Morgunblaðið - 29.12.2000, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 29.12.2000, Qupperneq 26
26 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Sjöundi hópurinn útskrifaðist af Brautargengi 15. desember síðastliðinn og að þessu sinni voru 23 konur í hópnum. TIMASPREHGJA TILBOÐIN TIFA í TAKT VIÐ TÍMANN Komdu hagnaðinum haganlega fyrir með hagstæðum fjárfestingum í úrvals vörum, sem nú bjóðast á niðursprengdu verði ! AL-840 STAFRÆN LJÓSRITUNARVÉL & PRENTARI • Hraði: 8 eintök á mínútu • Frumrita/afritastærð: A4stærstA6minnst • Minnkun og stækkun: 50%-200% • Sjálfvirk lýsing afrita • Sérstök Ijósmyndastilling • Tvö prentaratengi SHARR FO-2950 6TÆKIÍEINU FAXTÆKI, PRENTARI, SKANNI, AFRITUN, PC FAX OG SÍMI • Leiserfaxtæki A4/14.400 bps • 200 blaða pappírsbakki. • 20 blaða frumritamatari. ___ - • 2 Mb minni, u.þ.b. 130 síður. • LCD skjár með dags. og tíma. • 120 skammvalsminni SHARR ux-470 FAXTÆKI • Innbyggður sími. • Sjálfvirkur deilir fax / sími. • Símsvari • Prentar á A4 blöð. • 60 blaða pappírsbakki. • lOblaðafrumritamatari. • 512 kb minni, u.þ.b. 30 síður. • LCD skjár með dagsetningu og tíma. Listaverð 69.900 Tílboðsverð 59.500 Listaverð 74.900 Tilboðsverð 59.900 Listaverð 29.900 Tilboðsverð 23.500 SHARP AR-205 STAFRÆN LJÓSRITUNARVÉL SHARR AR-161 STAFRÆN LJÓSRITUNARVÉL SHA.RR ER-A310 SJÓÐVÉL PRENTARI* • Hraði: 20 eintök á mínútu • Frumrita/afritastærð A3 stærst A6 minnst • Minnkun & stækkun 50%-200% • Sjálfvirk lýsing afrita • Sérstök Ijósmyndastilling • 2 x 250 blaða pappírsskúffa • 100 blaða framhjámatari • Snúningsbúnaður afritajdupiex) Listaverð 199.900 Tilboðsverð 145.900 PRENTARI* • Hraði: 16 eintök á mínútu • Frumrita/afritastærð A3 stærst A6 minnst • Minnkun & stækkun 50%-200% • Sjálfvirk lýsing afrita • Sérstök Ijósmyndastilling • 250 blaða pappírsskúffa • lOOblaðaframhjámatari Listaverð 149.900 Tilboðsverð 105.900 INTIMUS 152 PAPPÍRSTÆTARI SKJAVARPI • Pappírsinntak 220 mm • Tastir 6-8 blöð i einu • Skurðarstærð 3.8 mm • Hraði 2.4m/mínútu • Pappirsgeymsla 22 Itr. • Sjálfvirk ræsing XG-NV51XE •BirtalOOOAnsilumen • Upplausn XGA • Þyngd 4,5Kg • Myndstærð 102-762 sm • Vörpunarfjariægð 1,6-18,1 m • Video; PAL, NTSC, SECAM • 5 vöruflokkar, stækkanleg í 30 • Allt að 500 verðminni (PLU) • Sjálfvirk dagsetning og timi. • 4 afgreiðslumenn. • 3 vsk stig Listaverð 34.900 Tilboðsverð 27.900 Weííe WL-7014 SKRIFBORÐ 160x80 • Beikiáferð • Melamin Listaverð 11.300 Tilboðsverð 8.690 Tilboðsverð 385.000 Listaverð 10.500 Tilboðsverð 7.900 INTIMUS 250 PAPPÍRSTÆTARI • Pappírsinntak 235 mm • Tætir 8-10 blöð í einu • Skurðarstærð 4 mm • Hraði 8.4m/mínútu • Pappírsgeymsla 35 Itr. • Sjálfvirk ræsing SHARR PG-M10S SKJÁVARPI • Birta: 800 Ansi lumen • Upplausn: SVGA • Þyngd: 1,3Kg B 23, H 4,8, D 17,7 sm • Myndstærð: 94 - 524 sm • Vörpunarfjariægð: 1,2-6,8 m • Video; PAL, ROVOEC01045 SKRIFBORÐSSTÓLL • Stóll með háu baki. • Stillanleg seta og bak. • Bak getur fylgt hreyfingum. • Fáanlegur með örmum, föstum og stillanlegum • Litur, blár, svartur, vínrauður og grænn. • Áklæði 100% polyacrylic. Listaverð 19.600 Tilboðsverð 14.300 Tilboðsverð 330.000 Listaverð 16.800 Tilboðsverð 13.500 Op/ð í dag k\. 9-18 og laugardag kl. 10-14 BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Brautar- gengi kvenna á höfuðborg- arsvæðinu HINN 15. desember sl. útskrifuðust 23 konur af Brautargengi. Er þetta sjöundi hópurinn sem útskrifast frá þvi að námskeiðinu var hleypt af stokkunum haustið 1996. Braut- argengi er námskeið fyrir konur sem eru með viðskiptahugmynd sem þær vilja hrinda í framkvæmd. A námskeiðinu, sem stendur í 15 vikur, læra konurnar grundvall- aratriði við stofnun fyrirtækis og að tileinka sór áætlanagerð við rekstur fyrirtækis síns. Allar kon- urnar sem hófu námskeiðið skiluðu inn viðskiptaáætlun að námskeið- inu loknu. Brautargengi er haldið til þess að hvetja konur til fram- gangs í íslensku viðskiptalífi og stuðla að jafnvægi milli karla og kvenna í fyrirtækjarekstri. Impra, þjónustumiðstöð frumkvöðla og fyrirtækja stendur fyrir námskeið- inu með stuðningi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu sem styrktu þátttakendur á námskeiðinu. Sam- tals voru það 11 konur úr Reykja- vík, ein úr Garðabæ, tvær úr Hafn- arfirði, ein úr Bcssastaðahreppi, fimm úr Kópavogi og þijár úr Mos- fellsbæ sem tóku þátt að þessu sinni. Tæknival hyggst opna stórmarkaði með skrif- stofuvörur TÆKNFVAL hefui- samið um einka- rétt á Office 1 stórmörkuðum hér á landi og undir merkjum Office 1 hyggst Tæknival opna 1000 fermetra verslun í Reykjavík á íyrri hluta árs- ins 2001 og 300 fermetra verslun á Akureyri um svipað leyti. Undir merki Office 1 eru nú starfræktir um 280 stórmarkaðir með heildarlausnir fyrir skrifstofuna í Evrópu, S-Amer- íku og Asíu. í tilkynningu frá Tækni- vali segir að vegna sameiginlegra samninga Office 1 um innkaup hjá stærstu framleiðendum á skrifstofu- og rekstrarvörum verði boðið lægra vöruverð en þekkst hefur á íslandi til þessa. Hluti þess húsnæðis sem Tæknival hefur samið um leigu á við fasteigna- félagið Þyrpingu er ætlaður undir þessa starfsemi, en um er að ræða húsnæði í Skeifunni 17 í Reykjavík og við Furuvelli á Akureyri. Aætlanir gera ráð fyrir að um tutt- ugu starfsmenn komi að Office 1 hér á landi en flestir þeirra eru þegar starfandi hjá Tæknivali. Jónas Hreinsson, sölustjóri á fyrirtækja- markaði Tæknivals, hefur verið ráð- inn framkvæmdastjóri Officel. Fákeppni hér á landi Stjórnarformaður Office 1, Mark Baccach, kom til Islands í haust til að kanna forsendur fyrir stórmarkaði af þessu tagi og taldi hann mikla fá- keppni rfkja á þessum markaði hér á landi og því væru mikil tækifæri fyrir stórmarkað eins og Office 1. Fyrir- tækið Office 1 Superstores, vai- stofnað árið 1989. Fyrirtækið var sérstaklega stofnað með það í huga að selja viðskiptalíkanið út um heim, en það felst annars vegar í þeirri þekkingu að setja á laggirnar alhliða skrifstofuvöruverslun hvað upp- byggingu, útlit og sölukerfi áhrærir, og hins vegar að ná fram styrk stærðarinnar sem fólginn er í samn- ingum við stóra framleiðendur á skrifstofuvörum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.