Morgunblaðið - 13.12.2000, Page 43

Morgunblaðið - 13.12.2000, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2000 48 PENINGAMARKAÐURINN/FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ........................ 1.285,71 0,43 FTSE100 ......................................... 6.390,40 0,32 DAX í Frankfurt ................................. 6.733,59 -0,72 CAC 40 í París .................................. 6.047,66 -0,50 OMXÍ Stokkhólmi ................................. 1.148,28 -1,07 FTSE NOREX 30 samnorræn ......................... 1.387,22 -0,23 Bandaríkin DowJones ....................................... 10.768,27 0,40 Nasdaq .......................................... 2.931,79 -2,76 S&P500 .......................................... 1.371,18 -0,65 Asía Nikkei 225 ÍTókýó .............................. 15.114,64 0,66 Hang Seng í Hong Kong .......................... 15.329,60 -0,51 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................. 13,3125 4,41 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12,12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.935 365 771 40 30.825 Blandaður afli 30 30 30 20 600 Blálanga 91 91 91 7 637 Djúpkarfi 70 70 70 115 8.050 Gellur 350 350 350 68 23.800 Grálúða 181 170 178 382 68.054 Hlýri 135 105 114 2.210 252.095 Hrogn 180 180 180 38 6.840 Karfi 83 45 57 2.451 139.041 Keila 80 30 62 564 35.129 Langa 138 76 126 419 52.965 Litli karfi 5 5 5 20 100 Lúóa 1.110 350 594 270 160.475 Lýsa 76 71 75 447 33.538 Rauðmagi 5 5 5 16 80 Sandkoli 50 50 50 119 5.950 Skarkoli 315 170 295 2.250 664.666 Skrápflúra 66 30 62 1.651 101.871 Skötuselur 379 250 364 331 120.458 Steinbítur 130 96 106 1.045 110.955 Tindaskata 9 5 8 297 2.261 Ufsi 54 30 50 294 14.794 Undirmáls ýsa 130 109 127 2.265 287.520 Undirmáls Þorskur 212 118 162 15.818 2.565.158 Ýsa 270 151 184 14.212 2.618.394 Þorskur 267 130 193 32.337 6.245.284 FMSÁÍSARRÐI Annar afli 1.935 1.935 1.935 10 19.350 Karfi 45 45 45 1.164 52.380 Lúða 395 395 395 41 16.195 Skarkoli 301 300 300 1.583 475.597 Þorskur 267 267 267 7.393 1.973.931 Samtals 249 10.191 2.537.453 FAXAMARKAÐURINN Gellur 350 350 350 68 23.800 Hlýri 125 105 109 1.371 149.960 Karfi 76 54 54 659 35.764 Lúða 1.100 350 925 81 74.950 Skarkoli 315 280 284 64 18.200 Skrápflúra 66 63 64 1.518 97.881 Steinbítur 125 100 104 118 12.217 Tindaskata 9 9 9 194 1.746 Ufsi 50 50 50 201 10.050 Undirmáls Þorskur 208 189 190 7.137 1.355.102 Ýsa 220 151 173 9.736 1.679.557 Þorskur 261 130 220 1.753 384.854 Samtals 168 22.900 3.844.080 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Karfi 77 77 77 100 7.700 Keila 55 55 55 100 5.500 Langa 129 76 127 309 39.385 Skarkoli 300 300 300 500 150.000 Steinbftur 96 96 96 600 57.600 Undirmáls Þorskur 209 206 207 971 201.240 Ýsa 270 196 222 1.000 221.600 Þorskur 261 130 192 7.950 1.523.061 Samtals 191 11.530 2.206.086 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 181 181 181 84 15.204 Hlýri 120 120 120 742 89.040 Karfi 83 83 83 319 26.477 Langa 126 126 126 25 3.150 Sandkoli 50 50 50 119 5.950 Skarkoli 290 290 290 28 8.120 Skrápflúra 30 30 30 111 3.330 Steinbítur 116 116 116 98 11.368 Ufsi 49 49 49 22 1.078 Undirmáls Þorskur 121 118 120 • 4.846 579.824 Ýsa 229 229 229 44 10.076 Þorskur 201 141 197 2.661 523.020 Samtals 140 9.099 1.276.636 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Keila 59 59 59 327 19.293 Lúða 960 960 960 6 5.760 Lýsa 76 71 75 447 33.538 Undirmálsýsa 109 109 109 330 35.970 Ýsa 230 196 214 2.632 561.958 Þorskur 152 152 152 326 49.552 Samtals 174 4.068 706.072 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blandaöur afli 30 30 30 20 600 Blálanga 91 91 91 7 637 Djúpkarfi 70 70 70 115 8.050 Grálúða 180 180 180 219 39.420 Hlýri 135 135 135 97 13.095 Hrogn 180 180 180 38 6.840 Karfi 80 80 80 209 16.720 Keila 64 30 52 22 1.136 Langa 138 138 138 20 2.760 Litli karfi 5 5 5 20 100 Lúða 1.110 445 911 20 18.210 Rauðmagi 5 5 5 16 80 Skarkoli 170 170 170 75 12.750 Skrápflúra 30 30 30 22 660 Skötuselur 379 250 364 331 120.458 Steinbítur 130 130 130 229 29.770 Tindaskata 5 5 5 103 515 Ufsi 54 54 54 64 3.456 Undirmáls Þorskur 127 123 125 2.044 255.153 Undirmáls ýsa 130 130 130 1.935 251.550 Ýsa 209 209 209 50 10.450 Þorskur 140 140 140 431 60.340 Samtals 140 6.087 852.749 Morgunblaðið/Jón Svavarsson Um 270 manns sóttu ráðstefnu Tölvumiðlunar þar sem kynntir voru ýmsir nýir möguleikar H-launa-tölvukerfísins. Fjölsótt launaráðstefna LAUNARÁÐSTEFNA Tölvumiðl- unar var haldin á Hótel Loftleiðum í nóvember. Fjölmenni sótti ráðstefn- una eða um 270 manns. Flestir þátt- takenda nota launakerfíð H-Iaun sem er hannað af Tölvumiðlun og var markmið ráðstefnunnar meðal annars að kynna ýmsa nýja mögu- leika þess. Meðal þess sem fjallað var um á ráðstefnunni var grein- ingakerfí og kostnaðareftirlit launa- kerfisins. Það flýtir áætlanagerð og auðveldar til dæmis kostnaðar- aðhald með möguleikum sem opnast á samanburði milli ólíkra verkþátta eða tímabila. Þá voru á ráðstefnunni kynnt námskeið á vegum Tölvumiðl- unar og ráðgjafaþjónusta fyrirtæk- isins. Indriði Þorláksson ríkisskattstjóri flutti erindi á ráðstefnunni um raf- ræn skattskil. Þar kom fram að emb- ætti ríkisskattstjóra stefnir að því að árið 2001 verði 50% einstaklings- framtala, um 100 þúsund framtöl, og 85% rekstrarframtala rafræn. I fréttatilkynningu kemur fram að samstarf Tölvumiðlunar og rík- isskattstjóra um mótun rafrænna skattskila sé mikilvægt vegna þess stóra hóps sem H-Iaun þjónar. Mark- mið RSK er að gera kerfið eins sjálf- virkt og kostur er, að láta ein- staklinga og fyrirtæki vinna skráningarvinnu sjálf með því að ^ bjóða upp á rafrænt form til inn- sláttar eða láta tölvukerfi fyrirtælq- anna vinna með tölvukerfí RSK. Með þessu munu framtöl berast með jöfn- um hætti, álagning verður betri og nákvæmari, flóð eyðublaða minnkar og síðast en ekki síst hafa aðilar sem þurfa að taka á deilumálum og kær- um áreiðanlegri upplýsingar og geta því fyrr kveðið upp úrskurði. Spamaður vegna rafrænna skila er augljós, bæði íjárhagslega og með tilliti til umhverfismála. Sem dæmi má nefna að það tók tvær vik-'*' ur að prenta öll skattframtöl síðasta árs. Bretar hækka lágmarkslaun London. Morgnnbladid. * ÞAÐ skorti ekki óheillasparnar þeg- ar stjórn Verkamannaflokksins framkvæmdi eitt kosningaloforða sinna í apríl í fyrra og kom á lág- markslaunum, 3,60 pundum. Spár um færri störf, samdrátt og verð- bólgu hafa ekki gengið eftir og með reynsluna í huga hyggst stjórnin nú hækka lágmarkslaunin upp í 4 pund á tímann. Sú hækkun verður að mati leið- arahöfundar The Guardian gott veganesti í væntanlegri kosninga- baráttu, sem svar stjórnarinnar við spurningum óánægðra Iq'ósenda um hvað hún hafi eiginlega gert á stjórn- artíma sínum. í breskum fjölmiðlum var almennt bent á að þessi aðgerð gæti ekki verið annað en liður í að styrkja stöðu stjórnarinnar fyiii- kosningar, sem almennt er búist við að verði í vetrarlok eða undir vor. Þegar lágmarkslaunin voru sett á í fyrra var það ákaft gagnrýnt af verkalýðsfélögum að þau væru ekki hærri. Stjórnin stóð hins vegar fast á því að það væri nauðsynlegt að fara varlega af stað. Nú þegar reynsla er fengin, sem að mati stjórnarinnar er góð, sé ástæða til að huga að hækk- un. Launin hafa verið hækkuð um tíu pens á árinu og þá hækkunin miðuð við verðbólgu. Nú eru hins vegar lík- ur á þrefaldri þeirri hækkun, sem endurspeglar launaskrið. Utreikningar verslunai’- og iðnað- arráðuneytisins sýna að í fyrsta skipti síðan á áttunda áratugnum hefur launamunur há- og láglauna- fólks minnkað undanfarið og er það þakkað lágmarkslaununum. Þau hafi einkum rétt hlut kvenna í hlutastörf- um og þeirra er búa í strjálbýli. Ný könnun á vegum New Policy Institute og Joseph Rowntree Foundation sýnir hins vegar að tvö fyrstu árin, sem stjórn Verkamanna- flokksins sat að völdum, gerðist fátt afgerandi til að draga úr fátækt í Bretland og bæta kjör þeirra verst settu í þjóðfélaginu. Könnunin nær. hins vegar ekki til tímans eftir að lágmarkslaunin voru sett á. Svo virð- ist þó sem stjórnin hafi haft árangur á sviði menntunar, því þeim sem ná prófum sambærilegum íslensku grunnskólaprófunum hefur ijölgað. Það hefur verið eitt af baráttumálum stjómarinnar og þá einnig liður í að bæta aðstöðu ungs fólks. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð(kr.) FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Þorskur 150 150 150 1.000 150.000 Samtals 150 1.000 150.000 FISKMARKAÐURINN HF. Ufsi 30 30 30 7 210 Þorskur 240 189 232 383 88.860 Samtals SKAGAMARKAÐURINN 228 390 89.070 Grálúða 170 170 170 79 13.430 Keila 80 80 80 115 9.200 Langa 118 118 118 65 7.670 Lúða 380 355 372 122 45.360 Undirmáls Þorskur 212 212 212 820 173.840 Ýsa 246 169 180 750 134.753 Þorskur 180 139 143 10.440 1.491.667 Samtals TÁLKNAFJÖRÐUR 151 12.391 1.875.919 Annar afli 400 365 383 30 11.475 Samtals 383 30 11.475 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 11.12. 2000 Kvótategund VWsklpta- Viðsklpta- Hssta kaup- Lsgstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglðsölu- Sfð.meðal magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) efUr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 174.657 103,94 95,00 103,89 10.000 585.087 92,50 105,12 106,53 Ýsa 87,50 2.500 0 87,10 86,13 Ufsi 29,89 0 9.955 29,89 29,81 Karfi 39,90 0 56.000 39,99 39,92 Grálúða * 97,00 105,00 30.000 200.000 97,00 105,00 98,00 Skarkoli 104,00 104,89 10.000 18.915 104,00 104,98 105,53 Úthafsrækja 45,00 0 30.000 45,00 37,97 Sfld 5,95 0 1.420.000 5,96 5,99 Rækja á 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Flæmingjagr. Steinbítur 29,50 30,00 25.357 15 29,50 30,00 29,75 Langlúra 40,00 0 1.154 40,00 40,61 Sandkoli 18,00 21,00 1.753 19.924 18,00 21,00 20,51 Þykkvalúra 71,00 450 0 71,00 71,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öil hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Þrír bjóða í drykki Seagram Ósló. Morgunblaðið Á MÁNUDAG var fyrsti viðskipta- dagur með hlutabréf í stórfyrirtæk'v inu Vivendi Universal, sameinuðu fyrirtæki Seagram og Vivendi. Fin- ancial Times greinir frá því að þrír aðilar hafl þá lagt inn tilboð í (lrykkjaframleiðslu Seagram, sem skilyrði var sett um að skyldi seld samhliða samrunanum. Fyrirtækin sem boðið hafa í drykkjaframleiðsluna era Allied Domecq, samstarfsfyrirtæki Diageo og Pernod-Ricard og samstarfsfyr- irtæki Bacardi og Brown-Forman. Jafnvel er búist við að tilkynnt verði hver hreppir hnossið innan tveggja vikna og talið er að tryggt s£ að verðið fari yfir 670 milljarða ís- lenskra króna. Enn stendur yfir lögfræðileg rannsókn á því hvort fyrirtæki í Pu- erto Rico hafi forkaupsrétt að vöru- merki og framleiðslu á romminu Captain Morgan, eins og það heldur fram. Án Captain Morgan er verð- mæti drykkjaframleiðslu Seagram- . mun minna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.