Morgunblaðið - 29.12.2000, Síða 26
26 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
Sjöundi hópurinn útskrifaðist af Brautargengi 15. desember síðastliðinn og að þessu sinni voru 23 konur í hópnum.
TIMASPREHGJA
TILBOÐIN TIFA í TAKT VIÐ TÍMANN
Komdu hagnaðinum haganlega fyrir með hagstæðum fjárfestingum
í úrvals vörum, sem nú bjóðast á niðursprengdu verði
! AL-840
STAFRÆN
LJÓSRITUNARVÉL & PRENTARI
• Hraði: 8 eintök á mínútu
• Frumrita/afritastærð:
A4stærstA6minnst
• Minnkun og stækkun:
50%-200%
• Sjálfvirk lýsing afrita
• Sérstök Ijósmyndastilling
• Tvö prentaratengi
SHARR FO-2950
6TÆKIÍEINU
FAXTÆKI, PRENTARI, SKANNI,
AFRITUN, PC FAX OG SÍMI
• Leiserfaxtæki A4/14.400 bps
• 200 blaða pappírsbakki.
• 20 blaða frumritamatari.
___ - • 2 Mb minni, u.þ.b. 130 síður.
• LCD skjár með
dags. og tíma.
• 120 skammvalsminni
SHARR ux-470
FAXTÆKI
• Innbyggður sími.
• Sjálfvirkur deilir fax / sími.
• Símsvari
• Prentar á A4 blöð.
• 60 blaða pappírsbakki.
• lOblaðafrumritamatari.
• 512 kb minni, u.þ.b. 30 síður.
• LCD skjár með
dagsetningu og tíma.
Listaverð 69.900 Tílboðsverð 59.500 Listaverð 74.900 Tilboðsverð 59.900 Listaverð 29.900 Tilboðsverð 23.500
SHARP AR-205 STAFRÆN LJÓSRITUNARVÉL SHARR AR-161 STAFRÆN LJÓSRITUNARVÉL SHA.RR ER-A310 SJÓÐVÉL
PRENTARI*
• Hraði: 20 eintök á mínútu
• Frumrita/afritastærð
A3 stærst A6 minnst
• Minnkun & stækkun 50%-200%
• Sjálfvirk lýsing afrita
• Sérstök Ijósmyndastilling
• 2 x 250 blaða pappírsskúffa
• 100 blaða framhjámatari
• Snúningsbúnaður afritajdupiex)
Listaverð 199.900 Tilboðsverð 145.900
PRENTARI*
• Hraði: 16 eintök á mínútu
• Frumrita/afritastærð
A3 stærst A6 minnst
• Minnkun & stækkun 50%-200%
• Sjálfvirk lýsing afrita
• Sérstök Ijósmyndastilling
• 250 blaða pappírsskúffa
• lOOblaðaframhjámatari
Listaverð 149.900 Tilboðsverð 105.900
INTIMUS 152
PAPPÍRSTÆTARI
SKJAVARPI
• Pappírsinntak 220 mm
• Tastir 6-8 blöð i einu
• Skurðarstærð 3.8 mm
• Hraði 2.4m/mínútu
• Pappirsgeymsla 22 Itr.
• Sjálfvirk ræsing
XG-NV51XE
•BirtalOOOAnsilumen
• Upplausn XGA
• Þyngd 4,5Kg
• Myndstærð
102-762 sm
• Vörpunarfjariægð
1,6-18,1 m
• Video; PAL,
NTSC, SECAM
• 5 vöruflokkar,
stækkanleg í 30
• Allt að 500 verðminni (PLU)
• Sjálfvirk dagsetning og timi.
• 4 afgreiðslumenn.
• 3 vsk stig
Listaverð 34.900 Tilboðsverð 27.900
Weííe WL-7014
SKRIFBORÐ 160x80
• Beikiáferð
• Melamin
Listaverð 11.300 Tilboðsverð 8.690 Tilboðsverð 385.000 Listaverð 10.500 Tilboðsverð 7.900
INTIMUS 250
PAPPÍRSTÆTARI
• Pappírsinntak 235 mm
• Tætir 8-10 blöð í einu
• Skurðarstærð 4 mm
• Hraði 8.4m/mínútu
• Pappírsgeymsla 35 Itr.
• Sjálfvirk ræsing
SHARR PG-M10S
SKJÁVARPI
• Birta: 800 Ansi lumen
• Upplausn: SVGA
• Þyngd: 1,3Kg
B 23, H 4,8, D 17,7 sm
• Myndstærð:
94 - 524 sm
• Vörpunarfjariægð:
1,2-6,8 m
• Video; PAL,
ROVOEC01045
SKRIFBORÐSSTÓLL
• Stóll með háu baki.
• Stillanleg seta og bak.
• Bak getur fylgt hreyfingum.
• Fáanlegur með örmum,
föstum og stillanlegum
• Litur, blár, svartur, vínrauður og grænn.
• Áklæði 100% polyacrylic.
Listaverð 19.600 Tilboðsverð 14.300 Tilboðsverð 330.000 Listaverð 16.800 Tilboðsverð 13.500
Op/ð í dag k\. 9-18
og laugardag kl. 10-14
BRÆÐURNIR
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
www.ormsson.is
Brautar-
gengi
kvenna á
höfuðborg-
arsvæðinu
HINN 15. desember sl. útskrifuðust
23 konur af Brautargengi. Er þetta
sjöundi hópurinn sem útskrifast frá
þvi að námskeiðinu var hleypt af
stokkunum haustið 1996. Braut-
argengi er námskeið fyrir konur
sem eru með viðskiptahugmynd
sem þær vilja hrinda í framkvæmd.
A námskeiðinu, sem stendur í 15
vikur, læra konurnar grundvall-
aratriði við stofnun fyrirtækis og
að tileinka sór áætlanagerð við
rekstur fyrirtækis síns. Allar kon-
urnar sem hófu námskeiðið skiluðu
inn viðskiptaáætlun að námskeið-
inu loknu. Brautargengi er haldið
til þess að hvetja konur til fram-
gangs í íslensku viðskiptalífi og
stuðla að jafnvægi milli karla og
kvenna í fyrirtækjarekstri. Impra,
þjónustumiðstöð frumkvöðla og
fyrirtækja stendur fyrir námskeið-
inu með stuðningi sveitarfélaganna
á höfuðborgarsvæðinu sem styrktu
þátttakendur á námskeiðinu. Sam-
tals voru það 11 konur úr Reykja-
vík, ein úr Garðabæ, tvær úr Hafn-
arfirði, ein úr Bcssastaðahreppi,
fimm úr Kópavogi og þijár úr Mos-
fellsbæ sem tóku þátt að þessu
sinni.
Tæknival
hyggst opna
stórmarkaði
með skrif-
stofuvörur
TÆKNFVAL hefui- samið um einka-
rétt á Office 1 stórmörkuðum hér á
landi og undir merkjum Office 1
hyggst Tæknival opna 1000 fermetra
verslun í Reykjavík á íyrri hluta árs-
ins 2001 og 300 fermetra verslun á
Akureyri um svipað leyti. Undir
merki Office 1 eru nú starfræktir um
280 stórmarkaðir með heildarlausnir
fyrir skrifstofuna í Evrópu, S-Amer-
íku og Asíu. í tilkynningu frá Tækni-
vali segir að vegna sameiginlegra
samninga Office 1 um innkaup hjá
stærstu framleiðendum á skrifstofu-
og rekstrarvörum verði boðið lægra
vöruverð en þekkst hefur á íslandi til
þessa.
Hluti þess húsnæðis sem Tæknival
hefur samið um leigu á við fasteigna-
félagið Þyrpingu er ætlaður undir
þessa starfsemi, en um er að ræða
húsnæði í Skeifunni 17 í Reykjavík
og við Furuvelli á Akureyri.
Aætlanir gera ráð fyrir að um tutt-
ugu starfsmenn komi að Office 1 hér
á landi en flestir þeirra eru þegar
starfandi hjá Tæknivali. Jónas
Hreinsson, sölustjóri á fyrirtækja-
markaði Tæknivals, hefur verið ráð-
inn framkvæmdastjóri Officel.
Fákeppni hér á landi
Stjórnarformaður Office 1, Mark
Baccach, kom til Islands í haust til að
kanna forsendur fyrir stórmarkaði af
þessu tagi og taldi hann mikla fá-
keppni rfkja á þessum markaði hér á
landi og því væru mikil tækifæri fyrir
stórmarkað eins og Office 1. Fyrir-
tækið Office 1 Superstores, vai-
stofnað árið 1989. Fyrirtækið var
sérstaklega stofnað með það í huga
að selja viðskiptalíkanið út um heim,
en það felst annars vegar í þeirri
þekkingu að setja á laggirnar alhliða
skrifstofuvöruverslun hvað upp-
byggingu, útlit og sölukerfi áhrærir,
og hins vegar að ná fram styrk
stærðarinnar sem fólginn er í samn-
ingum við stóra framleiðendur á
skrifstofuvörum.