Morgunblaðið - 28.12.2000, Side 61

Morgunblaðið - 28.12.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 6A VEGAGERÐIN Hjá Vegagerðinni starfa um 340 fastir starfsmenn og þar af eru um 75 háskólamenntaðir starfsmenn sem vinna í ninum ýmsu málaflokkum um allt land. Vegaaerðin byður upp á gefandi starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á góöa starfsaðstöðu. Þar er unnið að fjölbreýftum og faglega kretjandi verkefnum. Hjá Vegagerðinni er lögð rik áhersla á mikilvaegi símenntunar starfsmanna og að starfsmenn geti beitt nýjustu tækni og þekwngu til að ná árangri í starfi' vegagerðin tekur virkan þátt i eriendu samstarfi og samvinnu á sínum síarfsveftvangi. Viðskipta- eða hagfræðingur Vegagerðin leitar eftir viðskipta- eða hagfræðingi til starfa hjá hagdeild í Reykjavík. Laun eru skv, kjarasamningi viðskipta- og hagfræðinga og fjármálaráðherra. Starfssvið • Kostnaðareftiriit • Vísitölu- og verðútreikningar • Áætlanir og annað tengt rekstri Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskipta- eða hagfræðimenntun • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góðir samstarfshæfileikar Nánari upplýsingar veita Borgar Ævar Axelsson (borgar@mannafl.is) og Magnús Haraldsson hjá Mannafli. Vinsamlegast sendið umsóknir til Mannafls fyrir 11. janúar n.k. merktar: „Vegagerðin - hagdeild" Mannafl RÁÐNINGAR OG RÁÐGJÖF fíáðningarstofur Gallup og Ráðgarðs sameinast í Mannafli GALLUP RÁÐGARÐUR ÍMG Furugerði 5-108 Reykjavík • Sími: 540 7100 www.mannafl.is • mannafl@mannafl.is Skipagötu 16 • 600 Akureyri • Sími: 461 4440 OSundlaug Seltjarnarness auglýsir Óskum að ráða fólk í eftirtalin störf í janúar: r I afgreiðslu og umsjón kvennabaða Fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjón- ustulund, eiga gott með að umgangast fólk á öllum aldri, hressa og glaðlega framkomu. Laghentan starfskraft sem gæti sinnt ýmsu viðhaldi. Hálft starf. Viðkomandi þyrfti að kunna skil á hinum ýmsu þáttum viðhalds sundlauga. Afleysing í laugarvörslu Fullt starf, tímabundið. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, eiga gott með að um- gangast fólk á öllum aldri, hressa og glaðlega framkomu. Upplýsingar gefur Haukur Geirmundsson á staðnum eða í síma 898 9490. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Sundlaugar Seltjarnarness v/Suðurströnd, 170 Seltjarnar- nesi, eða komið á staðinn. Sjálfboðavinna í Afríku Sjálfboða vantar til þróunarhjálpar í Guinea Bissau og Zimbabwe. Barnahjálp AIDS forvarnarstarf Flóttamannahjálp Landbúnaður Þjálfunarnámskeið í Danmörku. Hringdu núna: 0045 56 72 61 00. lotte@humana.org www.lindersvold.dk ATVINNUAUGLVSIIIIiM | sendist á augl@mbl.is Víðines, hjúkrunarheimili aldraðra, Kjalarnesi, 116 Reykjavík Hjúkrunarfrædingar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa aðra hverja helgi frá 1. febrúar 2001. Yfirumsjón með tveimur deildum. Ennfremur óskast hjúkrunar- fræðingur á fastar næturvaktir. Starfshlutfail samkomulag. Sjúkraliðar, Sjúkraliðar óskast til starfa frá 1. janúar 2001. Starfshlutfall samkomulag. Starfsfólk í aðhlynningu Starfsfólk óskast til aðhlynningar aldraðra frá 1. janúar 2001. Starfshlutfall samkomulag. Víðines er nýtt hjúkrunarheimili. Á heimilinu eru 2 hjúkrunardeildir, 19 og 18 rúma. Við viljum leggja áherslu á heim- ilislegt umhverfi fyrir íbúa og starfsfólk. Víðines er staðsett á fallegum og friðsæl- um stað ca 10 km fyrir utan Mosfellsbæ. Bifreiðastyrkur er greiddur samkvæmt reglum þar um. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri, Borghildur Ragnarsdóttir, í síma 563 8803. ZRargunblaMb Blaðbera vantar • í Garðabæ, Espilund og Fossvog í Reykjavík, Afleysingar á Arnarnesi. Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu matra MATVÆLARANNSÓKNIR KELDNAHOLTI i Þróun á kjötafurðum Sérfræðingur óskast Matvælarannsóknir Keldnaholti, Matra, óska eftir að ráða sérfræðing í metnaðarfullt starf við þróun og rannsóknirá kjötafurðum. Um er að ræða fjölbreytt starf sem tengist nýjum verkefnum, sem Matra hefur fengið til úrlausn-' ar. Starfsmaðurinn mun vinna í nánu samstarfi við fyrirtæki, hagsmunaaðila og sérfræðinga Iðntæknistofnunar og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Nýr starfsmaður getur haft starfsaðstöðu hvort sem er á Keldnaholti eða á Akureyri. Starfið krefst frumkvæðis og sjálfstæðra vinnu- bragða. Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun á sviði matvælafræði, líffræði, búvísinda eða dýralækninga eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar veitir Hannes Hafsteinsson, forstöðumaður Matra, í síma 570 7100. Netfang* hannesh@iti.is . Hvatt er til umsókna frá konum jafnt sem körlum. Umsóknir berist fyrir 15. janúar næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skulu vera merktar Matra, b.t. Hannes Haf- steinsson, Keldnaholti, 112 Reykjavík. Matvælarannsóknir Keldnaholti, Matra, ersam- starfsverkefni Iðntæknistofnunar og Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins. 7- rj lóntæknistofnun www.iti Matra er leiðandi á íslandi á sviði matvælatækni með áherslu á gæði matvæla, eðlis- og vinnslueiginleika matvæla, neytendur og hollustu. Matra sinnir rannsókna- og þróunarverkefnum og ráðgjafar og þjónustuverkefnum, auk þess sem Matra hýsir gagnagrunn um næringarefni. Matra er eðlilegur samstarfsaðili fyrirtækja í matvæl- aiðnaði sem hyggjast fara inn á nýjar brautir, hvort sem heldur er um að ræða vöruþróun, rannsóknir eða tækniyfirfaerslu. BIIIBIIiaEII 111111111.111 • ■«» ■ »«» »1«■ 1 i 111! il •■«»«•«»■■ lilllillilll IJIISIIISfill Háskóli íslands Líffræðingur Líffræðingur óskast á Líffræðistofnun Há- skólans. Hann mun starfa við rannsóknir á botndýrum í vatnsföllum og greiningar á mýi. Umsækjendur skulu hafa lokið B.S. prófi í líf- fræði eða öðrum sambærilegum greinum og æskilegt er að hann hafi rannsóknarreynslu. Umsóknum þarf að fylgja greinargóðar upplýs- ingar um námsferil og störf (curriculum vitae). Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 8. janúar 2001 og skal umsóknum skilaðtil starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu, við Suðurgötu, Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækj- endum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar * ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Gísli Már Gíslason prófessor, sími 525 4617, gmg@hi.is . Við ráðningar í störf við Háskóla íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun Háskólans. http://www.starf.hi.is í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.