Morgunblaðið - 15.11.2000, Page 2

Morgunblaðið - 15.11.2000, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kokkar og brytar á farskipum boða verkfall Morgunblaðið/Porkell Próflestur á þingpöllum FÉLAG bryta og Félag matreiðslu- manna hafa boðað verkfall á kaup- skipaflotanum frá og með 20. nóvem- ber nk. Samtök atvinnulífsins hafa sett fram efasemdir um að rétt hafi verið staðið að boðun verkfallsins og ætla að taka ákvörðun í dag um hvort farið verði með málið fyrir fé- lagsdóm. Kjarasamningur bryta og mat- reiðslumanna rann út 1. nóvember sl. Níels S. Olgeirsson, formaður Matvíss, sagði að lítið hefði miðað í viðræðum deiluaðila og tilgangurinn með boðun verkfalls væri ekki síst sá að knýja á um að Samtök atvinnu- lífsins kæmu af alvöru til viðræðna við félögin. Níels sagði að boðað verkfall næði til rúmlega tuttugu manna sem vinna á kaupskipaflotanum. Ef til verkfalls kæmi myndu skipin stöðv- Athuga- semdir við stunda- kennslu í VI VERKFALLSSTJÓRN fram- haldsskólakennara gerði í gær athugasemdir við kennslu stundakennara í Verzlunar- skóla íslands. Gunnlaugur Ást- geirsson, formaður verkfalls- stjórnar, segir að vinna kennaranna hafi verið endur- skipulögð og slíkt feli í sér brot á reglum um framkvæmd verk- fallsins. Gunnlaugur sagði að eftir að verkfall í Verzlunarskólanum hófst hefði stundatafla stunda- kennara sem kenna við skólann verið endurskipulögð og tímar færðir saman. Hann sagði að þetta væri í ósamræmi við reglur um framkvæmd verk- falla því að ekki mætti endur- skipuleggja vinnu þeirra sem ekki væru í verkfalli. Hann sagði að verkfallsstjórn hefði beint þeim tilmælum til Verzl- unarskólans og kennaranna að kennslan yrði færð í fyrra horf. í allmörgum skólum sjá stundakennarar um lítinn hluta kennslunnar. Um er að ræða kennara sem ekki eru í Félagi framhaldsskólakennara og þeir taka því ekki þátt í verkfallinu. Gunnlaugur sagði að kennsla stundakennara í öðrum fram- haldsskólum væri mjög víða að fjara út. Ástæðan væri sú að nemendur mættu mjög illa í skólann. ast um leið og þau kæmu í höfn. Hann sagðist gera sér vonir um að til þess þyrfti ekki að koma. Það ætti ekki að þurfa að taka langan tíma að Ijúka viðræðum ef báðir aðilar sett- ust af alvöru niður við samninga- borðið. Matreiðslumenn og brytar voru upphaflega í samstarfi í kjaravið- ræðunum við stýrimenn og skip- stjóra á farskipaflotanum, en þeir hafa ekki tekið ákvörðun um að fara í atkvæðagreiðslu um verkfall. Efast um lögmæti boðaðs verkfalls Jón H. Magnússon, lögfræðingur Samtaka atvinnulífsins, sagði að vinnuveitendur drægju í efa að eðli- lega hefði verið staðið að boðun verk- fallsins. Vinnulöggjöfinni hefði verið breytt 1996 og markmið breytingar- innar hefði m.a. verið að auka lýð- ræðisleg vinnubrögð við atkvæða- greiðslu um boðun verkfalls. Matreiðslumenn hefðu haft kjörfund opinn í einn dag og brytar í tvo daga þai' sem félagsmönnum hefði gefist tækifæri á að greiða atkvæði um verkfall. Stór hluti félagsmanna væri úti á sjó og hefði því ekki átt kost á að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Jón sagði einnig að mál þessara fé- laga væru nýkomin til ríkissátta- semjara og honum hefði varla gefist tækifæri til að boða til samninga- fundar áður en verkfall var boðað. Það væru því áhöld um hvort búið hefði verið að gera tilraun til sátta, eins og áskilið er í lögunum, áður en boðað var til verkfalls. SAMKVÆMT nýjum lögum um fæðingarorlof eiga foreldrar sem eiga von á barni í byrjun janúar að tilkynna vinnuveitanda átta vikum fyrir töku fæðingarorlofs að þeir ætli að nýta sér orlofsréttinn. Jafn- framt þurfa foreldrar að sækja um fæðingarorlofíð til Tryggingastofn- unar sex vikum fyrir töku orlofsins. Halldór Grönvold, skrifstofustjóri ASÍ, segir að það sé ekki seinna vænna fyrir fólk sem ætlar að eign- ast böm í byrjun janúar að huga að þessum málum. Nýju lögin um fæðingarorlof voru kynnt í málstofu á þingi ASÍ í gær. Halldór sagði að þegar nýju lögin FÉLAGAR í Röskvu, samtökum fé- lagshyggjufólks við Háskóla Is- lands, hófu í gær próflestur haust- annar áþingpöllum Alþingis. Tilgangur þeirra var að vekja at- hygli á aðstöðuleysi háskólans og ítreka kröfur stúdenta um að ríkið veiti aukafé til byggingar- voru samþykkt í maí í vor hefðu for- eldrar öðlast þriggja mánaða sjálf- stæðan rétt til að taka foreldraoriof. Hvort foreldri fyrir sig gæti tekið þriggja mánaða launalaust orlof á fyrstu árum barnsins til að vera heima. Halldór sagði að við gildistöku laganna hefði einnig tekið gildi ákvæði um réttarstöðu þungaðra kvenna í fæðingarorlofi. Þar væri kveðið á um að ef þungaðar konur þyrftu að breyta um starf eða breyta vinnuaðstæðum af öryggis- ástæðum og það væri ekki hægt öðluðust konumar lengra fæðingar- orlof. Þær gætu fræðilega séð verið framkvæmda við skólann. f frétt frá Röskvu kemur fram að álagið á lesborðum á háskólasvæðinu er svo mikið að stúdentar nánast slást um borðin. Aðbúnaðurinn á þingpöllum Alþingis er því síst verri en sú að- staða sem mörgum nemendum Há- skóla Islands stendur til boða. í fæðingaroriofi frá þungun og þar til þær hefðu lokið hefðbundnu fæð- ingarorlofi. Aukinn réttur um áramót Halldór sagði að fæðingarorlof foreldra sem eignast börn 1. janúar nk. og síðar breyttist mikið. Fi-am að þessu hafa foreldrar fengið u.þ.b. 76 þúsund krónur á mánuði í fæð- ingarorlof; konur í sex mánuði og kariar í tvær vikur. Um áramót fá foreldrar greidd 80% af launum í fæðingarorlofi úr sérstökum fæð- ingarorlofssjóði. Konur fá orlof í þrjá mánuði, karlar í einn mánuð og þrír mánuðir verða til sameiginlegr- Pilta leitað vegna íkveikju LÖGREGLAN leitaði í gær fjögurra pörupilta sem sáust forða sér á hlaupum frá athafnasvæði íslensku kvikmyndasamsteypunnar við Héð- inshúsið við Mýrargötu í Reykjavík. Þeir eru taldir hafa kveikt í rútu í eigu fyrirtækisins. Sjónarvottar sáu þrjá til fjóra unglingspilta, 14-15 ára gamla, hlaupa frá staðnum. Slökkvilið var kvatt á vettvang og slökkti eldinn á skammri stund. Piltarnir voru með bensínbrúsa er þeir sáust forða sér á hlaupum og er talið að þeir hafi hellt bensíni yfir bílinn og kveikt í. Þetta er í annað sinn á þremur dögum sem kveikt er í rútunni sem lögreglan segir að hafi verið númerslaus og ónothæf eftir fyrri bruna. Lögreglan telur líklegt að sömu piltar hafi verið að verki í báðum tilvikum. --------------- Lítið miðar í kennara- deilunni LÍTIÐ hefur miðað í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins að sögn Þóris Einarssonar ríkis- sáttasemjara, en verkfall hefur núna staðið í átta daga. Þórir sagði að hvorugur aðili hefði lagt fram nýjar tillögur til lausnar deilunni frá því að verkfallið hófst. Haldnir hafa verið fundir á hverj- um degi frá því að verkfallið hófst ef sunnudagurinn er undanskilinn. Þórir sagði að samningar kennara væru flóknir og menn hefðu um nóg að tala þó að ekkert miðaði í megin- ágreiningsefnunum. Báðir aðilar hafa lýst vilja til að taka upp nýtt launakerfi og sagði Þórir að viðræð- ur síðustu daga hefðu mikið farið í að ræða hluti sem tengjast því. Hann sagði að áfram yrðu haldnir daglegir fundir í deilunni. ar ráðstöfunar. Halldór sagði að réttur karla ykist um einn mánuð 1. janúar 2002 og um annan mánuð 1. janúar 2003. Þá yrði fæðingarorlofið samtals níu mánuðfr. Hann sagði að samkvæmt nýju lögunum yrði fæð- ingarorlofsrétturinn sveigjanlegri en áður. Foreldrar gætu valið um hvenær þeir tækju oriofið á fyrstu átján mánuðunum í lífi barnsins. Halldór sagði að auk þess væri verið að styrkja réttarstöðu for- eldra í fæðingar- og foreldraorlofi svo og réttarstöðu þungaðra kvenna sem þyrftu að víkja af vinnumark- aði varðandi réttindaávinnslu af ýmsu tagi. Sjö vikur þar til ný lög um aukinn fæðingarorlofsrétt taka gildi Tryggingastofnun byrjuð að taka við umsóknum þ j VERINU í dag er m.a. sagt frá kræklingaeldi í Arn- arfirði, fjallað um rafræn viðskipti með sjávarafurðir og deilur um kvótakerfi í Danmörku. Þá eru í blaðinu hefðbundnar upplýsingar um af labrögð og markaði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.