Morgunblaðið - 29.12.2000, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 29.12.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000 iDlQiml .5 I <»500 04 Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma * \íí þín engill værirðu þokkalega skemmdur I n iámm, Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur ókus 3N DIAZ DREW BARRYMQRE LUCYUU ★ ★★1/2 Kvikmyndir.is ★★★ÓFE Hausverk.is VENJULEGIR ENGLAR Jólamynd 2000 Jólamynd SOGUSAGNIR 2 SÖGUSARNJ&IÉYJA ALBRb'l AUKASYNINGAR KL. 3 OG 5 Hvernig væri aö lá smá gæsahúö svona rélt fyrir jólin? Hér er komið sjállstætt Iramhalri rnyndarinnar Urhan Legend. Fra tramleiöcnrimn I Knnw Wlrat Yon Biri Last Summer og Cruel Intentions. Sigursæl Sigur Rós Danski píanóleikarinn Victor Borge látinn Hirðfíflið kveður Morgunblaðið/Sverrir Jón Þór Birgisson, gítarleikari °g söngvari Sigur Rósar. Plata sveitarinnar Ágætis byrjun prýðir nokkra erlenda lista yfir bestu plötur ársins. HUÓMSVEITIN Sigur Rós sigraði hug sem hjarta tónlistaráhuga- manna íslenskra á síðasta ári með plötunni Ágætis byijun, enda þykir þar fara mikið meistarastykki að mati tónfróðra. Út kom hún hið ytra í haust hins vegar og því ekki úr vegi að athuga, svona í enda árs, hvort piatan hafi hreyft jafnhressilega við restinni af heimsbyggðinni. Heimurinn er öllu stærri en fóst- urjörðin fagra og það væri ofsögum sagt að Sigur Rós hafi „slegið í gegn“ á heimsvísu. Gaumurinn sem henni er gefinn hefur þó verið stig- vaxandi allt frá útgáfudegi, og er svo að platan Ágætis byrjun hefur náð þeim árangri að ná að rata inn á nokkrar árssamantektir erlendra dægurtónlistarfræðinga yfír plötur ársins en þær hafa verið að birtast nú á síðustu dögum. Áður hefur verið greint frá lista netverslunarinnar Amazon, hvar fjölmargir sérfræðingar og popp- pennar komu að valinu, en þar hafn- aði piatan í 34. sæti. Neil Strauss, blaðamaður á New York Times vel- ur svo plötuna inn á lista sinn yfir tíu bestu plötur ársins og segir Sigur Rós hafa umbylt síðrokkinu með þessu meistarastykki sínu. Tónlistarblaðarisinn Billboard birtir fjölda lista á heimasíðu sinni (www.billboard.com) sem taka yfir tíu bestu plötur ársins, valdar af listamönnum jafnt sem starfs- mönnum. Þar vekur athygli að með- limir belgísku sveimpoppsveit- arinnar Hooverphonic eru allir með Ágætis bytjun inni á sínum listum. Viðlíka útbreiðsla fagnaðarerind- isins virðist hafa orðið inni á rit- stjómarskrifstofu Spin-túnaritsins. Þar velja 28 starfsmenn plötur árs- ins og birtast listar hvers og eins á heimasíðu biaðsins (www.spin.com). Af þeim em sjö með Ágætis byrjun á listanum. Einnig er platan á lista HMV plötubúðakeðjunnar. Þegar leitarorðin „sigur ros“ em slegin inn í netleitarvélar í dag skipta niðurstöðuraar hundmðum en fyrir ári var næstum hægt að telja þær á ölium tám og fingmm sér. Hróður Sigur Rósar á eriendri gmnd virðist því fara vaxandi, hægt enþó bítandi. PÍANISTINN heimskunni Victor Borge lést á aðfangadag, 91 árs að aldri. „Danska hirðfíílið", eins og Borge var stundum kallaður, leit fremur á sig sem skemmtikraft en „alvarlegan" listamann og er hvað kunnastur fyrir þá viðleitni sína að afmá hinn hámenningarlega stimpil á sígildri tónlist sem hann taldi rýra áhuga almennings á henni og bar hana á borð á eins skemmtilegan máta og honum reyndist unnt. Dóttir Borge, Rikke, segir fóður sinn hafa látist í svefni á heimili sínu. Borge var æði uppátækjasamur á sviðinu og átti t.a.m. til að látast hrasa af píanóstól sínum og leika á píanóið standandi á haus. Hann var enn í fullu fjöri og segist umboðsmaður hans verða nú að afpanta tónleikabókanir sem gerðar hafa verið næstu tvö árin. Borge kom fram allt að 100 sinnum á ári - oftast sem hirðfíflið en þó stund- um sem háalvarlegur listamaður. Boerge Rosenbaum flúði heima- land sitt í kjölfar hernáms nasista árið 1940 og settist að í Bandaríkjun- um. Þar tók hann upp nýtt nafn, að sögn dóttur hans vegna þess að það var nýju löndum hans þjálla í munni. Hann gerðist bandarískur rikisborgari árið 1948 og komst fljótlega til metorða seny, skemmtíkraftur m.a. í slagtogi við Frank Sinatra, Milton Berle og Bing Crosby. Attræður sagði hann að það sem héldi sér gangandi værijgóð blanda af láni, gæfu og úthaldi: „Eg þarf aldrei að rífa mig upp tíl að koma fram. Lund mín hefíir aldrei haft áhrif á starfið því allur sársauki, eftírsjá eða vanlíðan hverfur eins og dögg fyrir sólu um leið og ég stíg á sviðið.“ Borge var ekkill þegar hann lést. Seinni eiginkona hans, Sara, lést fyrr áárinu. væri etrl en nvtt og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur IHálondingurinn - Lokabaráttan ; * \ §" m J* á., I .TJsu- ' i Nu veröur barist til siöasta i manns og ekkert verður gctið eltir i lokabaratiunnl Sýnd kl. 6,8 og 10. Synd kl. 4, 6, 8 og 10 ———.......... Sýnd kl. 4. ■mnGn'AL Nýr og glœsilegur salur RÁDHÚSTORGI Sýnd kl. 2 og 4. Islenskt tal. Vit 150 f ★★★1/21 '★★1/1 (taar samfilm.is .HRUU WllllS 3 MMldgil SAMmm^ aarfNÝJ/KElC) Keflavík - simi 421 1170 - samfilm.is Ef pabbl þinn væri Ojöfullinn og mamma kkalega skemmdur IIKUCF WII.LIS , SAMUH l . IACKSOS . \........ ,m- llu- sKíKvikp'' UNBj^^AHLF. trlu tilhúinn fvrir sörinleikdnn Synd kl. 2 oq 4. Svnd kl. 2 með íslensku tali. frl ii iirnxiim i iixSfemxn:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.