egilsstaði velkomna í hópinn. í tilefni þess bióðum At við þessar vörur á *ó I OLLUM VERSLUNUM BILANAUSTS Takmarkað magn Vnr. 103 3761006 Vnr. 103 3761013 Vnr. 103 3761012 VOLT NI0« 16.0VOLT AKKU Barnabílstólar Rafgeymir Vörunr. Vörunr. REYKJAVÍK Borgartúni 26 • REYKJAVÍK Bildshöfði 14 \ REYKJAVÍK Skeifunni 2 • HAFNARFJÖRÐUR Bæjarhrauni 6 Y AKUREYRI Dalbraut 1A • KEFLAVÍK Grófin 8 EGILSSTAÐIR Lyngás 13 • HÖFN HORNAFIRÐI Álaugarvegur 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.