Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.12.2000, Blaðsíða 5
 Arni Þórarinsson Hvíta kanínan ,,Besta íslenska spennusagan sem út hefur komið.“ Hrafn Jökulsson, strík.is „Árni Þórarínsson hefur skrífað skemmtilegan og spennandi reyfara sem vekur til umhugsunar." Guðbjörn Sigurmundsson, Mbl. „Spennandi, fyndin ogfléttan gengur upp... spennuþyrstir lesendur von- ast til að heyra meira af Einarí og ævintýrum hans í framtíðinni." Katrín Jakobsdóttir, DV Mér finnst þessi bók afbragð." Helgi Már Arthúrsson, Tvipunkti, Skjá 1 ’annað líf „Annað líf er vel heppnuð bók sem fjallar m.a. um hroka og ómanneskju- lega þætti í íslensku nútímasamfélagi." Krístín Heiða Krístinsdóttir, strík.is „Skemmtileg og hnyttin saga ... sem allir ættu að kaupa og lesa." Hörður Vilberg, Skjá 1 „Auður opnar okkur dyr að lífi sem flestir geta ekki gert sér í hugarlund, og gerír það af samúð." Hrund Ólafsdóttir, Mbí. Vilborg Davíðsdóttir Galdur - skáldsaga „Sagan lýsir miklum örlögum, bæði persónulegum og samfélagslegum og er ákaflega vel fléttuð. Mikil heimildarvinna virðist liggja að baki og samfélagslegu átökin eru mjög skýr og óhugnanleg. Meittuð frásögn, prýðilega vel skrífuð saga." Súsanna Svavarsdóttir, Mbl. „Vilborg hefur hér skrífað hina mætustu bók. Hún er vandvirknislega unn- in og orðfæríð trúverðugt... það besta sem hún hefur skrífað fram að þessu." Jóhanna Krístjónsdóttir, strík.is BYLHNG3R BÖRN BJORN ; ; björn^on Björn Th. Björnsson Byltingarbörn Þegar Lúter skorar kaþólska kirkju á hólm hriktir í bjargföstum stoð- um hennar. Afleiðinganna gætir um allan hinn kristna heim, einnig í Skálholti í Biskupstungum, en þar eru ungir kennimenn að undir- búa siðaskipti með mikilli leynd. Atburóirnir koma miklu róti á tilfinningar þeirra sem dvelja á biskupssetrinu og loft er lævi blandið. Mikil mannleg örlög munu ráðast og í uppsiglingu er eitthvert sorg- legasta ástarævintýri íslandssögunnar. „Skemmtileg aflestrar, full með stiltöfra, gtæsilega myndsköpun og eftirminnitegar persónur sem lifna á síðunum. En umfram allt er hún glæsilegt listaverk." Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. íí ísaííí 1 UAi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.