Morgunblaðið - 29.12.2000, Side 9

Morgunblaðið - 29.12.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000 9 FRÉTTIR íkveikja í Valhúsa- skóla SJÖ rúður voru brotnar í Val- húsaskóla á Seltjarnarnesi í fyrrinótt og logandi rusli hent inn um einn gluggann. Slökkvilið höfuðborgarsvæðis- ins var kallað út kl. 3.45 og þegar það kom á vettvang log- aði enn í ruslinu. Skemmdir af völdum elds voru minniháttar en slökkviliðið reykræsti skól- ann. Gísli Ellerup aðstoðarskóla- stjóri segir að illa hefði getað farið hefði brunaviðvörunar- kerfi skólans ekki farið í gang. Tveimur mínútum síðar var tilkynnt um að eldur logaði í dósakúiu við Eiðistorg en tengsl eru talin vera á milli þessara mála. Þá var kveikt í ruslagámi bak við hús Búnaðarbankans við Laugaveg um klukkan tvö í fyrrinótt. Eldtungur teygðu sig upp með húsinu en eld- urinn var slökktur áður en verulegt tjón hlaust af. íkveikjur hafa færst mjög í vöxt upp á síðkastið og hafa yfirmenn slökkviliðsins mikl- ar áhyggjur af þróun mála. Áramótafatnaðurinn fæst hjá okkur Eddufelli 2, Bæjarlind 6 r'.lpr^ilpnt árI s. 557 1730, s. 554 7030 ^ undirfatnaður á nýársbailið Gleðilegt nýtt ár Þökkum viðskiptin á • a ð líða arinu sem er, ina. Fínir áramótakjólar útsalan hefst á morgun Opið frá kl. 11—18 MORE & MORE A LIFE PHILOSOPHY Grímsbæ, sími 588 8050 Dæmdir fyrir meðferð á e-pillum TVEIR piltar um og undir tvítugu hafa í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdir til að greiða annars vegar 90 þúsund króna sekt til ríkissjóðs og hins vegar 60 þúsund krónur vegna fíkniefna- brots. Málavextir eru þeir að piltarnir fóru í byrjun ágúst til Reykjavíkur og keyptu þar 7 e-pillur og 2 grömm af marijúana sem þeir svo fluttu með sér til Akureyrar. Þeir voru handteknir á Hlíðarfjallsvegi við Rangárvelli með fíkniefnin í fórum sínum. Piltarnir mættu ekki við þing- festingu málsins í lok nóvember síðastliðinn og þykir mega jafna útivist ákærðu til játningar. Yngri pilturinn, sem er 17 ára gamall, hefur áður gengist undir sátt vegna umferðarlagabrots og verið dæmdur fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni og hlaut sá 90 þúsund króna sekt en sá eldri hefur ekki áður sætt refsingu svo kunnugt sé. Hlaut hann 60 þúsund króna sektargreiðslu til ríkissjóðs. Piltunum var gert að greiða allan sakarkostnað. AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Brélsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is v^mbl.is \LLiy\f= £=/TTH\SA£) A/ÝT7- ÚTSALA Allt 84 Jólaseríur, skrautlampar heimilistæki, gjafavara Ijósleiðara jólaskraut, sjónvarps- og myndband- tæki. 60% afsláttur ON OFF VÖRUMARKAÐUR Smiðjuvegi 4 Kópavogi græn gata, Sími 577 3377 ✓ Aramótafatnaður í miklu úrvali hJ/tQÝGafiihildi —^ Engjateigi S, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Aramóta- útsala á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Sigtúni, Reykjavík, í dag, föstudag, frá kl. 13-19 og laugardag 30. desember frá kl. 12-19 HÓTEL REYKJAVIK Allt að 45% afsláttur ef greitt er með korti 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu RAÐGREIÐSLUR Sími 861 4883 .pottþétt Silfurpottar í Háspennu frá 16. til 28. des. 2000 Dags. 28.des. 27.des. 27.des. 23.des. 22.des. 22.des. 21.des. 20.des. 20.des. 16.des. Spilastaður Upphæð Háspenna Laugavegi.....60.245 kr. Háspenna Laugavegi....101.988 kr. Háspenna Laugavegi.....86.942 kr. Háspenna Laugavegi.... 149.060 kr. Háspenna Laugavegi....107.421 kr. Háspenna Laugavegi.....58.225 kr. Háspenna Skólavörðust.105.847 kr. Háspenna Laugavegi....187.607 kr. Háspenna Laugavegi....110.352 kr. Háspenna Laugavegi....190.729 kr. Háspenna, Laugavegi 118, Hafnarstræti 3, Skólavörðustíg 6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.