Morgunblaðið - 29.12.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
MorgunblaðiðA'aldimar Kristinsson
íslendingar sóttu gull í greipar á Norðurlandamótinu í Seljord í sumar. Páll Bragi Hólmarsson og ísak frá Eyj-
ólfsstöðum unnu tvenn gullverðlaun, í slaktaumatölti og fimmgangi.
hann í sama mótið og gera einsleit-
an.
Hæfileikar hrossanna á lands-
mótinu vöktu undrun og athygli og
gegna myndbandsspólur, sem gefn-
ar voru út eftir mótið, þar stóru
hlutverki.
Að horfa á allan þennan fjölda frá-
bærra hrossa á stuttum tíma gerir
menn hálfdofna og hætt við að þeir
geri sér ekki fulla grein fyrir öllum
gæðunum. Að horfa nokkrum vikum
seinna á öll herlegheitin í rólegheit-
um í sjónvarpi, geta spólað aftur-
ábak og áfram og skoðað aftur og
aftur sum hrossanna gerir mönnum
betur kleift að skynja hvað boðið var
uppá.
I umfjöllun um landsmótið hafa
hrossin, veðrið og reiðmennskan
verið lofuð í hástert en framkvæmd
og það hvemig aðstaðan var notuð
gangrýnt mjög.
Margt í framkvæmd mótsins fór
mjög úr skorðum og mótið í raun
langt frá því að vera sá tímamóta-
viðburður sem forráðamenn þess
höfðu lofað hvað varðar framkvæmd
ogumgjörð.
íslenskir hestamenn fóru enn eina
frægðarforina til útlanda á árinu, að
þessu sinni á Norðurlandamót í Sel-
jord í Noregi þar sem heimsmeist-
aramót var haldið ’97. Þar bar hæst
sigra Hinriks Bragasonar og Far-
sæls frá Arnarholti í tölti og fjór-
gangi og Páls Braga Hólmarssonar
og ísaks frá Eyjólfsstöðum í slak-
taumatölti og fimmgangi. Þar unnu
einnig titla Freyja Amble Gísladótt-
ir í fimi unglinga og Hinrik Þór Sig-
urðsson í gæðingaskeiði ungmenna.
Logi Laxdal vann það frábæra af-
rek að setja nýtt íslandsmet á Þor-
móði ramma frá Svaðastöðum í 150
metra skeiði, 13,64 sek. Þetta er
annað árið í röð sem met er slegið í
skeiðinu en Sigurbjöm Bárðarson
sló metið í 250 metrunum árið áður
á Gordon frá Stóru-Ásgeirsá. Það er
því greinilega gróska í skeiðinu og
vonandi að nýju lífi verði hleypt í
veðreiðar Fáks á komandi ári.
Gott ár að baki
í heildina verður ekki annað séð
en núlíðandi ár hafi verið hesta-
mönnum og viðfangsefni þeirra gott.
Hrossarækt og reiðmennska standa
með miklum blóma, vakning hefur
átt sér stað hvað varðar fjölda
hrossa og sama gegnir um beitarmál
og landnýtingu. Markaðsmálin eru
þó ekki eins og best verður á kosið
og greinilegt að huga þarf gaum-
gæfilega að þeim málaflokki. Jafn-
vægi er gott í félagsmálum hesta-
manna, sumum finnst það vera
deyfð en víst er að taka þarf á ýms-
um málum og víst er að verkefni
skortir ekki. Hestamenn eiga góð
sóknarfæri á nýju ári.
Að lokum senda umsjónarmenn
„Hesta“, Valdimar og Ásdís, hesta-
mönnum um land allt bestu nýár-
sóskir með þökk fyrir ánægjulegt
samstarf á góðu ári.
Moming Fit
Hangover helper
Disíary supplement
Morning Fit' timburmannataflan dregur úr og getur komið í veg
fyrir hin þekktu heilsufarslegu eftirköst áfengisneyslu og slegið
„timburmennina"af. I töflunni er auk
vítamína, sérstök gertegund sem
nefnist KR9 og er einungis þekkt
af framleiðanda Morning Fit'.
Gleðilegtár
með Morning Fit
Fæst í Apótekinu, Lyfju, Lyf og heilsu, Heilsuhúsinu og apótekum landsins.
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2000 59 -
- heigartHaoð
FERSKAR KJÖTVÖRUR
Nautafille með kryddhiúp
Verð ðður Verð nú
1899.-1299.-
Rauðvfns lambalærl 1197." 799.-
Buffalúvænglr 995.- 746." IWl - 25% AFSÚTTUR -
Ultje Salthnetur 599 g 193.- 159.-
Town House saitkex 453 g i69,- 149,-
Bugður 140 g Skrúfur m/papriku «o g 245.- 199.- 245- 199.-
Papríkustiörnur 90 g 159.- 99.-
7up 2 Itr 168,- 199.-
Doritos NachoCheese 2oogr 234,- 189.-
Lays flögur Bacon eða Paprika 200 g 245.- 189.-
PriPPS 500ml 69." 59.-
BóndaBríe ioog Pepperoni æo g Piparostur isog Stðri Dímon 250 g 168.- 149.- 158.- 139.- 158.- 139.- 409.- 369.-
Ávextir og grænmeti - mikið úrval
h|ifiOtiiljii