Morgunblaðið - 29.12.2000, Side 68
68 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
$5<h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL eftir John Osborne
í kvöld fös. 29/12, uppselt, lau. 6/1, sun. 7/1, fös. 12/1.
ANTÍGÓNA eftir Sófókles
l'^4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. lau.
13/1 nokkur sæti laus, 7. sýn. sun. 14/1 nokkur sæti laus.
Smíðaverkstæðíð kl. 20.00:
MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI eftir Marie Jones
Frumsýning lau. 30/12 kl. 16.00. uppselt, mið. 3/1, fös. 5/1, lau. 13/1,
sun. 14/1.
ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera
Fim. 11/1 og fös. 12/1.
www.teikhusid.is midasala@leikhusid.is Simapantanir frá kl. 10virkadaga
Miðasalan er opin mán, —þri. kl. 13—18, mið,—sun. kl. 13—20.
iMf
nifpl
® Oltflhuk
Símonsrson
Jólasýn, 29. des, örfá sæti laus
fös. 5. jan. laus sæti
fös. 12 jan. laus sæti
lau. 13. jan. laus sæti
Sýningar hefjast kl. 20
Vttleysingamir eru hioti af dagskrí Á mórkunum,
Leikiistarhkíðar Sjálfstæðu leikhúsanna.
Miðasala í síma SS5 2222
og á www.visir.is
.Leikfélag íslands
Gjafakort í Leikhúsið
- skemmtileg jólagjöf sem lifir lengi
Loft
n
552 3000
Á SAMA TÍMA SÍDAR KL 20
fös 29/12, A kort gilda örfá sæti laus
lau 30/12, B kort gilda örfá sæti laus
fös 5/1, C&D kort gilda örfá sæti laus
fim 11/1 UPPSELT
lau 13/1, E&F kort gilda örfá sæti
fös 19/1, G&H kort gilda örfá sæti
SJEIKSPÍR EING 0G
HANN LEGGUR SIG
lau 6/1 kl. 19 örfá sæti laus
fös 12/1 kl. 20
lau 20/1 kl. 20
53O 3O3O
SÝND VEIÐI
I fös 29/12 kl. 20 örfá sæti laus
' lau 6/1 kl. 20 örfá sæti laus
1 fös 12/1 kl. 20
I TRÚÐLEIKUR
fös 5/1 kl. 20
fim 11/1 kl. 20
Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18
um helgar og fram sýningu alla sýningardaga.
Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er
í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga.
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst.
midasala@leik.is — www.leik.is
DDAUMASMIÐ3AN
GÓBAR HÆ&BIR.
efttr AuSi Haratds
Aukasýning fös 29/12 kl. 20
Sýnt í Tjarnarbíói
Sýningin er á leiklistarhátíðinni Á mörkunum
Mfðapantanir t Iðnó í sima: 5 30 30 30
Gleðigjafamir
eftir Neil Simon
Leikstjóri Saga Jónsdóttir
Sýn. í kvöld fös. 29. des kl. 20.
sýn. lau. 30. des kl. 20.
Sýn. lau. 6. jan. kl. 20.
Bamaleikritið
Tveir misjafnlega
vitlausir
eftir Aðalstein Bergdal.
sýn lau. 6. jan. kl. 15.
Miðasaia opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikíélag Reykjavíkur
Næstu sýningar
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
(KVÖLD: Fös 29. des kl. 20
Lau 30. des kl. 20
Fös 5. jan kl. 20
Lau 6. jan kl. 19
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrim Helgason
I KVÖLD: Fös 29. desld. 20
Lau 30. des kl. 20
Fös 5. jan kl. 20
Lau 6. jan kl. 19
Lau 13. jan kl. 20
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Lau 30. des kl. 14 - ORFA SÆTI LAUS
Sun 7. jan kl. 14
Sun 14. jan kl. 14
Starfsfólk Borgarleikhússins óskar
leikhúsgestum gleðilegra jóla og
farsældar á komandi ári.
Við þökkum ánægjulegar samverustundir
á árinu sem er að Ííða og hlökkum
til að sjá þig á næsta ári!
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýníngu
sýningardaga. Sími miðasölu opnarkl. 10 virka
daea. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is
www.borgarleikhus.is
KaffíLcíkhúsió
Vest.irpötu 3
Missa Solemnis
helgieinleikur á síðasta degi jóla
9. sýn. lau. 6.jan kl 17:30 síðasta sýning
„ Jórunn Sigurðardóttir flutti einleikinn frá-
bærlega..einstök helgistund í Kaffileikhúsinu"
(SAB Mbl).
Stormur og Ormur
22. sýn. sun. 7. jan kl 15:00
23. sýn. sun. 14.jan kl 15:00
„Halla Margrét fer á kostum". (GUN Dagur)
„Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint
fmark..." SH/Mbl
Eva
bersögull sjálfsvarnareinleikur
5. sýn. þri. 9. jan kl 21:00
6. sýn. fðs. 12. jan kl 21:00
7. sýn. fim. 18. jan kl 21:00
8. sýn. lau. 20. jan kl 21:00
„...textinn er bæði skemmtiiegur og sannurlallri
sinni tragi-kómik...ég skora é [konurlað fjölmenna
og taka karlana með...“{SA8 Mbl.)
Háaloft
geðveikur svartur gamaneinieikur
18. sýn laugardag 13. jan kl 21:00
19. sýn þriðjudag 16. jan kl 21:00
20. sýn föstudag 19. jan kl 21:00
„Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og
vönduð umgjörð." (SAB Mbl)
undirtónninn sár og tregafullur." (HF DV)
fjúffengur nuiisverdur
fyrir allar kvöldsýningar
MIÐASALA I SIMA 551 9055
FOLKI FRETTUM
ERLENDAR
oooooo
Nökkvi Svavarsson, skemmt-
anastjóri á Skuggabarnum,
fjallar um Country Grammar
með Nelly - eina af vinsælustu
plötum ársins vestra.
★★★☆☆
Rappar-
inn frá
St. Louis
ÞAÐ var ekki fyrr en undir lok þess-
arar aldar að rappið varð meira og
meira „mainstream" eða það höfðaði
meira og meira til fjöldans og það
sem meira er að það voru ekki bara
rapparar frá Bandaríkjunum sem
náðu athygli fjöldans.
Til að skera sig úr þeim gífurlega
fjölda rappara sem voru með plötu-
samning þurfti listamaðurinn að
koma með nýjan stíl, nýjan takt, nýj-
an hljóm eða eitthvað sem skar hann
úr fjöldanum. Þannig áttu nýliðar
möguleika á að fá samning hjá stóru
útgáfufyrirtækjunum og möguleika
á að ná langt, mjög langt og fá fullt af
peningum. Plötufyrirtækin voru
byrjuð að leita annað en til New
York eða Kalifomíu, þau leituðu suð-
ur (Juvenile, Master P) og til mið-
vesturríkjanna (Eminem, Kid Rock,
Eightball).
Nelly er skýrt dæmi um rappara
sem kemur ekki frá New York eða
Kaliforníu og nær til fjöldans með
risafyrirtæki sem bakhjarl og þar af
leiðandi með pottþétta markaðssetn-
ingu og feita ávísun í vasanum.
Fyrir það fyrsta kemur Nelly (rétt
nafn er Cornell Haynes, jr.) frá St.
Louis sem skilur hann vissulega frá
öllum hinum en þar upplifði hann
hættulegt líf götunnar og allar þær
Cfl" all.j'* Uouis
freistingar sem þar era. Hann slapp
frá þessu lífi þegar hann var ungling-
ur og flutti með móður sinni í há-
skólaborg einhverja kílómetra í
burtu frá götulífinu. Þar gekk hon-
um mun betur að fóta sig og fór að
spila hafnabolta. Einnig byrjaði
hann að skrifa sögur og út frá því að
búa til rapptexta eða rímnaflæði.
Ásamt nokkrum skólafélögum
stofnaði hann hljómsveitina St.
Lunatics og árið 1996 áttu þeir eitt af
topplögunum í St. Louis, „Gimmie
What You Got“.
Þeir reyndu allt hvað þeir gátu til
að ná samningi við eitt af stóru iyr-
irtækjunum en ekkert gekk og út frá
því var ákveðið að sennilega væri
skynsamlegast að Nelly myndi ná
lengra sem sólórappari. Það marg-
borgaði sig þar sem hann náði at-
hygli Universal og árið 2000 var
frumraun hans gefin út, Country
Grammar, en ég ætla einmitt að
segja ykkur örlítið frá henni.
Það hip hop sem ég hef hlustað á í
gegnum tíðina er annaðhvort tölu-
vert harðara og pólitískara eða
miklu mýkra en Nelly, t.d. Public
Enemy, NWA, LL Cool J, Lost Boys
og eitthvað álíka.
Nelly er sannkallaður listamaður
þegar kemur að rappinu, textar hans
flæða mjög vel og er ekkert við flutn-
inginn að sakast, á köflum minnir
hann mig á Easy-E heitinn. Lögin
eru mörg hver ágæt en mér finnst
vanta mýktina, það mætti helst líkja
töktunum við drum’n’bass. Þetta er
svona hratt-hægt-dæmi sem ég kann
ekki nógu vel við. Ekkert í líkingu
við „G-fönk“ vesturstrandar eða
„gamla skóla“ austurstrandar.
Þrátt fyrir það er platan í heildina
nokkuð góð, samkvæm sjálfri sér og
á henni eru margar góðar melódíur
sem gera það að verkum að hún nær
til fjöldans vestra, ég held nú samt
að hip hopparar hér heima eigi ekki
eftir að „ffla“ hann við fyrstu
hlustun. I nokkrum laganna má
heyra flotta R’n’B kafla með gríp-
andi melódíum. Textarnir fjalla mik-
ið um hversu gaman það er að keyra
um í „phat cars“- feitum bflum,
„chilling with my homies“ - leika sér
með strákunum og að vera sannur
borgari St. Louis. Þetta er allt gott
og blessað og verður að teljast hluti
af leiknum.
Ef ég á að taka eitt lag út þá er það
lag nr. 7 sem er áberandi best. Þar
notar hann kassagítar á mjög
skemmtilegan hátt sem ég hef aldrei
heyrt áður í hip hop-tónlist, en lagið
á mikið skylt við R’n’B. Það lag sem
hefur hinsvegar náð mestum vinsæl-
um vestanhafs er titillag plötunnar,
„Country Grammar (HOT...)“, og
hefur það verið mikið spilað á MTV
og útvarpsstöðvum vestra.
Allt í allt þá er Nelly með einstak-
an stfl í rappinu og kann svo sann-
arlega að búa til texta og þeir sem
standa á bakvið plötuna (producers)
eru með fullt af ferskum töktum og
nýjum hlutum. Fyrir þá sem vilja
bæta við hip hop-safnið sitt er þetta
sjálfsagt fín plata þó ég fjárfesti
sennilega í einhverju öðru eins og
t.d. LL Cool J.
Ég-kveð að þeirra hætti: PEACE.
Rúnar Júlíusson hélt uppi rífandi stemmningu
í Útlaganum.
Sólrisu-
hátíð í
/
Utlaganum
SÓLRISUHÁTÍÐ var haldin á veit-
ingahúsinu Útlaganum á Flúðum,
fimmtudaginn 21. desember. Þetta
er fjórða árið í röð sem því er fagn-
að í Útlaganum að sólin fari nú að
hækka á lofti um eitt hænufet á
dag. Pálmi Þ. Eyjólfsson las úr ný-
útkominni ljóðabók sinni I Ijósa-
skiptunum, Haraldur Örn Haralds-
son úr bók sinni Einn á Isnum,
innansveitarskáldið Jón Her-
mannsson fór með ljóð og lausavís-
ur sem hann hefur gert af ýmsum
tilefnum og Helga Einarsdóttir frá
Garði las minningar frá æskuárum.
Síðast en ekki síst tók snilling-
urinn Rúnar Júlíusson hressilega í
gítarinn við góðar viðtökur áheyr-
enda sem sungu með honum. í
fáum orðum sagt, vel heppnuð
menningarsamkoma sem komin er
til að vera á hverju ári um vetrar-
sólstöður.
Inga Birna Ingólfsdóttir, Kristín Gunnarsdóttir
og Helena Káradóttir sungu af mikilli innlifun.
Rúnar Júlíusson
rokkkóngur
og Haraldur Orn
Olafsson pólfari
kynntu
nýútkomin
verk sín.
Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson