Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Síða 13

Skírnir - 01.01.1867, Síða 13
INNGANGUR. 13 stöSum bí?a líkra úrslita. }>ær þjóSir, er á austurjaðri NorSur- álfunnar lúta yíirrá&um Tyrkjakeisara, bíSa þess, a8 þeim yerSi selt sjálfsforræSi í hendur. Kristnir jiegnar Soldáns á Krítarey hafa sí8an í fyrra vor staSiS undir vopnum, og varizt fyrir fjöl- skipuSum her af tyrknesku og egypzku li8i. Allajafnan hafa komiS sendingar li8s og vopna, bæbi frá Grikklandi og Italíu, til eyjarinnar, og því hefir uppreistin gosiS upp hva8 eptir annaS, j)á er Tyrkir ætluSu hana slökkta. þessi seiga vörn Krítarmanna hefir vi8a á meginlandinu vakið kristna menn til mótgangs gegn valdi Tyrkja, og tala8 er um uppreistir bæ8i í Epírótahjera8i og þessalíu. Grikklandsbúar hafa veitt eyjarbúum í öllu, er þeir hafa mátt að komast, en bí8a j>ess meS mesta óþoli, a8 hver Ófri8artí8indin þar eystra verSi svo umfangsmikil, ab til þeirra taki. Kúmenar kusu sjer til höfSingja Karl af Hohenzollern a8 Soldáni fornspuröum, en hann varð síbar ab jákvæía þeirri kosn- ingu. Mikael jarl í Serbíu hefir ánýjaS gamlar kvaSir og heimtur, a8 Tyrkir fari burt með setulið sitt úr Belgradkastala, og er sagt ag Austurríki stySji máistaS hans. þannig kennir alstabar af illum kur í ríki Soldáns hjermegin Stólpasunds, en allir vita hvern augastað Rússar hafa á Tyrkjanum, og þa8 er almennt mál, a8 ’ þeir hafi róiS undir þeim óspektum er vaknaöar eru. Takist a8 setja þær me8 skaplegu móti og um lei8 bæta kosti kristinna manna, a8 þeim þyki vi8 unandi, yr8i enn bjargaS ríki Soldáns án verri slysa. En þaS er eigi undir hælinu lagt, og hitt er engu ólíklegra, a8 nú eigi ekki úr steini a8 höggva fyrir Tyrkjum fyrr en ríki þeirra í Nor8urálfunni er til fulls ni8ur brotiS. Falli þa8 fyrir atgöngu þeirra, er byggja skattlönd Sol- dáns og GrikkJandsbúa, er hætt vi8 a8 svo bryddi á gömlum rá8um Rússa, a8 fleiri ver8i til a8 hlutast. þa8 vir8ist sem vesturþjóSum álfu vorrar sje horfnar vonir um a8 gera hinn „sjúka mann” albata, en hitt er þeim vandinn mestur a8 leita honum þeirra lækninga, er eigi beint stytti honum stundir. Af því rá8 allra eru hjer enn nokku8 á huldu og enginn veit hvernig vi8- skiptum lýkur þar eystra me8 Soldáni og þegnum hans e8ur skatt- gildingum, þá er hægt a8 skilja a8 mörgum þyki friSurinn sem á hverfanda hveli, og a8 margir leiSi getum um þa8 atfylgi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.