Skírnir - 01.01.1867, Page 63
ítaH«.
FBJETTIB.
63
ráðagerS ítala, er menn einkanlega eigna Lamarmora, a8 þeir
tvískiptu her sínum: skyldi konungur halda upp me8 Minciofljóti,
me8 þrjár stórdeildir, sækja yfir fljótiS inn í virkjahverfiS, komast
á milli borganna, einkum Peschiera og Yerónu, slíta jþær úr
tengslum e8a koma þeim (setuliSi þeirraj í einangur, hjóSa megin-
her Austurríkismanna orrustu og hást vi8 þá þar efra meSan
Cialdini leitaSi uppsóknar yfir Po og Adige a8 sunnan. Garibaldi
skyldi halda hi8 efra me8 sjáifboSaliSi sínu og í ö8ru lagi Medici
hershöf8ingi, fyrir vestan og norSau Gardavatni8 og upp í fjall-
sundin til Su8urtýrólar, teppa li8sendingar og flutninga a8 nor8an,
og, ef vel gæfi, sækja austur til hafsbotna fyrir nor8an Feneyjar.
þýzkur ma8ur, Riistow a8 nafni, yfirliSi, er fylgdi Garibaldi í
Sikiley, hefir rita8 greinilega bók um strí8i8 á þýzkalandi og
Italíu. Hann segir, a8 Lamarmora hafi teki8 mikiS áhætturáS,
a8 fara inn í kastalahverfi8 me8 meginherinn, en þó hef8i mátt
betur takast, ef betur hefSi veriS skipa8 til sóknar og eigi fari8
svo dreift, sem ítalir fóru. J>ó PofljótiS sje ör8ugt yfirsóknar
ætlar hann hitt hef8i veri8 rá81egra a8 leita sunnanyfir þa8 fljót,
fara á svig vi8 kastalana og komast milli þeirra og Fenevja.
Konungur Ijet her sinn fara yfir Mincio á þremur stö8um nóttina
milli 22. og 23. júnímánaSar. þann dag voru næstum allar her-
deildirnar komnar austur yfir fljóti8, en Austurríkismenn höf8u á
engum sta8 bannaS yfirfórina. þetta mun hafa fest Lamarmora
í þeirri ætlan, a8 Austurríkismenn myndi eigi ætla sjer a8 verja
þa8 svæSi er var milli kastalanna e8ur landiS milli Mincio og
Adige, en veita vi8töku austur frá vi8 þa8 fljót, e8a nálægt
Verónu. A svæSinu fyrir handan Mincio voru margar hæ8ir, fell
e8a holt me8 þorpum, þar sem vígi mátti finna e8a skotstö8var, svo
sem Custozza, Monte Godio ofar og austar, en fyrir vestan þau
Monte Yento og Oliosi. þann dag (23.) Ijetu Austurríkismenn
forvar8ali8 sitt hopa undan, en hinir sóttu lengra austur og högu8u
svo til sóknar: Durando fór efst yfir fljótiS og skyldi gæta til vinstra
megin og ráSast móti úthlaupaliBi frá Peschiera, hægra megin
stó8 önnur stórdeild liSsins undir forustu Cucchiaris og skyldi
halda vör8 á framsóknum frá Mantúu, en mi81ei8 sótti Della
Rocca (fra Valeggio vi8 fljótiS) me8 sínar sveitir og me8 honum