Morgunblaðið - 15.11.2000, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 15.11.2000, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 4^.. Yerkalýðshreyfingin og* kjarabarátta kennara FYRRVERANDI samstarfsmaður minn hjá Verkamannafélag- inu Dagsbrún innti mig eftir því um daginn hvernig mér litist á verklýðshreyfinguna. Mér varð fremur svarafátt en leist þó vel á skipulagsbreyting- arnar og sameiningu félaga. Svo er von í að BSRB renni inn í ASÍ einn góðan veðurdag því af samstöðunni kemur styrkurinn, nema hvað? Ari Skúlason, fram- kvæmdastjóri ASI, rifjaði upp í Morgunblaðinu 8. nóv. sl., að í samningunum 1990 báru lág- launahóparnir einmitt gæfu til að vinna saman að markvissri launa- stefnu sem átti að draga úr launa- mun í samfélaginu. Arangurinn þá var góður og eins og menn muna var homsteinn lagð- ur að þjóðarsáttinni, stöðugleikan- um og kaupmættinum. En nú eru blikur á lofti. í grein sinni ásakar Ari, Eirík Jónsson, formann Kenn- arasambands íslands, um að ráðast í blaðagrein (Mbl. 3. nóv.) á stéttar- félög launafólks með brigslum um að þau standi sig ekki í kjarasamninga- gerð. Ari bregst ókvæða við grein Eríks þar sem Eiríkur heldur því fram að launastefna sem mörkuð var við að lágmarkslaun ættu að vera 90.000 kr. á mánuði væri launastefna sem ætti ekkert skylt við kjarabar- áttu. Hins vegar fullyrðir Ari rétti- lega að þorri fólks geri sér grein fyr- ii’ að til verði að vera innistæða fyrir þeim launahækkunum sem samið er um, annars er mikil hætta á verð- bólgu og óstöðugleika. Það er ekki ætlun mín að sletta mér fram í deil- ur Ara og Eiríks um hvemig kaupin gerist á eyrinni, en á þessu máli eru hliðar sem ég læt mig varða. I þeim kjarasamningaviðræðum sem nú eiga sér stað við kennara hefur ítrekað komið fram hjá fulltrúum ríkisins að taka verði mið af þeim samningum sem gerðir voru á al- mennum vinnumarkaði fyrr á árinu. Greinaskrif Ara verða heldur ekki túlkuð á annan veg en þann að kjarasamningar á almennum vinnu- markaði verði í uppnámi semji kenn- arar betur en gert var í vor. Þetta þykja mér dapurleg tíðindi, að for- ystumaður í verkalýðshreyfingunni skuli með þessum hætti leggjast á árar gegn kennurum í kjarabaráttu þeirra. Óðruvísi mér áður brá. Öfl- (1883) voru sett lög til að sporna gegn spillingu í embættaveiting- um. Hayes sneri sér að mannúðar- málum og lét einkum umbætur í fangelsismálum og í menntamálum ungra blökkumanna í suðurríkjun- um til sín taka. Samuel Tilden, demókratinn, sem afsalaði sér forsetaembættinu til Hayes, var einnig virtur lög- fræðingur, frá New York. Hann hafði lítil afskipti af stjórnmálum eftir þessa rimmu. Hann hafnaði útnefningu flokks síns til forseta- framboðs 1880, en margir töldu hann sigurstranglegan, ekki sízt fyrir samúð þeirra, sem fannst hann hafa verið rændur forseta- embættinu eftir kosningarnar 1876. Enginn frýði Tilden vits, en hann þótti enginn skörungur, hann átti yfirhöfuð bágt með að taka ákvarðanir og var auk þess heilsu- veill og varkár með afbrigðum. Hann hafði auðgazt af lögmanns- störfum sínum. Minning hans lifir meðal annars fyrir það, að borgar- bókasafnið í New York var dánar- gjöf hans til borgarbúa. ugt menntakerfi hefur fram til þessa verið eitt af mikilvægustu bar- áttumálum verkalýðs- hreyfingarinnar. í dag virðist mennta- kerfi þjóðarinnar á þröskuldi upplausnar. Um 30% brottfall nem- enda á sér stað í fram- haldsskólum og nýlið- un réttindakennara er nánast engin. Færri en fjörutíu kennarar í framhaldskólum eru innan við þrítugt og um 70% kennaranna eru komnir yfir fertugt. Enginn kennari stund- ar nú réttindanám í stærðfræði, lyk- ilgrein nútímasamfélagsins, svo dæmi sé tekið. Alvarlegur skortur er á réttindakennurum í grunnskólum svo það er víða farið að bitna á böm- um og mikill skortur er á leikskóla- kennurum um land allt. Verði kjör kennara ekki bætt nú má búast við atgervisflótta úr skólum og glundr- oða í menntakerfinu. Þá mun leitað nýrra leiða, m.a. um einkaskóla sem geta boðið kennurum hærri laun á grundvelli skólagjalda sem flestum launþegum verður ofviða að greiða fyrir börn sín eins og dæmin er um í útlöndum. Ef einkavæðing í mennta- og velferðarkerfinu með tilheyrandi þj ónustugj öldum fær byr undir vængi er hætt við ójafnræði til mennta. Hlutskipti flestra barna launa- fólksins yrði að búa við lakari menntunarkost en börn hinna efna- meiri. Kjarabarátta kennara nú snýst þannig einnig um gmndvall- aratriði velferðarkerfisins. Tapist barátta kennara með afleiðingum eins og atgemsflótta úr skólakerf- inu mun sennilega sama þróun verða í umönnunar- og heilbrigðisgeiran- um ef verkalýðshreyfingin spyrnir ekki á móti. Það er þess vegna BRIDS IJ m s j 6 n A r n ó r G. Rágnarsson 11 borð í Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borðum mánudaginn 13. nóvember sl. Bezt- um árangri náðu: NS Unnur Jónsd.-Jónas Jónss. 204 Björn Bjarnas. - Valdimar Hjartars. 195 Jón Andréss. og Guðm. Á. Guðmundss. 181 AV Karl Gunnarss. - Ernst Backman 194 DóraFriðleifsd.-Guðjón Ottóss. 191 Þórdís Sólmundard. - Sigrún Sigurðard. 190 Æfingakvöld Brids- skólans og BSÍ Bridsskólinn og Bridssamband ís- lands bjóða nýliðum upp á létta spilamennsku fimm mánudagskvöld fyrir áramót í Bridshöllinni í Þöngla- bakka 1. Spilaður verður tvímenn- ingur, 12-16 spil eftir atvikum. Verð fyrir manninn er 700 kr. íýrir hvert spilakvöld og er kvöldgjaldið greitt á staðnum. Ekki er nauðsynlegt að binda sig öll kvöldin og er nóg að Kjör Það er þröngsýni hjá ----------------7----- forystumanni ASI, segir Skúli Thoroddsen, að leggjast á árar gegn hagsmunum launafólks í menntamálum. þröngsýni hjá forystumanni ASÍ að leggjast á árar gegn hagsmunum launafólks í menntamálum, þegar til lengri tíma er litið, í stað þess að munda stílvopnið þessum hagsmun- um til varnar. I upphafi þessarar greinar lýsti ég jákvæðu viðhorfi til skipulagsbreyt- inga í verkalýðshreyfingunni. Breyt- ingamar ættu að vera til þess fallnar að styrkja hreyfinguna í pólitískri og ekki síður faglegri afstöðu hennar til málefna líðandi stundar. Verkalýðs- hreyfingin verður að sjálfsögðu að verja kaupmáttinn og tryggja með gjörðum sínum og samningum stöð- ugleika svo fremi það sé á hennar valdi. En nútíma verkalýðshreyfing verður líka að vera vakandi yfir þeim möguleikum og sóknarfærum sem eru til þess fallin að gera mennta- og velferðarkerfið í víðasta samhengi hagkvæmara og öflugra til þess að tryggja til lengri tima hagsmuni félagsmanna sinna. Það er hennar ábyrgð. Hreyfingin ætti að geta bent á nýjar leiðir og lausnir í þessu sambandi í stað þess að agn- úast út í kjarabáráttu kennara og telja hana ógna stöðugleikanum eins og ég skil orð Ara Skúlasonar sem ég vona að endurspegli ekki afstöðu ASÍ. Höfundur er forstöðumaður Mið- stöðvar símenntunar á Suðurnesjum. mæta tímanlega og skrá sig á staðn- um. Spilamennska hefst kl. 20 og verður í umsjón Hjálmtýs R. Bald- urssonar. Ekki er nauðsynlegt að mæta í pörum og mun hinum „stöku“ vera útvegaðir meðspilarar. Næstu spilakvöld: Mánudagur 20. nóvember Mánudagur 27. nóvember Mánudagur 4. desember Mánudagur 11. desember Bridsfélagið Muninn í Sandgerði Miðvikudaginn 8. nóv. var sjöunda og jafnframt lokakvöldið í haust- sveitakeppninni hjá okkur. Úrslit lokakvöldsins urðu sem hér segir: Jón Erlingsson - Toyota 23-7 Röstin - Guðfinnur 24-6 Þroskahjálp - Hekla 17-13 Nesfiskur sat yfir. Lokastaðan verður því: 1. sæti Hekla 154 2. sæti Þroskahjálp 129 3. sætiRöstin 112 Næsta kvöld hefst tveggja kvölda Board-a-Match-sveitakeppni, en eins og flestir vita er þar reiknað 0,1 eða 2 fyrir hvert spil, svipað og í tví- menningi. Gestir og áhorfendur ávallt vel- komnir, og munið að það er alltaf heitt á könnunni. Brúðhjón Allur boröbiínaöur - Glæsileg gjatavara ■ Biúðhjónalislar yfRSLUNJN Laugavegi 52, s. 562 4244. Skúli Thoroddsen S ÞMG*»S*5*ai’ Geðheilbrigðisvika barna 10.-17. nóvember. Hádegisfyrirlestrar milli 12:00-13:00 í Iðnó - Veitingahúsi 2. hæð. Miövikudagur 15. nóvember Útivistarþjálfun. Samskiptaþjálfun í frímínútum og inní skólum - Einfaldar Lausnir. Ragna Freyja Karlsdóttir, sérkennari. Súpa dagsins kr. 450-, fiskitvenna með mildri gráðostasósu kr. 1.100- Saman kr. 1.200-. Unnið í samvinnu við Foreldrpfélag geðsjúkra barna og unglinga, Barnaheill, BUGL, Stórstúku Islands, Samfok, Umboðsmann barna og Barnaverndarstofu. Höfundur er prófessor. sr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.