Morgunblaðið - 29.12.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 29.12.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ Kaupþing og Víking- ur gera samstarfs- samning GENGIÐ var nýlega frá nýjum samstarfssamningi til næstu tveggja ára milli Kaupþings og Knattspyrnudeildar Víkings. Kaup- þing mun verða aðalstyrktaraðili deildarinnar og auglýsa á öllum keppnisbúningum meistaraflokks og yngri flokka. Samningurinn felur í sér aukið samstarf auk nýjungar er felst m.a. í sérkjörum á reglubundnum sparn- aði fyrir börn og unglinga hjá Vík- ingi og aðra félagsmenn í samvinnu við Sölu- og markaðssvið Kaup- þings. Á myndinni eru, frá vinstri, við undirritun samstarfssamningsins Guðmundur H. Pétursson, formað- ur Knattspyrnudeildar Víkings og af Sölu- og markaðssviði Kaup- þings, Hafliði Kristjánsson, for- stöðumaður og Hólmfríður Einars- dóttir markaðsstjóri. ------t-M------ Afmæli Tísku- verslunar- innar Rítu TÍSKUVERSLUNIN Ríta var stofnsett árið 1982 í Eddufelli 2, Reykjavík. Eigendaskipti urðu á versluninni árið 1997 þegar Steinunn Ingólfsdóttir keypti hana. Verslunin hefur frá upphafi haft á boðstólum fatnað fyrir konur á öllum aldri í stærðunum 36-56. Aukin eft- irspurn eftir góðum fatnaði á góðu og viðráðanlegu verði varð til þess að önnur og stærri verslun var opnuð í Bæjarlind 6, Kópavogi, 23. október 1999 og er því eins árs á þessu ári, segir í fréttatilkynningu. Fatnaðurinn sem á boðstólum er kemur mest frá Danmörku, Þýska- landi, Hollandi og Frakklandi. Lögð er áhersla á gott verð og góða og persónulega þjónustu við viðskipta- vini, segir enn fremur. Verslanirnar í Bæjarlind og Eddufelli eru opnar frá kl. 10-18 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10 til 15 á laugardögum. Næg bflastæði eru við báðar verslanimar. --------------- Tekjur ör- yrkja verði leiðréttar þegar í stað BSRB lýsir ánægju sinni með nið- urstöður Hæstaréttar í nýuppkveðn- um dómi í málefnum öryrkja. Mik- ilvægt er að öryrkjum verði þegar í stað greitt sem þeim ber, segir í fréttatilkynningu frá BSRB. Einnig segir: „BSRB hefur um langt skeið krafist þess að tekjuteng- ing við laun maka öryrkja og lífeyr- isþega verði afnumin og var sú af- staða síðast áréttuð á 39. þingi bandalagsins í október sl. Sam- kvæmt dómi Hæstaréttar hafa tekjur öryrkja verið skertar umfram það sem heimilt er og ber að koma við leiðréttingum þegar í stað.“ ------M-»------ Skíðasvæði Sigl- firðinga opið SKÍÐASVÆÐI Siglfirðinga í Skarðsdal verður opið í dag, föstu- dag, kl. 13-15. Opið laugardaginn 30. desember frá kl. 12-15. Lokað á gamlársdag og nýársdag. FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000 57 LYNGVÍK www.lyngvik.is Sigrún Gissurardottir, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254 Sími 588 9490 Fax 568 4790 AUSTURSTRÆTI Vorum að fá I sölu þetta glæsilega 486 fm verslunar- og skrif- stofuhúsnæði sem stendur I hjarta borgarinnar. Húsnæðið skiptist þannig. Á jarðhæð eru tvær verslunareiningar, á miðhæð er 136 fm skrif- stofuhæð, og I risi er 102 fm skrifstofuh. með fallegum kvistum. Húsinu fylgir 135 fm kjallari sem nýtist sem iager fyrir verslanir. Möguleiki að selja eða leigja einingarnar i sitt hvoru lagi. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fjárfesta. Allar nán- ari uppiýsingar veittar á Lyngvik. (1249) mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^mmm RIFJAÐU UPP ÁRIÐ 2000 Á ITlbl.ÍS Á mbl.is finnur þú fréttaannál fyrir árið sem er að líða með úrvali frétta og fréttaljósmynda. FRÉTTAANNÁLL Á mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.