Morgunblaðið - 29.12.2000, Side 41

Morgunblaðið - 29.12.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000 44' PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokaglldi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.285,780 0,34 FTSE100 6.222,40 0,07 DAX í Frankfurt 6.359,24 0,49 CAC 40 í París 5.907,10 0,85 OMX í Stokkhólmi 1.065,78 0,58 RSE NOREX 30 samnorræn Bandarikln 1.318,71 0,58 Dow Jones 10.868,76 0,61 Nasdaq 2.557,57 0,72 S&P500 Asía 1.334,19 0,40 Nikkei 225 íTókýó 13.946,96 -0,25 Hang Seng í Hong Kong Viðskipti með hlutabréf 14.796,55 0,33 deCODEáNasdaq deCODE á Easdaq 10,875 -1,14 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verö verö (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 30 30 30 17 510 Gellur 385 360 371 80 29.690 Grálúöa 100 100 100 22 2.200 Hlýri 161 91 93 2.870 267.274 Hrogn 190 100 183 109 19.940 Karfi 117 50 103 1.185 122.100 Keila 54 20 33 4.185 139.890 Kinnar 340 230 291 72 20.960 Langa 113 30 75 3.009 225.333 Lúöa 1.200 220 518 539 278.936 Lýsa 44 15 40 648 25.858 Skarkoli 240 145 222 1.877 416.147 Skata 270 270 270 35 9.450 Skötuselur 450 100 215 130 27.905 Steinbítur 155 50 136 5.200 705.926 Sólkoli 430 430 430 200 86.000 Tindaskata 10 10 10 152 1.520 Ufsi 60 30 57 1.974 112.416 Undirmálsýsa 74 53 61 3.929 237.872 Undirmálsþorskur 177 84 146 9.261 1.354.575 Ýsa 257 70 192 65.373 12.558.183 Þorskur 262 100 156 138.214 21.604.093 FMS A ÍSAFIRÐI Blálanga 30 30 30 17 510 Hrogn 180 180 180 23 4.140 Langa 30 30 30 33 990 Lúöa 1.115 365 1.020 83 84.700 Steinbítur 120 100 101 45 4.560 Undirmálsþorskur 94 94 94 321 30.174 Undirmálsýsa 70 60 63 1.185 74.311 Ýsa 252 135 225 4.310 969.578 Þorskur 240 102 141 7.814 1.103.493 Samtals 164 13.831 2.272.456 FAXAMARKAÐURINN Karfi 98 98 98 160 15.680 Keila 30 30 30 526 15.780 Langa 91 50 90 218 19.675 Lúöa 625 280 339 248 84.181 Lýsa 41 41 41 63 2.583 Skarkoli 180 150 179 112 20.070 Steinbltur 150 135 136 732 99.267 Tindaskata 10 10 10 93 930 Undirmálsþorskur 177 129 173 4.120 713.790 Ýsa 180 111 138 6.281 864.454 Þorskur 260 117 161 13.111 2.114.411 Samtals 154 25.664 3.950.821 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Keila 30 30 30 10 300 Steinbítur 120 120 120 16 1.920 Undirmálsþorskur 84 84 84 950 79.800 Undirmálsýsa 65 65 65 30 1.950 Ýsa 236 89 209 1.540 322.014 Þorskur 167 120 126 13.200 1.656.732 Samtals 131 15.746 2.062.716 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Gellur 385 360 371 80 29.690 Karfi 50 50 50 172 8.600 Keila 30 30 30 201 6.030 Kinnar 340 230 291 72 20.960 Langa 113 105 106 171 18.051 Lúóa 560 415 472 119 56.205 Skarkoli 240 200 231 1.621 375.197 Skötuselur 450 100 215 130 27.905 Steinbítur 145 129 136 1.633 222.398 Sólkoli 430 430 430 200 86.000 Tindaskata 10 10 10 59 590 Ufsi 45 30 34 154 5.310 Undirmálsþorskur 169 169 169 1.022 172.718 Ýsa 250 100 221 16.802 3.719.123 Þorskur 262 111 143 51.422 7.334.320 Samtals 164 73.858 12.083.095 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 98 98 98 316 30.968 Samtals 98 316 30.968 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 161 161 161 30 4.830 Keila 30 30 30 17 510 Lúöa 480 330 450 5 2.250 Steinbítur 130 130 130 256 33.280 Undirmálsýsa 53 53 53 735 38.955 Ýsa 248 89 152 2.487 377.353 Samtals 130 3.530 457.178 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 480 480 480 6 2.880 Þorskur 156 156 156 2.500 390.000 Samtals 157 2.506 392.880 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Keila 45 30 36 365 13.198 Langa 95 60 67 467 31.205 Lúöa 550 550 550 43 23.650 Lýsa 15 15 15 85 1.275 Skata 270 270 270 35 9.450 Steinbítur 60 60 60 30 1.800 Undirmálsýsa 64 64 64 210 13.440 Ýsa 256 141 163 8.347 1.363.900 Þorskur 240 100 177 2.699 477.534 Samtals 158 12.281 1.935.452 Bflaleigan Avis afhenti Mæðrastyrksnefnd matarúttekt að upphæð 500.000 kr. Frá vinstri: Ásgerður Flosadóttir, formaður Mæðrastyrks- nefndar, Þórunn Reynisdóttir framkvæmdastjóri Avis, Bryndís hjá Mæðrastyrksnefnd og Pétur Steinn hjá Avis. Avis styrkir Mæðrastyrksnefnd Vann þvottavél Egilsstöðum. Morgunblaðið. DREGIÐ var um vinningshafa í leik verslunar 10-11 á Egilsstöðum og Frigg hf. fyrir skemmstu. Þeir viðskiptavinir sem keyptu Frigg- vörur voru settir í verðlaunapott og upp úr honum var svo í fyllingu tímans dregið nafn Sigríðar Sig- mundsdóttur, sem búsett er á Eg- ilsstöðum. Vann hún Creda-þvotta- vél og getur því ef að líkum lætur framkvæmt stórþvott fyrir jólin. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Vinningshafinn Sigríður Sig- mundsdóttir, til vinstri, og versl- unarstjóri 10-11 á Egilsstöðum, Steinunn Snæland, sem afhenti þvottavélina. BÍLALEIGAN Avis afhenti Mæðra- styrksnefnd á dögunum 500.000 króna matarúttekt í verslunum Bón- uss. Upphæðin safnaðist þegar bíla- leigan seldi bíla úr sinni eigu, en ákveðið hlutfall af verði hvers selds bíls rann til málefnisins. Ásamt bílaleigunni lagði bílasalan Evrópa sitt af mörkum til þess að auka gjöfina með því að sjá um hluta sölunnar og tók enga söluþóknun af bflunum. Einnig tók útvarpsstöðin Bylgjan þátt í verkefninu með kynn- ingu á málefninu. Morgunblaðið/Golli Frá afhendingu viðurkenninga fyrir bestu gluggaútstillingarnar. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meóal- Magn Heildar- verö verö verö (kiló) verð(kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grálúóa 100 100 100 22 2.200 Hlýri 100 91 92 2.524 231.476 Hrogn 190 190 190 80 15.200 Karfi 117 115 116 800 92.800 Keila 54 20 34 3.031 102.781 Langa 84 50 73 2.100 153.993 Lúóa 1.200 1.200 1.200 15 18.000 Lýsa 44 44 44 500 22.000 Skarkoli 145 145 145 144 20.880 Steinbítur 155 50 144 1.542 221.801 Ufsi 60 55 59 1.800 106.506 Undirmálsþorskur 100 93 99 1.600 157.904 Undirmálsýsa 74 56 62 1.600 98.592 Ýsa 257 84 198 18.774 3.713.873 Þorskur 245 140 177 31.308 5.530.245 Samtals 159 65.84010.488.251 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Karfi 60 60 60 13 780 Keila 46 46 46 15 690 Lúöa 330 330 330 2 660 Steinbítur 130 126 128 344 44.132 Ýsa 140 140 140 138 19.320 Þorskur 166 166 166 250 41.500 Samtals 141 762 107.082 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 106 106 106 40 4.240 Keila 30 30 30 20 600 Langa 71 71 71 20 1.420 Lúóa 450 220 352 12 4.220 Steinbítur 132 132 132 132 17.424 Ufsi 30 30 30 20 600 Undirmálsþorskur 93 93 93 100 9.300 Undirmálsýsa 56 56 56 53 2.968 Ýsa 257 70 227 1.450 328.498 Þorskur 257 100 199 3.330 664.102 Samtals 200 5.177 1.033.371 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Steinbftur 50 50 50 5 250 Undirmáls Þorskur 94 94 94 51 4.794 Ýsa 111 111 111 202 22.422 Þorskur 199 199 199 165 32.835 Samtals 143 423 60.301 HÖFN Ýsa 194 95 161 2.510 403.708 Þorskur 260 166 221 4.800 1.058.784 Samtals 200 7.310 1.462.492 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 129 129 129 168 21.672 Undirmálsþorskur 171 165 170 1.097 186.095 Ýsa 234 155 185 2.100 388.710 Þorskur 256 136 184 4.115 755.637 Samtals 181 7.480 1.352.115 TÁLKNAFJÓRÐUR Hrogn 100 100 100 6 600 Lúóa 365 365 365 6 2.190 Steinbítur 126 126 126 297 37.422 Undirmálsýsa 66 66 66 116 7.656 Ýsa 151 151 151 432 65.232 Þorskur 127 127 127 3.500 444.500 Samtals 128 4.357 557.600 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 28.12.2000 Kvótategund VMsklpta- VMskipta- Hastakaup- Lagstasóki- Kaupmagn Sóktmagn Veglókaup- Vegiósölu- Sð.meðai magn(kg) verð(kr) tilboó(kr) tllboó(kr) eftlr(kg) eför(kg) veró(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 293.890 104,96 103,00 106,00211.000 114.902 100,59 106,00 100,01 Ýsa 2.200 85,06 84,00 0 47.800 84,00 85,67 Ufsi 29,99 0 33.635 29,99 29,04 Karfi 50.000 40,25 0 0 40,00 Grálúóa * 97,10 101,00 40.000 96.000 97,03 101,00 97,50 Skarkoli 1.000 103,80 103,50 0 24.600 103,57 103,55 Úthafsrækja 28,00 36,99 228.000 202.712 28,00 43,38 32,59 Síld 5,70 0 1.530.000 5,86 5,46 Ræ. á Fl.gr. 17.363 13,40 12,99 0 41.644 12,99 15,00 Steinbítur 100 31,00 29,99 0 20.177 31,98 29,50 Langlúra 200 40,50 40,00 0 954 40,00 40,61 Sandkoli 20,00 21,00 40.000 20.000 20,00 21,00 21,00 Skrápflúra 20,00 0 3.500 20,00 20,50 Þykkvalúra 9 71,50 73,00 41 0 73,00 71,85 Ekki voru tilboó í aörar tegundir * Öll hagstœðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksvlðskipti Viðurkenn- ingar fyrir jólaútstill- ingar ÞRÓUNARFÉLAG miðborgar- innar afhenti nýlega viðurkenn- ingar fyrir bestu jólagluggana 2000. Þrjú fyrirtæki fengu verð- laun að þessu sinni fyrir glæsi- legar jólaskreytingar. Verslunin Spútnik, Laugavegi 51, fékk viðurkenningu fyrir frumlegan og glæsilegan glugga sem er í senn einfaldur og stíl- hreinn en óvenjulegur. Soldis, sérverslun með silkitré og silkiblóm, á horni Laugavegar og Vitastígs fékk viðurkenningu fyrir sérlega fallega heildarmynd og lýsingu, jafnt innan húss sem utan. Loks fékk veitingahúsið Apó- tek, Austurstræti 16, viðurkenn- ingu fyrir afar smekklegar gluggaskreytingar og fágað yf- irbragð. Verðlaunin voru afhent í hófi á veitingahúsinu Apótekið. ---------------- Spjallfundur um fíkniefna- stefnu Hollendinga ÁFENGIS- og vímuvamaráð og landlæknisembættið boða til spjall- fundar í fundarsal Heilsuvemdar- stöðvar Reykjavíkur við Barónsstíg, miðvikudaginn 3. janúar 2001 kl. 15. Björn Hjálmarsson, barnalæknir í Hollandi, skilaði fyrr á árint; skýrslu sem hann vann fyrir land- læknisembættið um það hvort fíkni- efnastefna Hollendinga ætti erindi til íslands. Á fundinum ræðir Bjöm efni skýrslunnar og hugmyndir sín- ar við áhugasama á fúndi í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur 3. janúar nk. Þátttöku skal skrá á netfangiif vimuvamir@hr.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.