Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 63

Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 63:1 Nýr samningur milli Flugfélags Islands og stéttarfélaganna FLUGFELAG Islands hf., Sam- vinnuferðir Landsýn hf. og nokkur launþegasamtök hafa gert með sér nýjan samstarfsamning um flugfar- gjöld innanlands. Launþega- samtökin sem stóðu að samning- unum eru Alþýðusamband Islands, Bandalag háskólamanna, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Far- manna- og fiskimannasamband Is- lands, Samband ísl. bankamanna, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Blaðamannafélag íslands, Kenn- arasamband fslands, Vélsljórafélag fslands, Félag bókagerðarmanna, Verkstjórasamband Islands, Lyfja- fræðingafélag Islands, Félag tann- tækna og aðstoðarfólks tannlækna, Félag íslenskra stjómunarstarfs- manna á Keflavíkurflugvölli og Landssamband aldraðra. Samning- urinn veitir félagsmönnum vem- legan afslátt frá venjulegum far- gjöldum og má gera ráð fyrir að 5-10.000 félagsmanna muni nýta sér þennan samning á næsta ári. Allt frá stofnun Flugfélags ís- lands í núverandi mynd 1997 hefur verið samið við stéttarfélögin um sérstök fargjöld innanlands. Sá samningur sem var í gildi var sagt upp af Flugfélagi íslands þar sem töluverðar breytmgar hafa venð a uppbyggingu fargjalda félagsins þannig að nú er mun meira um að fargjöld séu seld aðra leiðina, eimiig er félagið að fara inn í nýtt umhverfi með áherslu á sölu í gegnum heima- síðu félagsins og þótti því rétt að endurskoða grundvöll samningsins. 100.000 manns rétt til afsláttar Gera má ráð fyrir að um 100.000 manns muni hafa aðgang að þessum samningi en hann gildir ekki ein- göngu fyrir félagsmenn aðild- arfélaganna heldur einnig fyrir sambýlisfólk þeirra og böm. Morgunblaðið/ Sverrir Frá undirskrift samstarfsamningsins um flugfargjöld innanlands. Samkvæmt samningnum verður fjölskyldufólki veittur sérstakur af- sláttur fyrir böra og borgaþau hálft bamafargjald. Flugfélag íslands og stétt- arfélögin hafa jafnframt ákveðið að bjóða upp á pakkaferðir sem byggj- ast upp á flugi með Flugfélagi ís- lands og gistingu í orlofshúsum og orlofsíbúðum stéttarfélaganna ásamt annarri þjónustu, sem við á í hvert skipti, t.d. bílaleigubílum. STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA Dregið var í símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra þann 24. desember 2000. Vinningar komu á eftirtalin miðanúmer: Nissan Maxima QX SE 2,0i 140 hö. Miðar nr. 206923 301223 366298. Nissan Almera Comfort 1,5i 90 hö. Miðar nr. 224932 226096 234844 242402 248706 254794 260058 278015 294949 319551 322038 332619. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar lands- mönnum veittan stuðning. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrif- stofu félagsins á Háaleitisbraut 11-13, Reykja- vík, sími 581 4999. Athugið að skrifstofan er lokuð til 2. janúar 2001. ÝMISLEQT Umboðsmenn óskast Óskum eftir umboSsmönnum um land allt fyrir Mickey Thompson og Dick Cepek jeppadekk. Upplýsingar gefa Reynir og Steinar í s. 577 4x4. Malarhöfóa 2*110 Reykjavík Sími: 577 4444 • www.fjallasport.is Fjársterkur aðili óskast Þekkt tölvufyrirtæki óskar eftir hluthafa/hlut- höfum. Fyrirtækið er með nokkur mjög sterk vöruumboð og sterk viðskiptasambönd. Áhugasamir sendi upplýsingartil auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „Betri tölvur — 2001". Stjörnuspá á Netinu /»> mbl.is /\LL.TA/= 6/777/l^l£7 A/ÝTT TIL SOLU Til sölu sölukassakerfi 2 peninga- kassar ásamt 2 prenturum og 1 eldhús- prentara. Verð 250.000 kr. Upplýsingar í síma 560 8834. Réttingabekkur Til sölu Dataliner 9000 réttingabekkur. Árgerð 1998. „Drive on" bekkur ásamt fylgi- hlutum. Mjög lítið notaður og er sem nýr. Verð 1.650.000 kr. Upplýsingar í síma 560 8834. Ergoline Ijósabekkir Til sölu tveggja ára Ergoline 500 Ijósa- bekkir. 1 túrbóbekkur og 2 venjulegir (standard) með myntboxum. Verð 2.250.000 kr. án vsk. Einnig til sölu Ergoline rafnuddtæki. Verð 350.000 kr. án vsk. Zalgiris fræsivél Handvirk Zalgiris fræsivél árgerð 1994. Er með ýmsum auka- búnaði, s.s. nokkrar gerðir af fræsum, deilir, snúningsskrúf- stykki o.fl. Lítur vel út, er vel með farin og ekkert siitin. Verð 750.000 kr. Upplýsingar í síma 560 8834. Til sölu Zetor 7341 árgerð 1998, ekinn 1074 tíma. Er með Quicke 620 ámokstur- tækjum. Er allur yfirfarinn og lítur vel út. Verð 1.800.000 án vsk. Upplýsingar í síma 560 8834. 2,5 tonna rafmagnslyftari 2,5 tonna TMC raf- magnslyftari með snún- ingi. Árgerð 1997, ek- inn 917 tíma. Gámagengur. Verð 1.000.000 kr. án vsk. Upplýsingar í síma 560 8834. Zetor 7341 FUÍMOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Tölvusamskipta hf. fyrir árið 2000 verður haldinn á morgun, föstudaginn 29. desember 2000. Staður: Hótel Esja, Suðurlandsbraut 2. Tími: Kl. 16.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. FÉLA6SLÍF Lokaganga ársins og áramótaferð í Bása. Fimmtudagur 28. des. kl. 18.00. Lokaganga ársins. Mæting við Skógræktarstöðina í Fossvogi (Útivistarræktin). Um 1-1,5 klst. ganga. Ekkert þátttökugjald. Kjörin fjölskylduganga. Endað í kaffi í Perlunni. Áramótaferð í Bása 30/12-2/1. Siðustu sætin í þessa vinsælu ferð verða seld í dag. Fjölbreytt og vönduð dag- skrá. Upplýsingar á skrifstofu, Hall- veigarstíg 1, sími 561 4330. Heimasíða: utivist.is. Gleðilegt ferðaár! FERÐAFELAG - ISLANDS MÚRKINNI6 - SÍMI568-2533 Blysför og fjölskylduganga i Elliðaárdal 28. des. kl. 19:30. Brottför frá Mörkinni 6. Allir vel- komnir, hugljúf jólastemning, syngjum áifalögin. Ekkert þátt- tökugjald en blys eru seld á 300 krónur. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. S. á skrifstofu 568 2533. lámhjólp 0 Almenn samkoma í Þríbúðum, « Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumenn Vörð- ur Traustason og Ester Jac- obsen. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is augl@mbl.is |>;. Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.