Skírnir - 01.01.1867, Page 43
Frakklnnd.
FRJETTIR.
43
en beitti þafc enn þrái og ítalir færi sjer að tjóni móti kastala-
ferhyrningi þess á Feneyjalandi, vissi hann a8 Frökkum myndi
ekkert ljúfara en ráðast þeim til fulltingis. Sje þetta ekki tóm
tilgáta, fór hjer ö8ruvísi en ætlað var og keisarinn varð aS biSja
þeim líknar og friSar, er þóttust hafa sigurinn í höndum sjer.
Eptir ósigurinn mikla viS Königgráz hröktust herleifar Austur-
ríkis suÖur a8 Vínarborg, en Prússar skunduSu eptir og hörSu enn
tvívegis á þeim. Frakkakeisari hrá þá skjótt við — líklega eptir
beiSni Jósefs keisara — og leitaSi til um vopuablje. Prússar
ljetu pess kosti, en slíka er Austurríkiskeisari póttist eigi geta
gengiS aS. Nú mun hann hafa lagt betur aS Frakkakeisara og
fengið loforö um fastari frammistöSu, því fám dögum síSar hauS
hann fimm daga vopnahlje, en þá kostina, er Prússar gátu eigi
þegiS, því þeir sáu aS hann vildi ná ráSrúmi til a8 búast hetur
til varnar. þetta var rjett á ætlaS, því rjett á eptir bar Napóleon
keisari fram griSamálin á ný og ijet Prússa vita, aS Feneyjaiand
væri sjer afsalaS, en þaS var hiS sama sem aS segja viS þá: „nú
er þaS á mínu valdi, hvaS ítalir hafast aS Upp frá þessu, og um
skammt munu þjer mæta herdeildum Austurríkis, er hafa sigrazt
á bandamönnum ySar þar sySra, ef þjer viljiS eigi láta hjer nema
staSar.“ Prússar stóSu þá eigi langt frá Vínarborg og munu hafa
heitiS þangaS ferSinni og ætlaS aS skapa þar friSarkostina, en
þetta fórst fyrir og samningarnir um vopnahlje og friSarforspjöllin
gerSust í þeirri borg, erNikolsborg heitir, 26. júlí. þaS er vart
efamál, aS Austurríkiskeisari hefSi orSiS aS kaupa friSinn munura
dýrara hefSi hann eigi notiS Napóleons keisara viS. Hann fjekk
aptur eignarlönd sin Böhmen og Máhren, er voru á hervaldi
Prússa, og varS aS eins aS skila Feneyjalandi af höndum, en
Napóleon hjet aS fá þaS aptur Itölum. MeS því móti hlutu þeir
aS þakka Frakkakeisara fyrir þaS sem fjekkst upp úr stríSinu,
en eigi hinum, er barizt höfSu meS þeim og sigrazt á fjandmönnum
þeirra. AS undirlagi Frakkakeisara var til skiliS, aS Prússar
Ijeti Sljesvíkurbúum í norSurparti hertogadæmisins heimilt aS
lægt svo sæmd sína, aí selja lönd af hendi a9 óreyndu, annað mál
væri það, hvað gert yrði af góðfýsi, er her þcss hefði unnií sigur í
einni orrustu eða tveiinur.