Morgunblaðið - 13.12.2000, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
ENDURSKOÐUÐ
ÞJÓÐHAGSSPÁ
„Þú værir ekki með þennan höfuðverk ef þú hefðir hlýtt mér. Ég var búinn að segja þér
þetta allt fyrir, Davíð minn.“
Eldur í sinu, vinnuskúr
og strætisvagnaskýli
SLÖKKVILIÐ höfuðborgar-
svæðisins hafði í nógu að snúast í
fyrrakvöld.
Eldur kviknaði í vinnuskúr við
Vita- og hafnamálastofnun á ell-
efta tímanum. Greiðlega gekk að
ráða niðurlögum eldsins og voru
skemmdir óverulegar.
Slökkviliðið fór í tvö útköll til
Hafnarfjarðar á milli níu og tíu í
gærkvöldi. Kveikt var í rusli í bið-
skýli strætisvagna við Lækjar-
berg og skömmu síðar var
slökkvilið kallað út vegna sinu-
bruna skammt frá Flensborgar-
skóla. Töluverður eldur breiddist
út í sinubrunanum en vel gekk að
ráða við eldinn í báðum tilfellum.
Seint í fyrrakvöld hleyptu börn
af slökkvitæki í stigagangi í
Flúðaseli, sem var illa útleikinn af
duftinu.
Fíkniefni fund-
ust við húsleit
FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar
í Reykjavík gerði á mánudag upp-
tæk um 300 g af maríjúana við hús-
leit í austurborginni. Tveir menn á
þrítugsaldri hafa viðurkennt að eiga
efnið og telst málið upplýst að sögn
Ásgeirs Karlssonar, aðstoðaryfirlög-
regluþjóns í Reykjavík. Hann segir
lögregluna hafa farið fram á húsleit-
arheimild vegna rökstudds gruns
um að fíkniefni væri að finna innan-
dyra. Ásgeir segir mennina tvo ekki
hafa komið mikið við sögu fíkniefna-
mála.
Brunavarnir þarf að bæta
Brunahólfun er
mikilvæg'ust
UM ÁRAMÓT hætt-
ir störfum Berg-
steinn Gizurarson
brunamálastjóri. Hann
hefur gegnt þessu starfi
frá 1986. Hann var spurður
hvað væri honum eftir-
minnilegast frá þessum
starfsárum?
„Mér þótti starfið
skemmtilegt og hefur aldr-
ei leiðst í vinnunni, það hef-
ur alltaf verið eitthvað um
að vera. Minnisverðir eru
mér brunamir sem urðu
1988, fyrst í ársbyrjun
þegar Gúmmívinnustofan
á Réttarhálsi 2 brann og í
árslok 1988 þegar Krossa-
nesverksmiðjan á Akur-
eyri brann. Síðan hafa ekki
orðið stórbrunar af þessari
stærðargráðu fyrr en nú
með brunanum hjá ísfélagi Vest-
mannaeyja hf. Brunamálastofnun
gerði svokallaðar stórbruna-
skýrslur um brunana 1988, nokk-
uð sem aldrei hafði verið gert fyir.
Fyrri brunar höfðu orðið án þess
að farið væri faglega ofan í ástæðu
og þróun þeirra, svo sem slökkvi-
starf og ástand brunavama við-
komandi bygginga. Skýrslan um
bmnann í Gúmmívinnustofunni
olli heilmiklu uppistandi þar sem
stórbmnar em oft tilfinningamál
hlutaðeigandi aðila.“
- Hafa orðið miklar breytingar
á starfstíma þínum?
„Fljótlega eftir að ég tók við
starfi bmnamálastjóra tók stofn-
unin upp kerfisbundna úttekt
branavarna bygginga, þar sem
fólk safnast saman og dvelur ann-
ars staðar en heima hjá sér og hjá
stærri atvinnuíyrirtækjum. I fyrri
branum vantaði oft upplýsingar
um ástand brunavama þeirra
bygginga sem bmnnu en nú eins
og t.d. í bmnanum í Vestmanna-
eyjum þá liggur fyrir úttekt
Bmnamálastofnunar á ástandi
bmnavarna bygginganna. Legið
hafa íyrir skýrslur um minni
brana. Þær hafa ekki veirð lagðar
til gmndvallar greiðslu á bmna-
bótum hjá Tryggingafélögum.
Byggingar era í tryggingu hvort
sem þær uppfylla kröfur eða ekki,
hins vegar geta Tryggingafélög
miðað iðgjöld við ástand bmna-
vama hjá viðkomandi byggingu."
- Eru brunar tíðir á Islandi?
„Bmnatjón á Islandi er með því
minnsta sem þekkist í heiminum á
mann. f>au hafa verið helmingi
minni en á hinum Norðurlöndun-
um hlutfallslega og manntjón
einnig helmingi minni.“
- Hverju má þakka þetta?
„Líklega er það bæði það að at-
vinnuvegir em ekki eins viðkvæm-
ir fyrir bmna og víða annars stað-
ar. Byggingar hafa verið úr
steinsteypu yfirleitt. Þetta getur
samt allt breyst. Nýir atvinnuveg-
ir með óþekktum hættum koma til
skjalanna og byggingar, þó stein-
steyptar séu, verða meira og
meira úr timbri og léttum bygg-
ingarefnum. Ef íslendingar halda
sama hlutfalli í bmna- _________
tjónum og verið hefur
væri það afrek út af
fyrir sig. En í litlu þjóð-
félagi getur eitt stór-
slys með miklu mann-
tjóni í bmna eða mikill
stórbmni breytt þessum hlutföll-
um á svipstundu."
-Mikið hefur verið rætt um
brunahættu í Hvalfjarðargöngum,
erhún mikil?
„Áhættugreining sýnir það að
hættan er mjög lítil. Raunar til
lengri tíma litið er miklu minni
hætta vegna þess að menn stytta
sér leið um göngin heldur en að
keyra fyrir Hvalfjörðinn. Aftur á
Bergsteinn Gizurarson
► Bergsteinn Gizurarson fædd-
ist 29.11.1936 f Reykjavík. Hann
lauk stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum í Reykjavík 1956 og
fyrri hluta prófi í verkfræði frá
Háskóla Islands 1959 og síðari
hluta verkfræðiprófs í bygging-
arverkfræði frá Danmarks
Tekniske Hojskole í Kaupmanna-
höfn árið 1962. Hann stundaði
framhaldsnám í Berkley-háskóla
f Kalifomíu veturinn 1964-1965.
Hann vann nokkur ár hjá verk-
fræðistofu Varnarliðsins á Kefla-
víkurflugvelli, eitt ár hjá borg-
arverkfræðingi, hjá
Rafmagnsveitum ríkisins um
tíma, hjá Hafnamálastofnun en
varð brunamálastjóri í apíl 1986.
Hann er kvæntur Mörtu Berg-
mann félagsráðgjafa. Þau eiga
einn son, Gizur, sem er lögfræð-
ingur og starfar hjá umboðs-
manni Alþingis.
Tjón í bruna
með því
minnsta
sem gerist
móti er ekki útilokað að mikið
manntjón geti orðið í Hvalfjarð-
argöngunum í sambandi við bmna
þótt líkumar séu afskaplega litlar
og þar væri fyrst og fremst spum-
ingin um að bjarga mönnum út úr
göngunum. Bmnamálastofnun lét
gera viðbragðsáætlun áður en
göngin vom opnuð og haldin var
æfing sem var mjög lærdómsrík
þar sem hún sýndi fram á ákveðna
veikleika."
- Hefur Brunamáiastofnun
gert áætlun hvað snertir hugsan-
legar hættur afbrennandi flugvél-
um á Reykjavíkurflugvelli?
„Nei, það hefur ekki verið gert
en væri ástæða til að vinna við-
bragðsáætlun og áhættugrein-
ingu. Það má minnast slyssins
þegar stór flugvél féll til jarðar í
Rotterdam fyrir nokkmm árum.“
-Eru brunavarnir í sæmilegu
lagi hjá fyrirtækjum hér?
„Ekki miðað við einkunnagjöf í
branavarnaúttektum Bmnamála-
stofnunar."
- Hvað erhelst ábótavant?
„Það sem er þýðingarmest í
sambandi við bmnavarnir er
bmnahólfunin. Reikna má með því
að allt eyðileggist í því bmnahólfi
________ sem eldurinn kemur
upp í og hlutverk
slökkviliðs yrði þá að
halda eldinum í þessu
bmnahólfi en ef eldur
nær að breiðast út án
fyrirstöðu bmnahólf-
unar þá bjargar ekkert slökkvilið
viðkomandi byggingu. Þessu gera
menn sér ekki grein fyrir. Um
hver jól verða bmnar vegna kerta-
ljósa. Á okkar tímum hafa menn
ekki lært að umgangast kerti með
þeirri varúð sem foreldrar okkar
og afar og ömmur gerðu. Þess
vegna er það undirstöðuatriði að
kertin geti bmnnið niður eftirlits-
laust.“