Morgunblaðið - 09.11.2000, Síða 39

Morgunblaðið - 09.11.2000, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 39 UMRÆÐAN Afkomutryg'g'ing* aldraðra og öryrkja ÞINGMENN Samfylkingarinnar hafa á Alþingi flutt tillögu um að komið verði á nýjum samningi um afkomutryggingu fyrir aldraða og öryrkja sem komi til fram- kvæmda um næstu áramót. Markmiðið með afkomutryggingu er að enginn þurfi að una fátækt eða óvissu um kjör sín. Samning- urinn verði síðan und- irstaða nýrra laga um lífeyristryggingar al- mannatryggingar. Jafnframt er gert ráð fyrir að kjör ungra ör- yrkja verði sérstaklega bætt, en framfærslu- byrði ungra öryrkja er oft mjög mikil, ekki síst ef þeir hafa fyrir fjölskyldu að sjá. Til þess verkefnis verði varið 3-6 milljörðum króna. Lífeyrisþegar hlunnfarnir í góðærinu AJIt of stór hópur aldraðra og ör- yrkja býr við bágborið ástand og í heild hefur þessi hópur ekki fengið sanngjarnan eða eðlilegan hlut í góðæri liðinna ára. Verulega hefur því dregið í sundur með lífeyrisþeg- um og kjörum annarra láglauna- hópa, enda hefur grunnlífeyrir og tekjutrygging einungis hækkað um 25% frá 1995 meðan launavísitalan hefur hækkað um 41,5%. Því til við- bótar hefur gífurleg hækkun á lyfja- og húsnæðiskostnaði og skerðing á skattleysismörkum dregið verulega niður lífskjör aldraðra og öryrkja á undanförnum árum. 43% öryrkja hafa engar greiðslur úr lífeyrissjóði og 22% aldraðra voru með tekjur undir 70 þúsund krón- um á mánuði á sl. ári. Ríkisstjómin miðar við það sem lægst gef- ur öldruðum og öryrkj- um Astæða þess hve lífeyrisgreiðslurnar hafa dregist aftur úr öðrum kjörum í þjóðfé- laginu er ekki síst að fyrir 5 áram ákvað rík- isstjómin að slíta tengsl launa pg lífeyr- isgreiðslna. I staðinn var ákveðið með lögum sem tóku gildi í byrjun árs 1998 að bætur al- mannatrygginga ættu að breytast í samræmi við þróun launa en hækka þó aldrei minna en verðlag samkvæmt vísitölu neysluverðs. A þessu tímabili hafa líf- eyrisgreiðslurnar nær undantekn- ingarlaust verið miðaðar við það sem lægst hefur gefið lífeyrisþeg- um, þ.e. vísitölu neysluverðs í stað launavísitölu. Þannig hafa lífeyris- greiðslurnar einungis hækkað um 11% á þessu tímabili en launavísitala hefur hækkað mun meira eða um 17%. 3-5 milljarða aukning á lífeyrisgreiðslum Ljóst er að tillaga þingmanna Samfylkingarinnar mun marka tímamót í kjöram aldraðra og ör- yrkja nái hún fram að ganga. Samn- ingur um afkomutryggingu með Tryggingar Tillagan felur í sér að hægt er að hækka gmnnlífeyri og tekju- tryggingu strax um 18%, segir Jóhanna Sigurðardóttir, og gera sérstakt átak í málefn- um ungra öryrkja. a.m.k. 3-5 milljarða króna framlagi væri stærsta einstaka skrefið sem stigið hefur verið frá upphafi al- mannatrygginga til að bæta kjör líf- eyrisþega. Með tillögunni hefur Samfylkingin ákveðið að málefni líf- eyrisþega fái ákveðinn forgang. Verði hún samþykkt samsvarar framlagið sem Samfylkingin vill nú veija til að bæta afkomu aldraðra og öryrkja því að grunnlífeyrir og tekjutrygging geti hækkað strax um nálægt 18%, auk þess sem sérstakt átak verði gert í málefnum ungra öryrkja. Höfundur cr alþingismaður. M 0 N S 0 0 N M A K E U P litir sem lífga BHNHH I ■ EXCELLENT Fimmtudag til sunnudags 20% afsláttur fienu GARÐURINN af öllum eterna skyrtum - KRINGLUNNI - klæðir þig vel ,ARM og hárið glampar ogglansar!!! Já, hárið glampar og glansar eins og engla- hár þegar CITRÉ SHINE hársnyrtivörurnar eru notaðar. Þær eru framleiddar í Kali- forniu þar sem sítrusávextirnir ieika við hvern sinn fingur í sólarhitanum. En nafn sitt draga CITRE SHINE hárvörurnar einmitt af sítrusávöxtunum þar sem þær eru að , ... hluta til unnar úr safa þeirra og berki sem gefa hárinu einstakan glans, lifandi og heil- brigt útlit. CITRÉ SHINE hárvörurnar fást á yfir 50.000 sölustöðum í Bandaríkjunum einum saman auk þess sem þær fást í Suður-Ameríku, Kanada, Ástralíu, Evrópu, Austurlönd- um og nú á íslandi! Margir ferðalangar kannast við sölustaði CITRÉ SHINE í USA, t.d. risafyrirtækin K-Mart, Walgreens, Revco, Rite Aid, CVS og Albertson's. CITRÉ SHINE hárvörurnar eru á sérstaklega hagstæðu verði (ódýrari hér en og hjá Boot's í London) en í háum gæða- flokki og standast fyllilega samanburð við dýrari teg- undir hársnyrtivara. SÖLUSTAÐIR: Esm Þverholti 2, Mosfellsbæ • Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi Smáratorgi 1, Kópavogi • Spönginni 13, Reykjavík Kringlunni 8-12, Reykjavík • Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði Iðufelli 14, Reykjavík • Smiðjuvegi 2, Kópavogi Njarðvík Dalvíkur-Apótek • Apótekið Ólafsfirði Apótek Sauðárkróks • Apótek Vestmannaeyja Apótekið Siglufirði • Apótek Ólafsvíkur Apótek ísafjarðar • Apotek Austurlands Stykkishólmsapótek • Lyrjaútibúið Grundarfirði Lyfsalan Patreksfirði • Árnes Apótek, Selfossi Grafarvogs Apótek, Hverafold 1-2 • Nesapótek, Eiðistorgi 17 Amon-Ra, Hraunbergi 4 • Árbæjarapótek Garðs Apótek, Sogavegi 108 • Snælands Videó, Ægisíðu 123 Lónið, Þórshöfn • Hjá Maríu, Amaróhúsinu, Akureyri Pétursbúð, Ránargötu 15 • Verslunin Áskjör, Ásgarði 22 Verslunin Kjötborg, Ásvallagötu 19 Kjörbúð Reykjavíkur, Bræðraborgarstíg 43 Kjöthóllin, Háaleitisbraut 58-60 Hárgreiðslustofan Evíta, Starmýri 2 Lyf&heilsa REYKJAVÍK: smæ • Domus Medica • Austurveri • Háteigsvegi Melhaga • Kringlunni, 1. og 3. hæð • Mjódd Fjarðarkaupum, Hafnarfirði Glæsibæ LANDIÐ: Hafnarstræti, Akureyri • Hrísalundi 5, Akureyri Glerártorgi, Akureyri • Hveragerði • Þorlákshöfn Kirkjubraut 5, Akranesi Síðumúla 17 • 108 Reykjavík Sími: 588 3630 • Fax: 588 3731 Netfang: kosmeta@islandia.is Netverslun (Amerísku undrakremin): www.kosmeta.is J I I I I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.