Morgunblaðið - 29.12.2000, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000 61
I
Þýðing: Guðni Kolbeinsson - Lýsing: Ásmundur Karlsson
Útfærsla leikmyndar og búninga: Elín Edda Árnadóttir - Aðstoðarleikstjóri: Björn Gunnlaugsson
Glæsilegir
samhvæmis-
hjólar fgrir
áramófa-
fagnaóinn
Teflt í anda gömlu
meistaranna
and hefúr reiknað næstu leiki vand-
lega út.
17. ... Dxe5+ 18. De2 Bxh4+ 19.
Kdl DfB?
í Ijósi þess að Shirov er tveimur
vinningum undir í einvíginu er skilj-
anlegt að hann sætti sig ekki við
drottningakaup og aðeins verri stöðu
eftir 19. ... Dxe2+ 20. Bxe2 BE 21.
Hhl e5 22. bxcð Bxc5 23. RÍ3 Bd6 (23.
... e4 24. Rd4 Hf2 25. Hgl! og hvítur
leikur Be3 næst) 24. Hbl.
20. Rf3!
Rúsínan í pylsuendanum! Shirov
bjóst sennilega við 20. HÍ3.
20.. .. Dxc3 21. Bb2 Db3+ 22. Kcl.
Nú er svartur nauðbeygður að gefa
annan mann því eftir 22. ... Bf6 23.
Bxf6 Hxf6 24. Rd2 fellur drottningin.
22.. .. e5 23. Hxh4 Bf5 24. Ddl!
Nú má segja að úrslitin séu ráðin,
svartur er þvingaður í drottninga-
kaup og fjögur peð svarts stoða lítt
gegn tveimur sterkum mönnum hvíts.
24.. .. e4 25. Dxb3 axb3 26. Rd2 e3
27. Rf3
Ekki 27. Rxb3 Bg6 28. Be2 Hf2 og
svartur fær mótspii.
27.. .. Hae8 28. Kdl c4 29. Be2
Sjá stöðumynd II.
Allt liggur ljóst fyrir, hvítur er bú-
inn að ná að skorða svörtu peðin.
29.. .. Be4 30. Kcl
Annar góður möguleiki var 30.
Kel.
30.. .. He6
Eftir 30.... Bd3 31. Bxd3 cxd3 32.
Bc3 myndi koma upp svipuð staða og í
skákinni.
31. Bc3 Hg6 32. Hh2 Bd3
Ef 32.... Hf4 kemur einfaldlega 33.
Kb2
33. Bxd3 cxd3 34. Kb2 d2 35. Kxb3
Hg3 36. Kb2 g5 37. Kc2 Hc8 38. Kd3
g4 39. Be5 Hcl 40. Hhl Hxg2 41. Rh4
1-0
Mót á næstunni
29.12. SA. Jólamót 15 ára ogy.
29.12. Hellir. Jólamót á ICC.
30.12. TR. Skeljungsmótið.
30.12. SA. Hverfakeppni.
Daði Örn Jónsson
Hannes Hlífar Stefánsson
SKAK
Teheran
HEIMSMEISTARA-
EINVIGI FIDE
20.-27.12.2000
í úrslitaeinvíginu í heimsmeistara-
keppni FIDE keppti Anand við Lett-
ann Shirov. Upprunalega áttu skák-
imar að vera sex en eftir jafntefli í
þeirri fyrstu vann Indverjinn þrjár
næstu og tryggði sér þar með titilinn.
I annarri skákinni hafði Anand hvítt
og kom upp spænskur leikur. Anand
kom með athyglisverða nýjung í byij-
uninni, náði snemma frumkvæðinu og
lét það ekki af hendi og eftir að Shirov
missti af jafnteflisleið rétt fyrir tíma-
mörldn varð hann að játa sig sigrað-
an. í þeirri þriðju tefldi Shirov alltof
glannalega og fórnaði skiptamun á
rangan hátt og tapaði. Þá var ljóst að
Shirov þurfti að vinna í fjórðu skák-
inni til að eiga einhverja möguleika í
einvíginu. Fjórða skákin varð
snemma mjög lífleg. Upp kom hvasst
afbrigði af franskri vöm. Shirov
ákvað að leggja allt í sölurnar og tefldi
í anda gömlu meistaranna, og fómaði
tveimur mönnum fyrir fjögur peð! En
Anand lét þetta þó ekki slá sig út af
laginu og varðist öllum hótunum Shir-
ovs.
Anand er vel að sigrinum kominn.
Hann tapaði engri skák í keppninni
og lenti aðeins einu sinni í taphættu
og var það á móti sitjandi heimsmeist-
ara, Khalifman.
Tefla Anand og Kramnik samein-
ingareinvígi á næsta ári? Eða fær
Kasparov tækifæri til að endurheimta
titilinn af Kramnik? Eins og kunnugt
er em tvö heimsmeistarasambönd í
skák, samband Kasparovs þar sem
Kramnik er heimsmeistari og hið
gamalgróna FIDE. Ég held að þess-
ari spumingu verði svarað eftir ofur-
skákmótið Wijk aan Zee sem fram fer
12. -28. janúar 2001, en þar verða þeir
allir þrír með, og ef Kasparov nær að
sigra með miklum yfírburðum eins og
síðustu ár verður það vatn á myllu
hans. Þess má geta að eftir að hann
missti heimsmeistaratitilinn kallar
hann sig „world number one“ á
heimasíðu sinni, Club Kasparov.
Lokaskákin í einvígi þeirra Anands
og Shirovs gekk þannig fyrir sig:
Hvítt: Anand (2.762)
Svart: Shirov (2.746)
Frönskvöm[CU]
I. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5
Rfd7 5. Rce2
Hugmyndin bak við þennan leik er
að styrkja miðborðið með c3.
5.. .. c5 6. f4 Rc6 7. c3 Db6
Shirov velur hvössustu leiðina.
Aðrar leiðir em 7.... b5 og 7.... cxd4.
8. Rf3 f6 9. a3
Þessi leikur þjónar tvíþættum til-
gangi, bæði tekur hann b4 reitinn af
biskupnum eftir uppskipti á d4 og
eins undirbýr hvítur sjálfur að leika
b4
9.. .. Be7 10. h4!?
Algengara er 10. b4
10.. .. 0-0 11. Hh3
Tilgangur hvíts með tveimur síð-
ustu leikjum er ekki endilega sókn-
arlegs eðlis heldur fyrst og fremst
vamarlegs, hrókurinn gerir sitt gagn
áh3.
II. ... a5!
Á atskákmótinu í Frankfurt
snemma á þessu ári lék Shirov á móti
Anand 11.... Ra5 og eftir 12. b4 cxb4
13. axb4 Rc4 14. Rg3 a5 15. Bd3 f5 16.
Rg5 náði Anand sterkri sókn og sigr-
aði í 28 leikjum.
12. b3
Kemur í veg fyrir a4
12.... Dc7 13. Regl!?
Við fyrstu sýn lítur þessi leikur út
fyrir að vera ákaflega óyndislegur, en
einhvem veginn verður hvítur að
þróa mennina því ekki gekk 13. Rg3?
cxd4 14. cxd4 &e515. fxe5 Rdxeð! 16.
dxeð Hxf3 17. gxf3 Dxe5+ og hrók-
urinn hangir áal.
Stöðumynd I.
Stöðumynd II.
13.... a4!?
Shirov ákveður nú að refsa Anand
fyrir þennan varfærnislega leik og
undirbýr mannsfóm, en hann kemur
þó ekki að tómum kofunum!
14. b4 fxe5 15. fxe5 Rdxe5 16. dxe5
Rxe5 17. Rxe5!
Flestir hefðu komið hróknum í
vömina með 17. Ha2 og eftir 17. ...
Bd6 hefði svartur gott mótspil, en An-
Aðsendar greinar á Netinu
v^mbl.is
_/\LLTA/= eiTTHVAO rjÝTT