Morgunblaðið - 29.12.2000, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000 %
mun lifa í hjarta mínu og er ég
þakklátur fyrir að hafa fengið að
kynnast manninum, Sigurði Sig-
urðssyni.
Steinþór Hilmarsson.
Látinn er vinur minn og starfs-
félagi til fjölda ára Sigurður Sig-
urðsson, lögregluþjónn, rúmlega 65
ára. Dauðinn er að fjarlægjast okk-
ur í hugsun nútímamannsins segir í
nýútkominni bók eftir kunnan
lækni. En dauðinn kemur samt og
þá alloft að óvörum og við hrökkv-
um við, dvelur rétt handan við
hornið. Þetta henti mig og aðra
starfsfélaga Sigurðar er við fregn-
uðum andlát hans. Þaðer í tísku um
þessar mundir að verða gamall og
eiga digra sjóði. Hætta að vinna og
fara að leika sér. En sumir tolla illa
í tískunni eins og gengur.
Lífshlaup okkar Sigurðar hefur
ósjálfrátt verið nokkuð samstiga.
Munar einu ári hvað hann var eldri.
Báðir úr Eyrarsveitinni á Snæfells-
nesi og báðir misstum við annað
foreldri á ungum aldri. Hann móð-
ur, en ég föður og ólumst upp hjá
skyldmennum, þó ekki mjög fjarri
hvor öðrum. Tengdumst báðir sjón-
um og sjósókn. Lærðum iðn. Hann
trésmíði en ég járnsmíði. Báðir
fengum við áhuga á íþróttum og
kepptum_ saman fyrir okkar heima-
byggð. Áhuga á skógrækt áttum
við sameiginlega og höfum byggt
okkur sumarbústaði í sama héraði.
Gerðumst lögregluþjónar. Hann
fyrst á Hellissandi í nokkur ár, þar
sem leiðir okkar lágu saman
skamman tíma þegar ég var lög-
regluþjónn í Stykkishólmi og sam-
an höfum við starfað í lögreglunni í
Reykjavík í áratugi og þar af nú um
nokkur ár mjög náið, gamlir menn í
litlu samfélagi eldri lögregluþjóna á
miðborgarstöð lögreglunnar í
Reykjavík. Samtvinnað lífshlaup án
skyldleika, eða að við og fjölskyldur
okkar væra að jafnaði samvistum.
Sigurður var ágætlega greindur
maður, dagfarsprúður og lagði ekki
illt til manna. Alvörugefínn að yf-
irbragði en hafði gott skopskyn og
gat verið kátur. Frá honum stafaði
traust og góður þokki í viðkynn-
ingu. Mikill að vallarsýn á yngri ár-
um og bar sig vel. Átakamaður,
vinnusamur og snyrtimenni svo af
bar. Haldinn veiðináttúru og hafði
yndi af útiveru. Áhugamaður um
pólitík og landsmál, var okkar sér-
fræðingur á því sviði í samfélaginu
á miðborgarstöðinni, því á mörgum
málum er þar tekið eins og títt er
um stað, þar sem gamlir og sjóaðir
menn eru saman komnir.
Góður og traustur lögregluþjónn
af gamla skólanum, sem fólst í því
að fínna eftir bestu getu lausn á
vandamálum samborgaranna í upp-
hafi máls og reyna að ná fram sátt-
um milli manna. Sá stóð ekki einn
sem hafði Sigga sér við hlið á erf-
iðum stundum í lögregluþjónsstarf-
inu.
Ég kem til með að sakna hans
Sigga og þá sérstaklega samræðna
okkar um liðna atburði og mann-
lífið í sveitinni okkar við Breiða-
fjörðinn, þar sem við uxum úr grasi
fyrir margt löngu. Og margt ætl-
uðum við Siggi að bardúsa saman í
ellinni og áttum með okkur drauma
og tal í þá veru. Um skógræktina,
veiðislark, sjóferðir og að veiða ál
sem hann ætlaði að kenna mér, en í
þeirri list var hann slunginn. Sam-
an ætluðum við áfram að svíða
kindalappir og hausa á haustin,
sem við höfum gert. Ekki er víst
nema fundum okkar Sigga beri
saman skjótt. Ég veit það ekki, en
veit að sá sem því ræður, dvelur
rétt handan við hornið. Og að við
eigum eftir að sitja saman undir
fagurvöxnum hlyn á bjartri strönd
þar sem er hjallur fullur af góm-
sætu sjávarfangi. En líklega verður
þá eitthvað erfiðara þetta með
kimlahausana.
Ég kveð nú góðan vin og starfs-
félaga til fjölda ára með þökk fyrir
samfylgdina. Við konan mín send-
um eiginkonu og fjölskyldu Sigurð-
ar innilegar samúðarkveðjur. Og
lífið mun halda áfram og hafa sinn
gang. Það birtir. Daginn er tekið að
lengja.
Jón Pétursson.
EINAR
GÍSLASON
+ Einar Gíslason
fæddist á Kálfa-
felli í Suðursveit 11.
september 1930.
Hann varð bráð-
kvaddur á heimili
sínu 21. desember
síðastliðinn. For-
eldrar hans voru
Gísli Gíslason, f. 24.
janúar 1893, d. 25.
ágúst 1965, og Ingi-
borg Finnbogadótt-
ir, f. 26. maí 1895, d.
17. nóvember 1974.
Systir Einars er
Halldóra Gísladóttir,
f. 18. febrúar 1923.
Einar kvæntist 25. desember
1964 Guðbjörgu Vilhjálmsdóttur,
f. 24. janúar 1942. Börn þeirra
eru: 1) Gfsli Einarsson, f. 20.
september 1964, sambýliskona
í örfáum orðum langaði mig nú að
kveðja þig, kæri vinur, þó svo að mig
skorti öll orð á þessari stundu. Ég
bað því litla vinkonu okkar, hana
Söndra Björgu, að hjálpa mér. Við
lögðumst undir sæng og rifjuðum
upp margar góðar samverustundir
með þér. „Hann er góður,“ sagði hún
og þar með var ísinn brotinn. Síðan
þá hafa orð eins og góðmennska,
hjálpsemi, vinátta og samvera brot-
ist um í kollinum á mér.
Ég var svo heppin fyrir 23 árum
þegar ég byrjaði í barnaskóla að
eignast þar mína fyrstu og bestu vin-
konu, eins og svo margir aðrir. Ég
var hins vegar svo lánsöm að ég fékk
heila fjölskyldu með í kaupbæti. Líkt
og Ema tókuð þið Guðbjörg mér
opnum örmum og fyrr en varði var
ég farin að upplifa mig sem hluta af
fjölskyldunni ykkar og þannig er það
enn í dag. Ég er bara hrædd um að
ég hafi alveg gleymt að segja ykkur
hversu þakklát ég hef alltaf verið fyr-
ir það. Það er því viðeigandi að gera
það hér í dag. Allir sunnudagsbíl-
túrarnir, kvöldgöngurnar uppi í Lóni
og veiðiferðirnar. 011 skiptin sem þið
leyfðuð mér að gista en fylgduð mér
svo heim þegar litla hjartað brast og
ég gat ekki sofnað! Já, ýmislegt var
nú brallað. í tímans rás hafa sam-
verastundirnar breyst úr sveitarúnti
hans er Hanna Ey-
rún Antonsdóttir.
Þeirra synir eru
Gestur Leó og Einar
Örn. 2) Jóna Einars-
dóttir, f. 21. janúar
1966. 3) Erna
Borgný Einarsdótt-
ir, f. 28. maí 1971,
dóttir hennar er
Sandra Björg.
Einar ólst upp á
Kálfafelli en flutti
svo til Hafnar í
Hornafirði þar sem
hann bjó alla tíð.
Einar starfaði hjá
Varnarliðinu á Stokksnesi, síðar
Ratsjárstofnun, meirihluta
starfsævi sinnar.
Útför Einars fer fram frá
Hafnarkirkju, Hornafirði í dag
og hefst athöfnin klukkan 13.30.
með samloku og kremkexi yfir í
spjall yfir kaffibolla og góðgæti, ým-
ist heima hjá ykkur eða Emu, en
ennþá era þær jafn dýrmætar.
Það sem mig langaði að segja hér í
dag var sem sagt þetta: Takk fyrir
allar góðu stundirnar, takk fyrir að
kenna mér að njóta náttúrunnar og
að veiða, takk fyrir að leysa úr öllum
málum á jákvæðan hátt og takk kær-
lega fyrir að hafa mig alltaf með. Guð
geymi þig.
Elsku Erna mín, Sandra Björg,
Guðbjörg, Jóna og Gísli. Guð gefi
ykkur styrk í sorg ykkar.
Jónina L. Kristjánsdóttir.
Elsku frændi.
Við sendum þér okkar kærustu
vinarkveðju frá Danmörku og hugs-
um með þakklæti og hlýhug til þín,
Guðbjargar konu þinnar og barna
ykkar.
r EMómatnáðín
öa^ðskom
l v/ Possvogskirkjugaúð j
X*. Símii 554 0500
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug við og andlát og útför bróður okkar,
ÁRNAINGÓLFS ARTHURSSONAR
frá Sólbergi, Reyðarfirði,
Huldulandi 1, Reykjavík.
Fyrir hönd vina og ættingja,
Ásdís Arthursdóttir,
Guðni Arthursson.
t
Þökkum innilega alla samúð og hlutteknmgu
við andlát og útför
HULDU NJÁLSDÓTTUR,
Melum,
Hjaltadal.
Starfsfólki Sjúkrahúss Sauðárkróks og
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri þökkum
við einnig góða umönnun.
Sigurður Þorsteinsson,
Hólmfríður Guðbjörg Sigurðardóttir, Gunnar Þór Garðarsson,
Reynir Þór Sigurðsson, Rún Rafnsdóttir,
Una Þórey Sigurðardóttir, Rafn Elíasson,
Njáll Haukur Sigurðsson,
Inga Fjóla Sigurðardóttir, Stefán Ægir Lárusson,
Halla Sigrún Sigurðardóttir
og barnabörn.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins
í bréfsíma569 1115, eða ánetfang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höf-
undar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli
að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða
2.200slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
Guð þurfti svo skyndilega á þér að
halda fyrir jólin og við teljum okkur
trú um að sannarlegur tilgangur
liggi þar að baki. Okkur mönnunum
er ekki gefið að skilja allar ákvarð-
anir Guðs en trúin á tilvera hans og
tilvera lífsins vekur hjá okkur þakk-
læti fyrir að hafa verið gefin sú gleði
og lífsfylling að fá að vera samferða-
menn þínir á okkar stuttu göngu.
Þú hafðir verið að aðstoða Ernu og
Söndru að koma upp jólaljósunum,
daginn sem kallið kom, og fannst svo
þörf á að leggja þig eitt augnablik.
Augnablik sem mun vara að eilífu er
fyrsta hugsunin sem við sitjum eftir
með en eftir að hafa rifjað upp allar
skemmtilegu samverastundirnar,
gleðina og lífsviljann sem alltaf var
fyrir hendi hjá þér og spurt okkur
ótal spurninga, sem eiga það sam-
merkt að byrja á orðunum hvers
vegna, þá hverfur ósjálfrátt efinn.
Við tekur tilhlökkunin að hitta þig á
ný og njóta samverastundanna. Á
öðram stað og öðram tíma.
Þú sagðir okkur ekki alls fyrir
löngu að nú væri kominn tími til að
njóta lífsins í ríkari mæli. Streðið allt
væri að baki og að nú gæfist meiri
tími til að sveifla veiðistönginni, ein-
um kæram lífsförunaut þínum og
golfkylfunni sem bömin höfðu gefið
þér. „Ég hef nóg að dunda mér við,“
voru þín síðustu orð þegar við töl-
uðum saman. „Kominn tími til að
njóta lífsins án þess að vera tút
vinna“. -
Svona er lífið og ekkert er í mann-
legum mætti sem kemur í veg fyrir
það. Við getum þó þakkað fyrir þau
forréttindi að fá tækifærið að kynn-
ast þér og að fá að eiga þig sem vin.
Eftir að Guðbjörg hafði hringt til
okkar rétt fyrir jólin og sagt okkur
frá brotthvarfi þínu, settumst við
niður og rifjuðum upp allar þær ynd-
islegu stundir sem við og dætur okk-
ar áttum með ykkur hjónum og börn-
unum ykkar. Samverastundirnar
sem við áttum í sumarbústaðnum
ykkar, veiðiferðirnar, flugferðirna^
eggjatínsluferðirnar og allar hinar
skemmtilegu stundirnar sem við
eyddum saman eiga eftir að ylja okk-
ur í minningunni um öll ókomin ár.
Hjarta okkar fyllist þakklæti fyrir
að hafa átt þig að, elsku frændi, þú
hefur alltaf verið okkur góður vinur
og félagi.
Þú guð míns lífs, ég loka augum mínum.
I Uknarmildum fóðurörmum þínum
og hvíli sætt, þótt hverfi sólin bjarta,
ég halla mér að þínu fóðurhjarta.
Erna, Gísli og fjölskylda.
HAPPDRÆTTI
vinmngarnirfájst ^IOQ
Vinningaskrá
35. útdráttur 28. desembcr 2000
íbúðavinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
2 7 11
|T
F erða vinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
1 7611 | 1133
65536
66479
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (h
22724 43536 54424 56058 69250 74254
35130 44695 54684 59279 73350 76900
Húsbún
Kr. 10.000
a ð a
rvin
Kr. 20.
n a n g u r
000 (tvöfaldur)
1804 11756 26943 39329 52061 62541 69689 74063
2230 12040 27570 39728 52403 63286 69790 74216
3303 12769 28465 42455 52532 63290 70901 78125
3449 15667 28502 42565 52586 63466 71372 78293
4425 15904 28981 43127 53082 63779 71410 78352
4557 16449 29691 43735 54534 66104 72283 78456
4883 19116 31106 44292 54853 66846 72449 78751
5521 19122 32718 45234 56032 66894 72491 78763
8094 19530 34659 46805 56111 67064 72959 79606
8307 21222 34889 47851 56286 68212 73082
9523 24516 35335 47927 56475 68356 73140
10526 25998 35901 47999 58181 68914 73216
11616 26691 36645 49567 59120 69220 74051
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur)
132 10258 18858 29997 39954 49389 59952 70285
259 10528 19216 30045 40343 50460 60006 70476
i 767 10532 19660 30273 40562 51180 60364 70668
1052 10703 20098 30408 40798 51424 60387 71932
1451 11010 20179 30727 41131 51469 60686 72027
1714 11805 20223 32061 42895 51560 60967 72332
2409 12920 20577 32092 43305 52525 61569 72423
2410 13230 21200 32692 43619 53097 61644 73549
2923 13737 22187 32909 44610 53112 62273 74624
3593 13847 23074 33506 44891 53159 62500 75043
4424 13898 23218 33543 45415 53355 62508 75805
4429 13923 24268 33653 45567 53599 62830 76038
4497 13965 24859 34006 45588 53764 62903 76127
4592 14134 25741 34652 46629 53771 63536 76263
5803 14478 25866 35285 46931 54138 63701 76628
5900 14568 26018 35436 47156 54307 63774 77161
6146 14700 26060 35517 47203 54557 64550 77331
6708 15216 26101 35561 47245 55598 64731 77869
6710 15428 26314 36282 47306 55887 64949 77929
6894 15494 26508 36613 47479 56940 65042 78030
6899 15847 26779 37342 47543 57308 65855 78445
7057 16008 26847 37483 47656 57718 66053 78500
7151 16329 27810 37635 47679 58253 66253 78891
7463 16341 27929 37701 47960 58277 67533 79129
7476 16386 28115 37775 48358 58395 68844 79448
8036 16535 28153 37838 48586 58467 68867 79578
8133 16584 28445 37853 48626 58471 68922
8801 16858 28825 38263 48887 59227 69225
8829 17238 28955 38805 48897 59292 69457
9305 17864 29033 38954 49027 59703 69468
10085 17893 29687 39680 49042 59720 69559
10203 18234 29945 39786 49269 59760 69700
Næstu útdrættir fara fram 4. jan., 11. jan., 18. jan., 25. jan. & 1. feb. 2001
Heimasiða á Interncti: www.das.is