Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 5
„Sonur minn greindist meö sykursýki og þarf að fá insúlín daglega um ókomna framtíð. Segja má aö insúlínið hafi gefið honum annað líf. Ég get ekki hugsaö þá hugsun til enda hvemig væri komiö fyrir okkur, ef þessi lyf væru ekki til.“ „Ég hef alltaf átt þann draum að ferðast til regnskóga Suður-Ameríku. Nýverið rættist þessi draumur og óg undirbjó mig af kostgæfni. Þegar ég lót bólusetja mlg fyrir ferðina, varð mór Ijóst hve ríkan þátt lyf eiga í að veita manni ferðafrelsi. Ég get feröast frjáls án þess að eiga á hættu að sýkjast af hitabeltissjúkdómum.“ „Afi missti sjónina vegna gláku. Pabbi greindist með gláku en fékk lyf og gat haldiö henni niðri alla sína ævi. Gláka er ættlæg og ég greindist nýverið með hana sjálfur. Ef þessi lyf væru ekki til yrði óg sennilega blindur." „Ég kvíöi alltaf fyrir að fara til tannlæknis. Þess vegna læt ég deyfa mig í hvert sinn sem eitthvaö þarf aö gera. Hvemig fór fólk eiginlega að áður fyrr? Þegar tennur voru dregnar úr þvf? Þegar þaö var skorið upp. Og jafnvel aflimað? Og engin deyfing? Úff, eins gott að ég er nútímakonar Fyrir 100 árum komust ekki eins mörg böm á legg og nú. Þar áttu bamasjúkdómar stóran hlut að máli. Þótt þeir séu ekki allir lífshættulegir, geta þeir oröið mjög alvarlegir. Því er vissara aö bólusetja bömin. Bólusetning eykur lífslíkur þeirra - það er alveg Ijóst. „Sonur minn var að fara í skuröaðgerö og óg er í öngum mínum. Ég get huggaö mig við að svæfingariyfin verka strax og að hann finnur ekki til á meðan aðgerðin fer fram. En sú blessun að hann getur sofiö á meöan.“ „Ég var komin með of háan blóðþrýsting upp úr fertugu og þurfti að vera lengi á sjúkrahúsi. Síðastliðin 18 ár hef ég náð mun eðlilegri blóðþrýstingi, þökk só daglegum skömmtum af blóöþrýstingslækkandi lyfjum. Ef þeirra nyti ekki við gæti ég átt á hættu að fá hjartaáfall, heilablóðfall eöa nýmasjúkdóma. Lyfin gefa mér kost á að lifa eðlilegu og heilbrigöu Iffi um ókomna framtíð. Ég ætla svo sannarlega aö njóta þess!“ „Það er skrýtið að hugsa til þess að hefðu foreldrar mínir tilheyrt aldamótakynslóöinni, hefði óg hugsanlega ekki eignast systkini. Pabbi greindist með hjartasjúkdóm skömmu eftir að ég fæddist og heföi hann ekki fengiö róttu lyfin er ekki víst að hann væri á lifi - og alls óvíst að óg hefði eignast bróður og systur “ Lyf skipta sköpum! Samtök verslunarinnar, sími: 588 8910 Fræösluhópur lyfjafyrirtækja Austurbakki hf. • Delta hf. • Farmasía ehf. • Glaxo Wellcome ehf. • Gróco ehf. • ísfarm ehf. • Lyfjaverslun íslands hf. • Medico ehf. NM Pharma ehf. • Omega Farma ehf. • Pharmaco hf. • Thorarensen Lyf ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.