Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 37
England. FRJETTIR. 37 hvoruga hefir orSið fram gengt til nmbóta. Á hiS fyrra minnist drottningin eigi í ræSn sinni, en boðar uppástungur af hálfu stjórnarinnar um hið síSara. Irar munu Jjó hafa nóg til a? setja á vankvæSalistann, þó stjórnin Ijeti hvorugt ganga undan. Frá öllum löndum álfu vorrar sækir fólkiS til annara heims- álfa, einkanlega til Vesturheims, en flest fer þó frá eylöndum Breta. í hitt eð fyrra fóru 209 þúsundir manna af landi, en hjerumbil helmingur þeirra var frá írlandi. ÁriS sem leiS fóru 204 þús 882 úr landi, og voru af þeim írar 98 þús. 890. Af vestur- ferlum hjeldu 161 þúsund tii Bandaríkjanna, en til nýlenda Breta í Vesturheimi a5 eins 13 þús. 255. J>aS er eigi um skör fram, aS menn kalla Breta ena ríkustu og voldugustu þjóS í heimi, enda sjást hvergi meiri merki auS- legSaraflsins — utan ef skyldi vera hjá frændum þeirra í Ameriku — en á Englandi. Fjárhagur ríkisins er í jöfnum uppgangi, sköttnm er hleypt niSur og stórvirkin eSa hin miklu mannvirki aukast ár af ári. í árslok 1865 höfSu Englendingar lagt járn- brautir um 13 þús. 289 enskar mílur á báSum eylöndunum, en kostnaSurinn til allra brautanna þaS ár var reiknaÖur til 1? milljóna 575 þúsunda p. sterl. Allt fyrir þaS varS afgangs af tekjunum 18 milljóna 345 þús. p. sterl. Sá er aukakostnaSur járnbrautarfjelaga, a8 bæta öll slys er verSa, eins líftjón manna og örkuml, sem annaS, ef þeim má um kenna er um þær ferSir og flutninga annast. Ári8 sem lei8 var uppbæð þeirra bóta 280 þús. p. sterl. — Öllum er kunnugt hvern þátt steinkolin eiga í ferðaflýti á vorum tímum — a8 vjer ekki tölum um allar verkvjelar — en úr kolanámum Englendinga unnust 1865 98 milljónir 911 þús. 169 tunnur a8 enskri mæling, en sá mælir samsvarar hjerum- bil sex dönskum tunnum. I námunum unnu þa8 ár 315 þús. 451 verkmanna. Hjer henda opt miklir mannskaSar, er námagöng e8a hvolf hrynja ni8ur, og þetta ár fengu líftjón 989 verkmanna, og var þa8 þó me8 minna móti en a3 undanförnu. — Frjetta- þráSsfjelaginu hefir nú tekizt a3 vinna þá þraut, er mistókst í fyrra, a8 leggja rafsegulþráS yfir Atlantshaf frá írlandi og til Nýfundnalands, en frjettastö3in þeim megin er í tengslum vi8 hrabfregnalínur Bandaríkjanna. Nýja línan var mjög vöndu3, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.