Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 43
Frakklnnd. FRJETTIR. 43 en beitti þafc enn þrái og ítalir færi sjer að tjóni móti kastala- ferhyrningi þess á Feneyjalandi, vissi hann a8 Frökkum myndi ekkert ljúfara en ráðast þeim til fulltingis. Sje þetta ekki tóm tilgáta, fór hjer ö8ruvísi en ætlað var og keisarinn varð aS biSja þeim líknar og friSar, er þóttust hafa sigurinn í höndum sjer. Eptir ósigurinn mikla viS Königgráz hröktust herleifar Austur- ríkis suÖur a8 Vínarborg, en Prússar skunduSu eptir og hörSu enn tvívegis á þeim. Frakkakeisari hrá þá skjótt við — líklega eptir beiSni Jósefs keisara — og leitaSi til um vopuablje. Prússar ljetu pess kosti, en slíka er Austurríkiskeisari póttist eigi geta gengiS aS. Nú mun hann hafa lagt betur aS Frakkakeisara og fengið loforö um fastari frammistöSu, því fám dögum síSar hauS hann fimm daga vopnahlje, en þá kostina, er Prússar gátu eigi þegiS, því þeir sáu aS hann vildi ná ráSrúmi til a8 búast hetur til varnar. þetta var rjett á ætlaS, því rjett á eptir bar Napóleon keisari fram griSamálin á ný og ijet Prússa vita, aS Feneyjaiand væri sjer afsalaS, en þaS var hiS sama sem aS segja viS þá: „nú er þaS á mínu valdi, hvaS ítalir hafast aS Upp frá þessu, og um skammt munu þjer mæta herdeildum Austurríkis, er hafa sigrazt á bandamönnum ySar þar sySra, ef þjer viljiS eigi láta hjer nema staSar.“ Prússar stóSu þá eigi langt frá Vínarborg og munu hafa heitiS þangaS ferSinni og ætlaS aS skapa þar friSarkostina, en þetta fórst fyrir og samningarnir um vopnahlje og friSarforspjöllin gerSust í þeirri borg, erNikolsborg heitir, 26. júlí. þaS er vart efamál, aS Austurríkiskeisari hefSi orSiS aS kaupa friSinn munura dýrara hefSi hann eigi notiS Napóleons keisara viS. Hann fjekk aptur eignarlönd sin Böhmen og Máhren, er voru á hervaldi Prússa, og varS aS eins aS skila Feneyjalandi af höndum, en Napóleon hjet aS fá þaS aptur Itölum. MeS því móti hlutu þeir aS þakka Frakkakeisara fyrir þaS sem fjekkst upp úr stríSinu, en eigi hinum, er barizt höfSu meS þeim og sigrazt á fjandmönnum þeirra. AS undirlagi Frakkakeisara var til skiliS, aS Prússar Ijeti Sljesvíkurbúum í norSurparti hertogadæmisins heimilt aS lægt svo sæmd sína, aí selja lönd af hendi a9 óreyndu, annað mál væri það, hvað gert yrði af góðfýsi, er her þcss hefði unnií sigur í einni orrustu eða tveiinur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.