Morgunblaðið - 15.11.2000, Page 17

Morgunblaðið - 15.11.2000, Page 17
Síðasta bók Sigurjóns, Góða nótt Silja, hlaut einróma lof. Skáldsaga hans er glæsileg.. .sálfræðilega sterk og minnisstæð bók. Kolbrún Bergþórsdóttir, Degi Sagan er að sönnu listilega framreidd.. .hvort tveggja stíll og bygging. Jón Yngvi Jóhannsson, DV Bókin heldur lesandanum við efnið allt til loka. Þröstur Helgason, Mbl Ein meitlaðasta saga sem ég heflesið. Hrafn Jökulsson, Þjóðbraut BJARTUR Sigurjón Magnússon Hér hlustar aldrei neinn Mögnuð fjölskyldusaga Hér segir Guðrún Eva Mínervudóttir magnaða og myndræna sögu um samskipti og sundurlyndi, ást, hatur, miskunnarleysi og viðkvæmni - sögu sem kraumar af glettni og frumleika og endurspeglar næma sýn á fjölbreytileika mannlífsins. BJARTUR yrsta skáldsaga eins efnilegasta höfundar yngri kynslóðarinnar „Turninn er væn bók og ágætlega skrifuð ... Steinar er höfundur sem gaman verður aðfylgjast með íframtíðinni og pað er óhætt að mæla með honum." StrikAs BJARTUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.