Morgunblaðið - 29.12.2000, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ
46 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000
ATVINNUHÚSNÆÐi
Faxafen
4
atvinnuhúsnæði
Til leigu 240 fm verslunarhæð, 310 fm skrifstofu-
hæð og 620 fm geymsluhúsnæði með góðum
innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð.
Upplýsingar gefnar í síma 567 4577 milli kl.
13.00 og 18.00.
Til leigu
306 fm húsnæði á jarðhæð í Ármúla. Tilvalið
sem lagerhúsnæði eða fyrir léttan iðnað.
íUpplýsingar í síma 897 2394 eða 553 9280.
TILKYIMNINGAR
GARÐABÆR
www.gardabaer.is
Auglýsing um deiliskipulag
lóðar Garðaskóla
við Ásgarð í Garðabæ
Samkvæmt ákvörðun bæjarstjómar
Garðabæjar og með vísan til 25. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er
hér með auglýst eftir athugasemdum við
tillögu að deiliskipulagi lóðar Garðaskóla við
Ásgarð í Garðabæ.
Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum
í Garðabæ, Garðatorgi, frá 29. desember 2000
til og með 26. janúar 2000. Athugasemdum
við ofangreinda tillögu skal skila til
skipulagsfúlltrúa Garðabæjar fyrir 10. febrúar
2001 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan
tilskilins frests teljast vera samþykkir
tillögunni.
Skipulagsfulltrúi Garðabœjar
Tækni- og umhverfissvið
■■ :ý'
Fasteignir á Netinu
m bl.i is
TIL 5ÖLU
Til sölu sölukassakerfi
2 peninga-
kassar ásamt
2 prenturum
og 1 eldhús-
prentara.
Verð 250.000 kr.
Upplýsingar í
síma 560 8834.
Réttingabekkur
Til sölu Dataliner 9000 réttingabekkur.
Árgerð 1998. „Driveon" bekkur ásamt fylgi-
hlutum. Mjög lítið notaður og er sem nýr.
Verð 1.650.000 kr. Upplýsingar í síma 560 8834.
Ergoline Ijósabekkir
Til sölu tveggja ára Ergoline 500 Ijósa-
bekkir.
1 túrbóbekkur og 2 venjulegir (standard) með
myntboxum. Verð 2.250.000 kr. án vsk.
Einnig til sölu Ergoline rafnuddtæki. Verð
350.000 kr. án vsk.
Zalgiris fræsivél
Handvirk Zalgiris
fræsivél árgerð
1994.
Er með ýmsum auka-
búnaði, s.s. nokkrar
gerðir af fræsum,
deilir, snúningsskrúf-
stykki o.fl.
Líturvel út, ervel með
farin og ekkert slitin.
Verð 750.000 kr.
Upplýsingar í síma
560 8834.
Zetor 7341
Til sölu Zetor
7341 árgerð
1998, ekinn
1074 tíma.
Er með Quicke
620 ámokstur-
tækjum. Er allur
yfirfarinn og
lítur vel út. Verð 1.800.000 án vsk. Upplýsingar
í síma 560 8834.
2,5 tonna rafmagnslyftari
2,5 tonna
TMC raf-
magnslyftari
með snún-
ingi.
Árgerð 1997, ek-
inn 917 tíma.
Gámagengur.
Verð 1.000.000 kr. án vsk. Upplýsingar í síma
560 8834.
Fiskiskip til sölu
29 brl. stálskip, smíðað 1996/12, með Scania
295 ha, 217 kW. Mjög vel útbúið búnaði til
snurvoða- og togveiða. Selst með eftirfarandi
aflahlutdeild: Þorskur: 66,788 kg. Ýsa: 3,513
kg. Ufsi: 6,213 kg. Skarkoli: 2,103 kg.
Innfj.rækja: 100,000 kg.
Skipamiðlunin Bátar & Kvóti,
Síðumúla 33, sími 568 3330, fax 568 3331.
http://www.Skipasala.com Textavarp bls.621.
FÉ
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNIS - SÍMI 568-2533
Ferðafélag íslands óskar
Þórsmerkurförum um áramót-
in góðrar ferðar og góðrar
skemmtunar. Félagsmönnum og
öllum ferðalöngum eru sendar
óskir um gleðilegt nýtt ferðaár
með þökk fyrir ánægjuleg sam-
skipti á árinu sem er að líða.
Áætlunin 2001 er komin út
og verður send til félagsmanna
á fyrstu dögum nýs árs. Einnig
má vitja hennar á skrifstofu.
www.fi.is, textavarp RUV bls.
619. S. á skrifstofu 568 2533.
mbl.is
íþróttir á Netinu
S' mbl.is
^\LL.TAf= &rTTH\Sj£\Ð NÝTT~
Heilbrigðisstarfsmenn - heilbrigðisstofnanir
tryggingaskytda vegna
sjúklingatrygginga
tekur gildi
1. janúar 2001
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
vekur athygli á því að ný lög um
sjúklingatryggingu taka gildi 1. janúar 2001.
Samkvæmt þeim er öllum sjálfstætt starfandi
heilbrigðisstarfsmönnum, sem hlotið hafa
löggildingu heilbrigðis- og tryggingamálaráð-
herra til starfans, skylt að hafa í gildi sjúklinga-
tryggingu hjá vátryggingafélagi sem hefur
starfsleyfi hér á landi vegna tjóna sem bóta-
skyld eru samkvæmt lögum um sjúklinga-
tryggingu.
Sama gildir um heilbrigðisstofnanir sem ekki
eru í eigu ríkisins, þar með taldar lyfsölur,
rannsókna- og röntgenstofur, hjúkrunarheimili
og dvalarheimili með hjúkrunardeild sem
ekki eru í eigu ríkisins.
Nánari upplýsingar eru á heimasiðu ráðuneytisins
www.stjr.is/htr, en þar er að finna lög um
sjúklingatryggingu nr. 111/2000 og reglugerð
nr. 763/2000 um vátryggingu þeirra sem veita
heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum um
sjúklingatryggingu.
Vátryggingaskyldum aðilum er bent á að
tryggingafélög bjóða nú sjúklingatryggingu
skv. lögunum og veita þau upplýsingar um
skilmála og iðgjöld.
Vátryggingaskyldir heilbrigðisstarfsmenn og
stofnanir skulu, fyrir 31. desember 2000, senda
heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
staðfestingu um að þeir hafi í gildi vátryggingu,
sem uppfyllir skilyrði laga og reglugerðar um
sjúklingatryggingu.