Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 62

Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 62
62 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ . S I ATVINNU- AUG LÝ 5INGAR Sportvöru- og reiðhjólaverslun Afgreidsla: Óskum eftir að ráða duglegan og hressan starfsmann til afgreiðslu í verslun okkar. Umsækjandi þarf að hafa áhuga á reiðhjólum, skíðum og öðrum sportvörum. Verkstæði: Okkur vantar einnig laghentan og duglegan starfsmann á verkstæði okkartil samsetningar og viðhalds á reiðhjólum og skíðum. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Góð laun eru í boði fyrir góða starfs- menn. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar í Ármúla 40. tferslunin W14RKIÐ Ármúla 40, sími 553 5320. Okkur vantar þig! Matreiðslumann. • Aðstoð í eldhús. • Starfsfólk í sal. Föst vinna og aukavinna. Hlökkum til að sjá þig! Upplýsingar: Hermann matreiðslumaður í síma 691 0464, Máni þjónn í síma 899 2410. P0TAIN byggingakranar til sölu eða leigu. Til afgreiðslu strax. ASETA ehf., Ármúla 16, s. 533 1600. JflarflttttMa&ifo Fáskrúðsfjörður - umboðsmaður óskast Umboðsmaður óskast frá og með 1. febrúar. Leitað er að ábyrgðar- fullum einstaklingi til að sjá um dreifingu og aðra þjónustu við áskrifendur á svæðinu. Umsóknareyðublöð fást hjá núver- andi umboðsmanni, Hrefnu Guðnýju Kristmundsdóttur, Hamarsgötu 7, Fáskrúðsfirði, og sendist til Bergdísar Eggerts- dóttur, skrifstofu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. janúar. Hjá Morgunblaðinu starfa um rúmlega 350 starfsmenn. Höfuöstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunní 1 í Reykavík en einníg er starfraekt skrífstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins: Utgáfufyrirtæki Sölu- og markaðsmál Bókaútgáfa í örum vexti óskar eftir starfsmanni í Vz starf til að byrja með, frá og með 1. febrúar 2001. Reynsla á sviði sölu- og markaðsmála nauðsynleg. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á útgáfu-, uppeldis- og skólamálum. Við leitum að starfskrafti sem hefur frumkvæði, drifkraft, getur unnið stjálfstætt og hefur veru- legan áhuga á sölu- og markaðsmálum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merkt- ar: „PP", fyrir miðvikudaginn 3. janúar 2001 klukkan 12.00 á hádegi. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 4. janúar 2001 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 63,1. hæð fyrir miðju, þingl. eig. Erna Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Tréverk ehf. Bessastígur 8, vesturendi, þingl. eig. Hrefna María Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Brimhólabraut 31, kjallari, þingl. eig. Karen Hauksdóttir, gerðarþeið- endur (búðaiánasjóður og Íslandsbanki-FBA hf. Dverghamar 9, þingl. eig. Kristinn Jónsson og Hjördís Steina Trausta- dóttir, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Foldahraun 41, 2. hæð F, þingl. eig. Sigurður Óiafur Steingrímsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Islandsbanki-FBA hf. Foldahraun 42,1. hæð B, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Hásteinsvegur 40, þingl. eig. Valborg Elín Júlíusdóttir og Jón Trausti Haraldsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Íslandsbanki-FBA hf. Vestmannabraut 72, þingl. eig. Guðný Sigríður Hilmisdóttir, gerðar- beiðandi, Lífeyrissjóður Verkalýðsfélags á Norðurlandi vestra. Vesturvegur 25b, kjallari, þingl. eig. Efla Dögg Ómarsdóttir og Jóhann Ágúst Tórshamar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 27. desember 2000. TILKYNNINGAR KÓPAVOGSBÆR Auglýsing um skipulag í Kópavogi Vesturvör 32. Deiliskipulag. Tillaga Bæjarskipulags að deiliskipulagi Vestur- varar 32 augiýsist hér með samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Upp- dráttur í mkv. 1:500 dags. í nóvember 2000. í tillögunni felst að gert er ráð fyrir þremur hús- um fyrir hafnsækna starfsemi á sameiginlegri ióð. Áðkoma verður frá Vesturvör. Mænishæð verður um 9.0 m miðað við aðkomuhæð. Fjöldi bílastæða miðast við 1 stæði á hverja 50 fm í húsnæði. Knatthús í Smáranum. Deiliskipulag. Tillaga Bæjarskipulags að deiliskipulagi Knatt- húss í Smáranum auglýsist hér með sam- kvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Uppdráttur í mælikvarða 1:1000 og 1:2000 dags. í desember 2000. í tillögunni felst að gert er ráð fyrir að byggt verði yfir núver- andi sandgrasvöll norðvestan við íþróttahúsið í Smáranum í Kópavogsdal. Byggingin mun verða allt að 10.000 m2 að flatarmáli, vegghæð allt að 10 metrar og mænishæð allt að 16 metr- ar. Byggingareitur er 130 x 80 metrarfyrir knatthús og 56 x 11 metrar fyrir tengibyggingu milli Smárans og fyrirhugaðs knatthúss. Fyrir- komulagi bílastæða er breytt lítillega. Uppdrættir ásamt skýringarmyndum varðandi ofangreindartillögur verða til sýnis á Bæjar- skipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 9-15 alla virka daga frá 28. desember 2000 til 5. febrúar 2001. Athugasemdir eða ábend- ingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipuiagi eigi síðar en kl. 15:00 fimmtudaginn 15. febrúar 2001. Þeirsem ekki gera athugasemdirinnan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. t Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Skipasalan Bátar og búnaður ehf., Barónsstíg 5, sími 562 2554. Reykj avíkurborg Borgarskipulag A KÓPAVOGSBÆR Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík og Kópavogi Fossvogsmýri í Fossvogsdal í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga Yngva Þórs Loftssonar, landslagsarkitekts að deiliskipulagi vesturhluta Fossvogsdals. Nánar tiltekið afmarkast deiliskipulagssvæðið af íbúðarbyggð í Kópavogi og Reykjavík, Hermannsskógi í vestur og íþróttasvæði H.K. í austur. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að á svæðinu verði komið fyrir settjörnum, farvegi Fossvogslækjar breytt, bakkarnir meðfram honum lækkaðir þannig að betri tengsl verði við lækinn og hann færður í náttúrulegri umgjörð. Tillagan gerir jafnframt ráð fyrir fjölgun gönguleiða og nokkrum bílastæðum fyrir almenning gengt Birkigrund 60, 62, 64 og 66. Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags- og Byggingarfulltrúa Reykjavíkur í Borgartúni 3, 1. hæð og á skrifstofu Bæjarskipulags Kópavogs, Fannborg 6, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá 28. desember 2000 til 25. janúar 2001. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eða Bæjarskipulags Kópavogs fyrir 8. febrúar 2001. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 28. desember 2000. Skipulagsstjóri Reykjavíkur Skipulagsstjóri Kópavogs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.