Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 74

Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 74
14 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Innköilun vegna rafrænnar skráningar hlutabréfa í Marel hf. hjá Verðbréfaskráningu íslands hf. í samraemi við ákvörðun stjórnar hf. þar að lútandi. Þar af leiðandi verða engin vióskipti meó hlutabréf félagsins þann dag. Frá þeim tíma ógildast hin áþreifanlegu hlutabréf í fyrirtaekinu í samraemi vió ákvaeði laga og reglugerðar um rafræna eignarskráningu verðbréfa. Nánar tilgreint verða öll hlutabréf í Marel hf. tekin til rafrænnar skráningar en þau eru öll í einum flokki og gefin út á nafn hluthafa. Útgáfudags er getiö á hverju bréfi. í Hér með er skorað á alla eigendur ofangreindra hlutabréfa sem telja nokkurn vafa leika á að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Marel hf. að staðreyna skráninguna með fyrirspurn til hlutaskrár Marel hf., Höfðabakka 9 Reykjavík eða í síma 563-8000. Komi í Ijós við slíka könnun að eigendaskipti hafi ekki verið skráð ber eigendum að færa sönnur á þau gagnvart félaginu fyrir nefndan dag. Enn fremur er skorað á alla þá sem eiga takmörkuð réttindi til ofangreindra hlutabréfa, s.s. veðréttindi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun, þ.e. banka, verðbréfafyritæki eða sparisjóð sem gert hefur aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf, fyrir skráningardag. Athygli hluthafa er vakin á að hin áþreifanlegu hlutabréf félagsins verða ógild sjálfkrafa og því er ekki þörf á að skila þeim til félagsins. Jafnframt er vakin athygli á að ferli rafrænnar skráningar hefur engin áhrif á möguleika hluthafa til að eiga viðskipti með hluti sína í félaginu að undanskildum sjálfum skráningardeginum. Að lokinni rafrænni skráningu þurfa hluthafar að fela reikningsstofnun umsjón með eignarhlut sínum í félaginu með stofnun VS reiknings. Hluthöfum félagsins verður kynnt þetta bréfleiðis. Stjóm Marel hf. Svör við jólaþrautum BRIDS Guðmundui' Páll Arnarson (1) Austur gefur; enginn á hættu. Norður * K754 »643 ♦ A85 + KG2 Vestur Austur * D108 + 932 » G87 » Á1052 ♦ D63 ♦ 72 * Á643 Suður A ÁG6 » KD9 + D875 ♦ KG1094 * 109 Vestur Norður Austur Suður - Pass lgrand Pass 3grönd Pass Pass Pass Hér var lesandinn settur í sæti suðurs og sá aðeins tvær hendur. Vestur kom út með laufþrist, fjórða hæsta, lítið úr borði og austur tók með drottningu og spilaði lauffimmu til baka, sem austur tók á ás og fríaði laufíð. Nú er rökrétt byrjun að spila hjarta á kónginn, sem heldur. Eins og vömin hefur spilað laufinu lítur út fyrir að það skiptist 4-4. AV eiga hjartásinn og þrjá slagi á lauf, svo það verður að finna tíguldrottn- ingu. „Prósentuleiðin" er að taka fyrst á ásinn og svína svo gosanum til baka. Við sjáum að samningurinn tapast þá, því vestur á drottninguna. En þegar þetta kom upp á HM á Bermúda í janúar síðastliðnum í úr- slitaleik Bandaríkjanna og Brasilíu í opna flokknum fundu báðir sagnhaf- ar að spila tígulgosa og hleypa! Afhveiju? Þessir tveir meistarar voru Rod- well og Branco. Þeir hugsuðu dæmið eins. Vestur kýs að koma út frá fjór- lit í laufi - yfirleitt reyna menn að ráðast á hálit ef sagnir ganga svona knappt: eitt grand-þrjú grönd, því það bendir til að blindur hafi ekki áhuga á hálitasamlegu. í þessu til- felli á norður reyndar fjórlit í spaða, en skiptingin er jöfn til hliðar og þá er oft farsælt að skjóta á þrjú grönd. En það breytir því ekki, að úr því að vestur kom út frá fjórlit í laufi minnka líkumar á að hann sé með fjórlit í spaða eða hjarta. Sem þýðir að sennilegasta skipting hans er ein- mitt 3-3-3-4. Sé svo, þá er drottn- ingin í tígli auðvitað líklegri til að vera í hópi þriggja spila en tveggja. Og það réð því að þeir fóm „öfuga“ leið í tígulinn með góðum árangri. Spilið féll því í níu slögum á báðum borðum. En hjá þér? (2) Suður gefur; enginn á hættu. Norður A AK752 v 7 ♦ AK7 * DG32 Vestur Austur + DG108 + 63 » K9864 » 62 ♦ 10863 ♦ G942 + 6 + Á984 Suður * 94 » ÁD1053 * D5 * K1075 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar * Pass 2työrtu Pass 31auf Pass 3grönd Pass 4 lauf Pass 5 lauf Pass 61auf Allirpass * Fjórði liturinn - krafa í geim. Þetta er íslenskt spil, sem kom upp í haust í svokallaðri fjölsveita- keppni í lok sumarbridsvertíðar. Sagnir gengu þannig hjá Birni Theó- dórssyni og Páli Bergssyni. Páll var í suður og fékk út spaðadrottningu. Hér var lesandinn beðinn um áætl- un. Margt kemur til greina, til dæmis að reyna að fríspila spaðann, en lík- lega er best að fara út í víxltrompun, því þannig má ráða við slæma legu í trompi og jafnvel hálitunum. En það er ekki sama hvernig staðið er að því verki. Ekki má til að mynda taka strax tvo efstu í spaða og stinga spaða, því þá fær austur tækifæri til að henda hjarta og getur síðar yf- irtrompað blindan. Páll gerði hlutina í réttri röð. Hann tók tvisvar spaða, en „sá svo að sér“ og innbyrti þrjá slagi á tígul fyrst og spilaði síðan hjartaás og Móttaka sorps um jðl og áramót Móttökustöð SORPU í Gufunesi verður opin sem hér segir um jól og áramót 23. des. laugardag 7:30 - 16:15 24. des. sunnudag lokað 25. des. mánudag lokað 26. des. þriðjudag lokað 30. des. laugardag 7:30 - 16:15 31. des. sunnudag lokað 1. jan. mánudag lokað Aðra daga er opið eins og vanalega Gleðileg jól! S@RPA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, sími 520 2200 www.sorpa.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.