Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 37

Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 37 LISTIR Jólatónleikar Drengja- kórs Laugarneskirkju JOLATONLEIKAR Drengjakórs Laugarneskirkju verða haldnir í Laugarneskirkju í kvöld, fimmtu- dagskvöld, og annað kvöld, föstu- dagskvöld, kl. 20. Með kómum syngur Garðar Thor Cortes tenór. Píanóleikari er Peter Máté og Magnea Árnadóttir flautu- leikari. A efnisskránni em margar af jóla- perlum tónbókmenntanna. Flutt verða m.a. verk eftir Mozart, Elgar, Fauré, Hándel, Wesley, Þorkel Sig- urbjörnsson, Jóranni Viðar, Kalda- lóns o.fl. Garðar Thor Cortes syngur ein- söng með kórnum í lögunum Panis angelicus, 0 helga nótt og Ave María. Kórfélagar eru 33, á aldrinum 8- 14 ára, auk 12 pilta á aldrinum 17-24 ára, sem eru í deild eldri félaga. I fréttatilkynningu segir að ein- kunnarorð kórsins hafi frá upphafi verið: Syngja eins og englar, hegða sér eins og hemar, leika sér eins og strákar. Friðrik S. Kristinsson hefur verið stjórnandi kórsins undanfarin sex ár en auk hans hefur Björk Jónsdóttu- annast raddþjálfun. Peter Máté er undirleikari kórsins. Miðai' á tónleikana verða seldir við innganginn. Drengjakór Laugarneskirkju og deild eldri félaga ásamt stjórnanda sínuni, Friðriki S. Kristinssyni. Gítarleikur á Múlanum KVARTETT Ásgeirs Ásgeirssonar gítarleikara spilar á Múlanum, á efri hæð Kaffis Reykjavíkur, í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 21. Ásgeir útskrif- aðist frá djass- deild Tónlistar- skóla FÍH vorið 1999 og hefur verið í framhalds- námi í Hollandi síðastliðið eitt og hálft ár. Meðspil- arar Ásgeirs á tónleikunum verða þeir Róbert Þór- hallsson kontrabassaleikari, Vignir Þór Stefánsson píanóleikari, en þeir eru einnig í tónlistarnámi í Hollandi, og Matthías Hemstock trommuleik- ari. Kvartettinn leikur m.a. lög eftir Charlie Parker, Thelonius Monk, Sonny Rollins og Ornette Coleman auk annama hefðbundinna djass- standarda. Á neðri hæð Kaffis Reykjavíkur syngur Kristjana Stefánsdóttir við undirleik Sunnu Gunnlaugsdóttur píanóleikara. Sigrún Valgerður Sigursveinn Gestsdóttir Magnússon Jólasöngvar í Ólafsfjarð- arkirkju UM líf og ljós er yfirskrift dagskrár af jólasöngvum og ljóðum í Olafs- fjarðarkirkju laugardaginn 30. des- ember kl. 14. Flytjendur eru Sigrún Valgerður Gestsdóttir og Sigur- sveinn Magnússon. Sungnir verða m.a. söngvar eftir Schubert, Brahms, Cornelius, Holst, Reger og Sigursvein D. Kristinsson og lesið úr verkum skáldanna Jóhannesar úr Kötlum, Matthíasar Jochumssonar, Jóns úr Vör, Snorra Hjartarsonar og Halldórs Laxness. ------------ Tímarit • Fyrsta tölublað 15. árgangs af tímaritinu Böm og menning er kom- ið út. Ritstjóri er Kristín Birgisdóttir og utgefandi er Börn og bækur í blaðinu eru greinar eftir Sig- urbjörgv Þrastardóttur, Andra Snæ Magnason, Guðlaugu Richter, Onnu Heiðu Pálsdóttur, Sölva Sveinsson, Ingu Ósk Ásgeirsdóttur, Úlfhildi Dagsdóttur ogÁsgrím Sverrisson. Þá er birt viðtal Guðrúnar Hann- esdóttur við Vilborgu Dagbjarts- dóttur. Ritið er 44 bls. og hægt er að nálgast það í bókaverslunum. FAXAFEN8 Afgreidslutími: Mánud. -fimmtud. 10-18 Föstudag. 10-19 Laugard. 10-18 Lokað gamlársdag Opnum aftur 4. janúar Ferró auglýsingastofa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.