Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 77

Morgunblaðið - 28.12.2000, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000 77 ÍÞRÓTTIR íslendingar stefna alltaf hátt Handboit- inn vinsæll á íslandi SAMKVÆMT því sem fram kemur á heimasíðu heimsmeistaramótsins í handknattleik er íþróttin hvergi vin- sælli en á íslandi. Á síðunni segir að Island sé eina landið í heiminum þar sem yfir 4% íbúa æfa handknattleik. Þar segir einnig að 3,5% ibúa Græn- lands æfí handknattleik, en Græn- lendingar komust óvænt í úrslita- keppnina eftir að ljóst varð að Kúba yrði ekki með. NÚ ER rétt tæpur mánuður þar til flautað verður til leiks Islands og Svíþjóðar á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Montpellier í Frakklandi, en fyrstu leikir mótsins verða 23. janúar. Mótshaldarar halda úti heima- síðu, mondial-hand-2001.com og þar kemur fram að Islendingar stefna að sigri. „Við stefnum alltaf að sigri,“ er haft eftir Þorbirni Jenssyni landsliðsþjálfara á heima- síðunni. Þorbjörn segir að hann muni funda með leikmönnum sínum þegar þeir verða allir komnir sam- an í byrjun janúar og þá verði farið yfir markmiðin. „En á Islandi er markmiðið alltaf sett hátt,“ segir Þorbjörn. Spurður um muninn á liðinu nú og 1997 segir hann það yngra og óreyndara, en að margir leikmenn hafi staðið sig vel í þýsku deildinni. Þorbjörn spáir því að Svíar hampi heimsmeistarastyttunni í lok móts. „Svfar hafa misst nokkra leikmenn en þeir hafa marga til að taka við og nægir þar að nefna að 24 sænskir leikmenn leika f þýsku deildinni," segir Þorbjörn. www.mbl.is ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Leikir á Þoriáksmessu: Hildesheim - Minden...........26:29 ■ Gústaf Bjamason skoraði 3 mörk fyrir Minden. Nettelstedt - Kiel............25:29 ■ Róbert Julian Duranona var markahæst- ur hjá Nettelstedt með 7 mörk Eisenach - Willst./Schutterwald.25:25 Wuppertal - Wetzlar...........25:31 ■ Heiðmar Felixson skoraði 3 mörk fyrir Wuppertal og Sigurður Bjamason var markahæstur í liði Wetziar, skoraði 9 mörk. Magdeburg - Wallau-Massenheim.23:23 ■ Olafur Stefánsson var markahæstur leik- manna Magdeburg með 8/3. Dormagen - Hameln...............23:27 ■ Róbert Sighvatsson skoraði þrisvar sinn- um fyrir Dormagen. Nordhom - Solingen..............29:29 Gummersbach - Bad Schwartau.....23:27 Lemgo - Grosswallstadt..........27:30 Leikir í gærkvöld: Soiingen - Eisenach.............26:25 Willstatt/Schutt. - Gummersbach.26:23 Flensburg- Magdeburg............24:22 Minden - Wuppertal..............24:23 Wetzlar - Dormagen..............35:23 Grosswallstadt - Nordhorn.......26:21 Bad Schwartau - Essen...........33:26 Wallau-Massenheim - Nettelstedt.30:21 Kiel - Hildesheim...............30:21 Hameln - Lemgo..................22:28 Staðan: Flensburg ...19 14 3 2 532:460 31 Wallau-M ...19 13 3 3 518:467 29 Kiel ... 19 14 0 5 528:457 28 Lemgo ... 19 13 2 4 464:431 28' Magdeburg... ... 19 12 3 4 491:402 27 Bad Schwartau 19 12 1 6 455:449 25 Essen ... 19 11 2 6 479:459 24 Grosswallstadt 19 11 1 7 468:447 23 Solingen ...19 9 2 8 479:476 20 Nordhom ...19 8 3 8 498:462 19 Minden ... 19 9 1 9 480:494 19 Wetzlar ...19 8 0 11 492:489 16 Gummersbach. 19 7 2 10 482:484 16 Hameln ...19 7 2 1(1 445:476 16 Nettelstedt... ... 19 7 0 12 466:505 14 Eisenach ... 19 5 3 11 458:479 13 Will/Schutt... ... 19 3 4 12 468:505 12 Dormagen ... 19 5 1 13 409:481 11 Wuppertal.... ... 19 2 1 16 405:489 5 Hildesheim... ...19 1 2 16 417:522 4 KNATTSPYRNA England Úrslit í gærkvöld: tírvalsdeild: Southampton - Tottenham......2:0 James Beattie 38., 15.237. Man. Utd 20 Arsenal 20 Sunderland 20 Leicester 20 Ipswich 20 Liverpool 20 Newcastle 20 West Ham 20 Aston Villa 19 Chelsea 20 Tottenham 20 Leeds 19 Charlton 20 Southampton 20 Everton 20 Derby 20 Man. City 20 Coventry 20 Middlesbrough 20 Bradford 20 Kevin Davies 40. - 14 4 2 47:14 46 11 5 4 36:19 38 10 5 5 23:19 35 10 5 5 23:21 35 10 4 6 29:22 34 10 3 7 37:25 33 9 3 8 22:25 30 7 8 5 30:21 29 7 8 4 23:18 29 7 6 7 37:27 27 7 5 8 26:29 26 7 4 8 26:27 25 7 4 9 26:35 26 6 6 8 26:32 24 6 4 10 21:32 22 4 8 8 23:35 20 5 4 11 25:33 19 5 4 11 19:35 19 4 6 10 21:28 18 2 6 12 14:37 12 KÖRFUKNATTLEIKUR Norðurlandamót unglinga Island beið lægri hlut fyrir Finnlandi, 71:61, í fyrsta leik sínum á Norðurlanda- móti unglingalandsliða, Polar Cup, sem fram fór í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Norðmenn sigraðu Dani, 112:84. íslenska liðið, sem er skipað piltum fæddum 1984, leikur við Norðmenn í dag, við Dani á morgun og mætir að lokum Svium á laug- ardaginn. » hagnaður? láttu skattaköttinn ekki komast í hann Xenoi Fjarstýring á samlæsingar Eia rstart 16.580 í 2J0 V spennar aðal- ' r Ijósaperur 1.995stgr. varnarkerfi 1 2.900stgr. Fi|IÍtt ofurtóg retað stálvírs CB talstöð 13.900stgr. ICrLANO Sætishitari 4.900s«gr ikarafkerfi lagnstöflur í bíla og vélar JjrlF hand- alstöðvar S* 7.950 43.900stgr. ckford feislaspilari 26.900stgr. Umboðsaöilar: Radíónaust, Akureyri Árvirkinn, Selfossi Eyjaradíó, Vestmannaeyjum Bensínstöðin, ísafirði Rafeind, Egilsstöðum Ofl. AUKARAF SUPERWINCH Verslun-verkstæði Skeifan 4 • Sími 585
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.