Morgunblaðið - 15.11.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 15.11.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 45 --------------------------------%• I hvaða heimi birtu og samskipta búa þeir? NÚ HAFA nokkrir þingmenn lagt fram frumvarp til laga um að komið verði á tvö- földum sumartíma á Islandi. Já, tvöföldum, vegna þess að svo vill til að sumarið 1968 var hér sumartími þegar ákveðið var að hreyfa klukkuna ekki frekar, þ.e. að færa hana ekki aftur til rétts staðartíma. Af- leiðingin varð sú að hádegi á landinu varð milli kl. eitt og tvö á daginn. Flestir þeirra sem þekktu öll vand- ræðin og fyrirhöfnina sem fylgdi því rokki sem verið hafði með klukkuna fögnuðu þessari breyt- ingu og létu minni morgunbirtu og flutning hádegisins gott heita. Greinargerð þingmannanna Greinargerð hefur verið lögð fram með frumvarpinu. Eftir lest- ur hennar vaknar sú spurning hvort verið geti að svona greinar- gerðir séu í raun taldar gjaldgeng- ar á Alþingi íslendinga. Hér á eftir ætla ég aðeins að taka á örfáum at- riðum sem mjög stinga í augu í greinargerðinni og hafa í raun vak- ið upp þá spurningu hvort frumv- arpsflytjendurnir búi í einhverjum hugarheimi sem eigi lítið skylt við raunveruleikann. Vísað er til þess að í skýrslu frá 1996 segi að engin meiriháttar vandamál séu því samfara að við- halda sumartíma í Evrópu þó nokkur óþægindi geti hlotist af tímabreytingu. Já- kvæðu atriðin séu: nokkur orkusparnað- ur, betri birtuskilyrði fyrir útivist og að auk- in birta síðla dags hafi jákvæð áhrif á ferða- mannaþjónustu. Þá sé sagt að vegna aukinn- ar birtu sé slysatíðni lægri yfir sumartí- mann en vetrartí- mann. Ekki verður séð að síðasta atriðið sé mikið innlegg inn í umræðu um það hvort flýta eigi klukkunni yfir sumartímann, ár- stíðunum verður ekki breytt. I greinargerð þingmannanna segir ennfremur: „Upptaka sumar- tíma með þeim hætti sem hér er lýst leiðir til þess að á sumrin verður sólin hæst á lofti um klukk- an hálfþrjú á daginn á vesturhluta landsins. Þetta þýðir að dagurinn er tek- inn fyrr og vinnutíma lýkur fyrr en á vetrum. Með þessu móti hefur al- menningur meiri möguleika á að njóta sólar og góðviðrisdaga á sumrin. Þannig eru líkur til þess að hér gæti skapast sérstök sumar- stemmning eins og gerist í nágr- annalöndum í Evrópu. Fólk hefði mun betri tækifæri til þess að njóta útiveru eftir að vinudegi lýk- ur og þannig yrðu lifnaðarhættir almennings heilbrigðari.“ Sól og birta Ef litið er til sumardags, t.d. 15. júlí, kemur eftirfarandi í ljós varð- andi tíma og birtu: Klukkur Búa frumvarpsflytjend- urnir, spyr Ragnar Ingimarsson, 1 einhverj- um hugarheimi sem lítið á skylt við raun- veruleikann? Klukkan látin vera óbreytt á staðartíma Staður sólris sólarlag myrkur* Reykjavík 3:41 23:24 ekkert Akureyri 2:56 23:37 ekkert London 4:01 20:12 20:56 Róm 4:48 19:44 20:16 * myrkur telst skollið á þegar ekki er lengur verkljóst úti við. Klukkunni flýtt um eina klukku- stund. Staður sólris sólarlag myrkur Reykjavík 4:41 00:24 ekkert Akureyri 3:56 00:37 ekkert London 5:01 21:12 21:56 Róm 5:48 20:44 21:16 Með samanburði þessara tveggja taflna má sjá að þeir sem búa sunnar í álfunni hafa nokkurn ávinning af flýtingu klukkunnar að því er varðar birtu að kvöldi. Þrátt fyrir þetta er nú sums staðar (t.d. í Frakklandi) rætt um það í alvöru að fella niður sumartímann vegna allra þeirra vandræða sem tíma- breytingin hefur í för með sér. Að því er okkur varðar má sjá að ávinningurinn er óverulegur enda hjá Háskóla íslands hefur Röskva lagt mikla áherslu á að fyrirtæki okkar stúdenta, Félagsstofnun stúd- enta, sýni frumkvæði í umhverfis- málum. Fyrr á þessu ári samþykkti stjórn FS markvissar aðgerðir í um- hverfisátt, sem fela m.a. í sér flokkun sorps innan fyrirtækisins og fram- sæknar umhverfisaðgerðir á leik- skólum FS. Þessar aðgerðir voru einungis fyrstu skrefin í þessa átt og FS mun halda áfram að gera fyrir- tækið eins umhverfisvænt og kostur er. Skref fram á við Með því að bjóða upp á þverfag- legt meistarapróf í umhverfisfræð- um, stunda vísindalegar rannsóknir, auk þess að stuðla að fræðilegri um- ræðu í samfélaginu getur Háskólinn tekið þá forystu í umhverfismálum sem hann hefur alla burði til. Fyrsta skrefið í þá átt er að samþykkja um- hverfisstefnu Háskólans sem liggur fyrir háskólafundi og skipa öflugan starfshóp til að koma metnaðarfullri áætlun í framkvæmd. Röskva hefur sýnt mikið frum- kvæði í umhverfismálum á þessu starfsári og Háskóli íslands getur nú stigið stórt skref fram á við. Það er eindregin von Röskvu að háskóla- fundarfulltráar samþykki stefnuna og sýni þannig eindregin vilja sinn til að gera umhverfismálum hátt undir höfði. Háskólinn á sem helsta vís- inda- og menningarstofnun þjóðar- innar að vera í fararbroddi í um- hverfismálum, enda eru þau ein allra brýnustu viðfangsefni nýrrar aldar. Höfundur situr í Stúdentaráði fyrir Röskvu. l'JR & DJÁSN . GARÐATORG 7 • GARÐABÆR • SÍMI 565 9955 • FAX 565 9977 AbTD-cAIrí * S19) Iðnbúð 1,210 Garðabæ sími 565 8060 Collection Sturtuklefar Vandaðir sturtuklefar frá Ifö og Megius úr plasti og öryggisgleri, rúnaðir og hornlaga. Horn og framhurðir, einnig heilir klefar. 74 - 80 - Hornlaga 77 - 80 - Rúnaðir 87 - 90 - Rúnaðir 86 - 92 - Hornlaga T6Í1GI iinytmr— SmiðjuvegiU • 200Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 5641089 • tengi.is KOSTABOO Allt aö afsláttur Fagleg rábgjöf Fullkomin tölvuteiknun ' riform Fyrsta flokks hönnunarvinna hátúni6A(íhúsn. Fönix)slMi: 5524420 bjart allan sólarhringinn hér á ís- landi yfir stóran hluta sumarsins eða allt frá miðjum maí fram til byrjunar ágúst. Flýting klukkunn- ar flytur okkur ekki suður á veður- sælli breiddargráður þar sem götu- líf þrífst vel, slíkt eru hugarórar. En hvað með vor og haust, er ekki mikinn ávinning að hafa ef klukkunni er flýtt? Lítum á 7. október. Klukkan látin vera óbreytt á staðartíma Staður birting sólris sólarl. myrkur Reykjavík 7:07 7:55 18:35 19:22 Akureyri 6:52 7:42 18:17 19:07 Klukkunni flýtt um eina klukku- stund Staður birting sólris sólarl. myrkur Reykjavík 8:07 8:55 19:35 20:22 Akureyri 7:52 8:42 19:17 20:07 Eins og sjá má versnar birtustaðan verulega á haustdögum ef klukk- unni er flýtt. Hið sama gerist líka snemma vors. Þegar litið er á þess- ar tölur hlýtur sú hugsun að vakna hvort ekki væri til bóta að seinka klukkunni fremur en að flýta henni á þessum árstíma. Höfum í huga að á þessum tíma eru börn okkar að fara í skólann á milli klukkan 7 og 8 á morgnana, umferð er að öllu jöfnu þung og mikil bót að því að hafa nokkra birtu. Ég á erfitt með að sjá að birta að kvöldi hafi mikil áhrif á það hvort þingmennirnir eða aðrir sitji yfir kvöldkaffinu sínu úti á gangstétt í miðevrópu- stemmningu eða ekki - ætli hita- stig ráði ekki meiru um það? Ath.: allar tölulegar upplýsingar hér að framan eru fengnar hjá Al- manaki Háskólans Bylting í samskiptum I umræddri greinargerð er nokkuð fjallað um þá erfiðleika sem skapast í samskiptum, m.a. í viðskiptum, við það að flestar Evrópuþjóðir flýti klukkunni um eina klukkustund þ.e. að skörun vinnutíma minnki e.t.v. niður í 5 til*, 6 klst. og erfiðara verði fyrir menn að ná saman. Vísað er til fimm ára gamalla umsagna ýmissa innlendra aðila. Hafi einhverjum þótt þessi rök þingmannanna hafa umtalsvert vægi fyrir fimm árum tel ég líklegt að þeim hinum sömu þyki það ekki lengur. Á síðastliðnum fimm árum hefur orðið bylting í allri sam- skiptatækni. Nú eru menn nánast beintengdir milli landa í gegnum tölvunet, fax og síma þ.m. farsíma og samhliða því hafa viðskipta- samskipti gjörbreyst. Helst sýnist mér að ástæða væri til að kvarta yfir því hversu lítið vinnutími skar- ast milli íslands og Norður-Amer- íku, að ógleymdri Kúbu, en sú skörun minnkar enn meir við flýt- ingu klukkunnar. Auðveldara að vakna Nú er það svo að sífellt verður algengara að í þjónustu- og við- skiptafyrirtækjum hefjist vinnu- dagur einni stund fyrr á sumrum en á vetrum. Þetta virðist flestum líka vel þar eð þeim finnst einfald- lega svo miklu auðveldara að vakna snemma á morgnana á sumrin en á veturna. Hjá mörgum vinnur þetta upp flýtingu klukkunnar í Evrópu. Það að einhverjir einstaklingar eigi erfitt með að vakna á morgnana má ekki leiða óþarfa vandræði og fyrirhöfn yfir aðra. Þessir morgun- svæfu aðilar gætu sem best fengið sér hana (eða jafnvel hrafna) til að vekja sig á morgnana. Höfundur er verkfræðingur Elizabeth Arden kynning í Hygea Laugavegi í dag og á morgun Sértilboð: CERAMIDE 24. stunda rakakremi (50 ml), hreinsimjólk (50 ml), andlitsvatni (50 ml) og ampúlum, allt í einni öskju. Tilboðsverð: 3.600 kr. VISIBLE DIFERENCE, 24 stunda rakakrem, tilboðsverð 3.800, verð áður 4.800 kr. 10% afsláttur á öllum Arden-vörum meðan á kynningunni stendur! GrtrrrrO f Efþú kaupir Arden-vörur fyrir 3.000 kr H Y G E A eða meira fylgir glœsilegur kaupauki! sími: 511 45 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.