Morgunblaðið - 29.12.2000, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000 49
+ Sigurður Bergs-
son fæddist á
Laugarási í Hvítár-
síðu hinn 8. maí 1952.
Hann lést á Sjúkra-
húsi Suðurlands hinn
17. desember síðast-
liðinn. Foreldrar
hans voru Bergur
Sigurðsson mjólkur-
bflstjóri, f. 21. maí
1919, d. 13. oktöber
1992, og Jónína Egg-
ertsdóttir húsfreyja,
f. 18. september
1917, d. 15. ágúst
1999. Systkini Sig-
urðar eru Helga, f. 2. desember
1945, maki Sigmar Sigurbjörns-
son. Þau eiga þrjár dætur og sex
barnaböm. Þuríður, f. 13. febrúar
1955, sambýlismaður Trausti
Jónsson. Hún á eina dóttur. Egg-
ert, f. 6. september 1956, d. 1.
október 1990.
Sigurður kvæntist 31. desem-
ber 1976 Guðríði Árnadóttur
verkakonu, f. 14. aprfl 1945. For-
eldrar hennar eru Arni Kr. Árna-
son bóndi, f. 3. ágúst 1904, d. 6.
október 1989, og Jóhanna Páls-
Kæri Siggi, bróðir og frændi.
Þú barðist sem hetja og hlaust að falla.
Við hlýhug þér sendum, yfir fold.
Hversvegna þú, það vitum varla,
en víst er að kveðjumst er hylst þú mold.
Handan grafar við hittumst að nýju
og heilsumst þar með káta lund.
Minningar geymum magnaðar hlýju,
munum hverja eina fagnaðarstund.
(JónaS.Gísladóttir.)
Helga, Sigmar og böm.
Elsku Siggi frændi, hvað ég vildi
nú miklu frekar vera að skrifa þér
jólakort, en núna veit ég að þér líður
vel. Mér fannst svo gott að þú varst
alltaf þú sjálfur, jafnvel eftir að þú
veiktist. Þegar ég kíkti til þín upp á
spítala og sagði að pabbi væri á mál-
verkasýningu þá glottirðu svo fal-
lega, ég veit þú trúir ekki hvað mér
fannst vænt um það.
Þegar ég var lítil var ég alger
heimalningur hjá þér og Guðríði. Þú
hefur alltaf spilað stórt hlutverk í
dóttir húsfreyja, f. 1.
september 1913.
Dætur Sigurðar og
Guðríðar era Jónína
afgreiðsludama, f.
21. nóvember 1976,
og Árný Jóna leik-
skólakennaranemi,
f. 13. september
1978. Einnig á Sig-
urður þau Rakcl
Ósk, f. 2. nóvember
1989, og Edilon
Núma, f. 15. ágúst
1993 en móðir þeirra
er Guðrún Finns-
dóttir.
Sigurður tók meirapróf þegar
hann hafði aldur til þess. Hann
starfaði alla sína ævi við vinnu
sem við kom bflum svo sem rútu-
og vörubflaakstri, í verktaka-
vinnu og viðgerðum. Hann starf-
aði meðal annars hjá Vegagerð-
inni, Austurleið og Jóni og
Tryggva. Síðustu starfsár sín
starfaði hann hjá Suðurverki á
meðan heilsan leyfði.
titför Sigurðar fer fram frá
Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli í
dag og hefst athöfnin klukkan 14.
mínu lífí. Ég kom oft uppá Vallar-
braut í kaffí, það var alltaf svo gott
ristað brauð með osti og marmelaði,
svo sagðir þú alltaf við mig, að ég
tæki smjörið af brauðinu aftur, ég
skóf svo vel. Þú varst alltaf að sprella
eitthvað, og heilu dagana og kvöldin
var hægt að spila við þig kínverska
skák og var hún mikið spiluð ásamt
öðrum spilum, og yfírleitt vannst þú.
Síðasta spilið okkar saman var
Scrabble og auðvitað vannst þú.
Þegar Ingibjörg systir fermdist,
hjálpaðir þú mér að pakka inn pínu-
litlu páskaeggi í risastóran pakka.
Það var frábært að sjá svipinn á
henni bæði þegar hún sá pakkann og
svo innihaldið. Svo þegar þú varst
nýbúinn að kaupa snjósleðann, þá
varstu svo duglegur að koma heim og
bjóða okkur systrunum smá rúnt.
Svo var brunað upp Gíslahól eða
Hvolsfjall og alltaf jafn spennandi að
fara smá ferð.
Ég var búin að hlakka svo til að
láta þig ærslast með litlu stelpurnar
mínar, og sagði oft í gríni við þær,
þegar þær þóttust ætla að verða
mannafælur, að það væri sko alveg
bannað því að það væri á hreinu að
þegar Siggi frændi kæmi í heimsókn
þá mætti hann láta þær fljúga og kitla
þær og gera allt sem er svo skemmti-
legt.
Elsku Siggi minn, ég þakka þér
þennan tíma sem við áttum með þér.
Þú varst besti frændi minn. Og það
sést líka á stelpunum þínum að þær
áttu góðan pabba og yndislega
mömmu sem huggar þær nú. Það er
gott að vita að þú sért langt í frá einn
núna, því núna ertu kominn til pabba
þíns, mömmu þinnar og bróður. Ég
gæti alveg trúað að þið byggjuð í
svipuðu húsi og Laugarás, með hesta
og hænur.
Elsku Guðríður, Jónína, Ámý
Jóna og Rakel, mamma og Þura
frænka. Megi góður Guð styrkja ykk-
ur á þessari sorgarstundu.
Ragnheiður Sigmarsdóttir.
Hann var dapur sunnudagurinn
17. des sl. er okkur barst sú fregn að
Siggi Bergs væri dáinn. Vonin um
bata var alltaf fyrir hendi en Siggi
hafði um nokkum tíma, af karl-
mennsku og æðruleysi, barist við al-
varlegan sjúkdóm sem hafði síðan
betur.
Það er mannsins lán að verða
þeirra gæfu aðnjótandi að kynnast
svo góðum dreng sem Sigga Bergs.
Hann reyndist okkur í gegnum árin
sem besti sonur, bróðir og traustur
vinur.
Siggi var ávallt farsæll í starfi og
vinsæll í verki við hvað það sem hon-
um var falið að inna af hendi. Þá var
það gert af trúmennsku og áreiðan-
leika. Hann var ákaflega bamgóður
og mikill dýravinur.
Sárt er að sjá á bak góðum vini og
félaga, en bjart er yfír öllum minn-
ingum sem eftir standa.
Sú minning sem fyrst kemur upp í
hugann, er þegar lítill strákhnokki
aðeins tíu ára gamall fékk að fylgja
fjársafni Hvítsíðinga frá fjallgirðingu
og niður í Þverárrétt. Þetta var að-
eins fyrsta smalaferðin, síðan þá era
ótaldar allar hans ferðir til fjalla á
haustin til að koma fé til réttar.
Það var alltaf fagnaðarefni og fast-
ur punktur í tilveranni að sjá Sigga
renna í hlaðið tilbúinn í eina fjalla-
ferðina enn, þá var haustið komið.
Siggi er okkur í fersku minni
íklæddur leitargallanum, appelsínu-
gulum loðgalla með bláu derhúfuna,
buxnaskálmarnar þétt teypaðar yfir
stígvélin, stóra bílstjórasólgleraugun
á nefinu, flautuna um hálsinn og staf-
inn góða. Þannig var hann reiðubúinn
SIGURÐUR
BERGSSON
+ Guðbjöm Guð-
mundsson fædd-
ist í Reykjavík 21. júni
1941. Hann lést af
slysförum 15. des. síð-
astliðinn. Foreldrar
hans voru Sigriöur V.
Hannesdóttir og Guð-
mundur G. Jónsson.
Þau em bæði látin.
Þau eignuðust þijá
syni og var Guðbjörn
elstur. Bræður Guð-
bjöms eru Steinar,
kvæntur, í Reykjavík,
og Ólafur, ókvæntur,
í Reykjavík.
Af fyrra hjónabandi átti Guð-
bjöm tvo syni. Þeir era: 1) Halldór,
f. 30. jan. 1961, maki Helga Á. Sím-
onardóttir, f. 13. maí 1962. Þeirra
böm eru Jóhann, f. 19. jan. 1980,
Snnon, f. 19. jan. 1980, og Anna, f.
28. jan. 1983. 2) Guðmundur, f. 3
sept. 1964, maki Friðbjörg B.
Magnúsdóttir, f. 18. sept. 1963.
Þeirra böm eru Jóhanna, f. 11.
mars 1996, og Gutmar, f. 31. des.
1998.
Eiginkona Guðbjöms er Kristín
Elsku pabbi. Það lá vel á þér og
Einsa þegar þið fóruð ykkar síðasta
bryggjurúnt og aldrei hefði okkur
órað fyrir að þið ættuð eftir að fara
saman við það sem ykkur þótti svo
I. Sigurðardóttir, f.
28. okt. 1950. For-
eldrar hennar voru
Sigurður H. Sigurðs-
son og Hlíf Svava
Hjálmtýsdóttir. Þau
eru bæði látin. Böm
Guðbjöms og Krist-
ínar era Erlingur, f.
27. nóv. 1972,
ókvæntur, Gunnar
Þór, f. 18. maí 1981,
unnusta lians er Lára
Valsdóttir, f. 9. ágúst,
1983.Uppeldisdóttir
Guðbjöms er Hlíf
Helga S. Káradóttir,
f. 20. okt. 1968, maki Kjartan Sig-
urðsson, f. 6. júní 1965. Böm
þeirra era Andrea, f. 26. des. 1988,
Bjartey, f. 17. júní 1990, Lísbet, f.
7. okt. 1994, og Natalía, f. 1. feb.
1998.
Guðbjöm starfaði lengst af sem
matsveinn bæði á frakt- og fiski-
skipum. Guðbjöm rak verslunina
Bjössabúð í nokkur ár eftir gos.
titför Guðbjöms fer fram frá
Landakirkju í dag og hefst athöfn-
in klukkan 14.
skemmtilegt að gera. Erfitt er að
trúa að þú komir ekki heim aftur þvi
þú varst svo skyndilega tekinn frá
okkur. En allt hlýtur þetta að hafa
einhvem tilgang. Söknuðurinn er
mikill og reynum við öll að standa
saman í þeirri miklu sorg sem við
stöndum frammi fyrir.
Elsku pabbi, við eigum góðar
minningar sem við geymum í hjarta
okkar alla tíð. Þú varst alltaf tilbúinn
að gera allt fyrir okkur þegar til þín
var leitað, sama hvað á bjátaði. Aldr-
ei gleymum við töktunum þínum
þegar þú varst í stuði. Og þá voru
líka ófá skotin sem vöktu oftast bros
og hlátur.
Við vitum að það eru erfiðir tímar
framundan. Guð gefi okkur styrk til
að takast á við sorgina.
Legg ég nú bæði líf og önd,
ljúfi Jesús, í þína hönd,
síðast þegar ég sofna fer
sitji guðs englar yfir mér.
(Hallgr.Pét)
Elsku mamma, Guð gefi þér styrk.
Hlíf Helga, Erlingur,
Gunnar Þór, Kjartan.
Elsku afi. Það er svo skrýtið að þú
skulir vera dáinn. Þú varst alltaf til
staðar fyrir okkur og gerðir allt fyrir
okkur. Élsku afi, nú ertu kominn til
Guðs og við verðum að vera dugleg-
ar.
Vertu yfir og allt um kring
með eilífri blessun þinni.
Sitji Guðs englar saman í hring
sænginniyfirminni.
(Sig.J.)
Elsku afi, við söknum þín. Við vit-
um að Guð passar þig fyrir okkur.
Þínar afastelpur
Andrea, Bjartey,
Lísbet, og Natalía.
GUÐBJÖRN
GUÐMUNDSSON
að hverfa á sinn uppáhaldsstað í
Borgarfirðinum, á heiðar að smala fé
til réttar. Hann var ókrýndur kóngur
leitarmanna því fáir höfðu farið í jafn-
margar heiðarleitir og hann.
Lýsandi fyrir kjark og þol Sigga og
traust manna á honum, er saga úr leit
eitt haustið þegar óvenju blautt var á
fjallinu eftir mikla rigningatíð. Þetta
var fyrsta heiðarleit hjá sumum en
Siggi eins og svo oft tók að sér nýlið-
ana svo þeir villtust ekki eða lentu of-
aní í ófæram keldum. Þá vora nokkr-
ir leitarmenn ásamt Sigga, staddir
við Krókvatnsá með um 600 kinda
hóp sem átti að reka yfir ána sem
hafði breyst í stórfljót. Gefist var upp
eftir nokkurra klukkutíma baming,
enda allir orðnir úrvinda af þreytu,
hundurinn sofnaður og nokkrar kind-
ur flutu stjórnlaust niður ána. Þá
lagði Siggi til að menn skyldu hvflast
undir stóram steini og fá sér suðu-
súkkulaði. I myrkrinu var síðan farið
yfir stórfljótið og fóra menn með bæn
og hétu því og stóðu við, að fara aldrei
aftur í heiðarleit. Margir fóra þó aft-
ur í leit næsta haust og var þar nýlið-
inn á meðal. Þessi leit hefur síðan
verið kölluð „Vatnsleitin“ og nýliðinn
sá ekki fyrr en haustið eftir hve erfið
hún var og hversu vel Siggi hafði
haldið utan um hópinn þegar hætta
steðjaði að.
Ósköp var það skrítið nú í haust
þegar Sigga vantaði með á fjallið.
Enginn til að reka á eftir húsfreyj-
unni með myndavélina, það mátti
aldrei klikka að taka tvær til þrjár
myndir áður en lagt var af stað til
fjalls. Þökk sé Sigga, að eftir öll þessi
ár er til ágætis bunki af myndum sem
gaman er að fletta gegnum.
Það er ávallt glatt á hjalla þegar
komið er af fjalli. Margir brandararn-
ir fljúga þegar leitaimenn smáir sem
stórir safnast saman við skottið á
bílnum sem geymir nestið, til að
gæða sér á rjúkandi kakói og pönns-
um.
Það sýnir því vel hversu sterkar
taugar Siggi bar til Hvítsíðinga,
smalamennskunnar og öllu því sem
henni tilheyrði, þegar hann birtist í
Þverárrétt nú í haust ásamt Guddu
og Arnýju. Hann kom, frekar af vilja
en mætti, til þess að finna þessa
sönnu stemmningu sem engin orð fá
lýst. Okkur þótti öllum óskaplega
vænt um að fá að hitta þennan höfð-
ingja. Ófáir félagar og sveitungar litu
við í Bjarnastaðadilknum þennan
réttardag til að heilsa uppá Sigga og
að sjálfsögðu var sest í afturskottið á
bflnum góða til að fá sér í svanginn.
Þessi réttardagur verður okkur
minnisstæður, þetta var dagurinn
sem við hittum Sigga Bergs í síðasta
sinn.
Nú smalar Siggi heiðar þar sem
ekki er þörf á að galla sig upp, engin
vatnsveður né óþekkar kindur ftnn-
ast. Hann verður öragglega fremstur
í flokki þar eins og hann var hér með-
al vor.
Framíheiðannaró,
fannégbólstaðogbjó,
þar sem birkið og fjalldrapinn grær.
Þarervistínmérgóð,
aldrei heyrist þar hpjóð,
þar er himinninn víður og tær.
(Fr.AFr.)
Elsku Gudda, dætur og aðrir að-
standendur. Guð gefi ykkur styrk.
Fjölskyldurnar
frá Bjamastöðum.
Okkur ferðafélagana langar að
þakka og minnast bflstjóra okkar,
ferðafélagans og vinarins Sigga
Bergs fyrir elju hans og dugnað við
að sýna okkur landið og miðla okkur
af sínum fróðleikssjóði sem hann
hafði aflað sér á ferðum um landið á
hinum ýmsu ferðum. Alltaf varst þú
tilbúinn og brást aldrei okkar vonum.
Undirbúningur var hafinn fyrir ferð-
ina sem átti að fara í sumar en margt
fer öðravísi en ætlað er. Mennimir
áætla en Guð ræður, því getum við
ekki breytt.
Fyrsta ferðin okkar var til Fær-
eyja, en þangað hafðir þú farið með
hópa áður og miðlaði okkur fróðleik
um flestar eyjamar. Flögraðum við
milli þeirra líkt og fuglinn fljúgandi
ýmist í göngum eða ferjum og var
þetta ekki meira mál hjá þér en að
aka á vegunum heima. Gist var í
Þórshöfn meðan á dvöl okkar stóð og
á kvöldin gengu um götumarþeir
sem gátu, undir þinni leiðsögn og
skoðuðu marga merkilega staði. Dag-
inn eftir ókst þú síðan sömu leið og
sýndir þeim sem ekki komust í göng-
una kvöldið áður alla staðina. Þannig
varst þú, vildir að allur hópurinn sæi
það sama, enginn undanskilinn.
Þær urðu margar fleiri ferðirnar
okkar hér innanlands og alltaf var
jafn gott og áhyggjulaust að ferðast
með þér; þú hafðir ráð undir rifi
hverju eins og sagt er. Ef eitthvað bil-
aði svo sem myndavélar eða lásar á
töskum, svo eitthvað sé nefnt, þá
gerðir þú við það. Oft hefur verið sagt
að ef fara á í aðrar ferðir en með þér
og hlutirnir einhverjir gallagripir að
ekki þýði að taka þá með í þessa ferð
því nú væri enginn Siggi til að geri?
viðefþeirbiluðu.
Við undirbúning ferðanna varst þú
okkar önnur hönd við að skipuleggja
gististaði með hliðsjón af vegalengd-
um til að dagleiðir yrðu ekki of langar
fyrir félagana sem vora misjafnlega á
sig komnir enda töluverður úramun-
ur á þeim elsta og yngsta.
Þú passaðir að ekki yrði komið
seint í gististað því eftir var að laga
mat og borða hann. Síðan var spilað
dálitla stund og þá hvflst til að verða
nógu hress fyrir ferðina daginn eftipi
Vegahandbókina hafðh- þú ávallt
við höndina og líka kortin, því þú
kunnir þvi illa að geta ekki upplýst
okkur um nöfn á stöðum sem við
spurðum um. Stundum sagðir þú líka
að þú værir kominn út af kortinu, það
þýddi að þú hafðir ekki ekið um svæð-
in áður. Þá varð að grípa til þess ráðs
að lesa upp úr Vegahandbókinni svo
þú gætir þulið í hátalarann og ekki
þyrfti að stoppa. Þannig var samvinn-
an í hópnum allir hjálpuðust að eins
og hægt var. Síðasta ferðin okkar var
farin á Strandimar. Þá þurftum við
að undirbúa okkur heldur meira en
vant var til að geta látið ferðafélag-
ana eitthvað vita um staðhætti. Ekk-
ert þurftum að undirbúa okkur fyrir
ferð um byggðir Borgarfjarðar því
þar varstu á heimaslóðum og vissir
allt sem við þurftum að vita. Veður-
englamir vora okkur hliðhollir rétt
eins og þeir vildu að ferðin yrði okkur
sem minnisstæðust, enda sýna mynd-
imar það vel og verða þær varðveitt-
ar og oft skoðaðar.
Bömin sem með okkur vora í ferð-
unum sakna góðs félaga og vinar sem
alltaf hafði tima fyrir þau líka með
glensi og gamni.
Lengi er hægt að rifja upp minn-
ingar því þær era margar. Hér látum
við staðar numið, Siggi okkar, og
hafðu þökk fyrir allt og allt. Þín verð-
ur sárt saknað af ferðafélögunum og
sæti þitt í bflnum verður vandfyllt.
Elsku Guðríður, Jónína og Arrlfj
Jóna. Missir ykkar og söknuður er
mestur. Við vottum ykkur dýpstu
samúð og biðjum góðan Guð að
styrkja ykkur og blessa.
Ferðafélagar ykkar
í Litla ferðahópnum.
+
Eiginkona mín,
EVA JÓNSDÓTTIR,
Grundargili,
Reykjadal,
sem lést fimmtudaginn 21. desember, verður
jarðsungin frá Einarsstaðakirkju laugardaginn
30. desember kl. 14.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ingólfur Ingólfsson.