Skírnir - 01.01.1867, Page 107
Þýzkaland.
FRJETTIR.
107
renna saman. J>eir Karl og Herwarth höreu allt aS 120 þds-
nndum, og sóttu suSur frá Reichenberg (27. júní). Clam Gallas
stó8 meS liS sitt bjá bæ Jieim er Mönchengráz lieitir, en nokkru
sunnar Saxaher hjá Gitschin. Herwarth komst um nóttina (28.
jdní) yfir Iserfljót (er rennur í Elfi) og stökkti á burt forvörSum
Austurríkismanna frá Turnau, jaorpi viS fljóti?, en sneri síSan til
atgöngu móti Clam Gallas, eíur brjóstfylking lians, meSan liarl
prinz fór í svig vinstramegin og stefndi suSur aS Gitschin. j>ar
veitti ii8 hans og Saxar enn viSnám (29. jdní), en fengu eigi við
haldiS. Prdssar sóttu inn í bæinn aS kveldi og mættu þar enn
allmikilli sveit, þó þeir ætluSu, hinum þrotnar varnir á þeim
vetfangi. Hjer tókst orrusta á nýja leik og stóS lengi nætur meS
mikiili grimmd og mannfalli af livorumtveggju. Eptir sögu Prdssa
stóSu hjer byssukjaptar dr hverjum glugga, og gáfu þeir bæjar-
bdum aS sök síSan, aS þeir hefSi lagzt á eitt meS herliSinu.
Prdssar fengu hjer allmikiS manntjón, áSur þeir gátu hreinsaS
hæinn. Austurríkismenn höfSu látiS allmikiS lið í þessum bar-
dögum og mikiS hertekinna manna, en sömu dagana tókst þó
miSur til á öSrum stöSum. 26. jdní gerSi krónprinzinn lykkju á
leiS sinni, og ljet sveitir sínar sækja vestur um dalverpin og
sundin, í dtsuSur frá bæ þeim er Wartha heitir. í Slesíu. Her
hans fór í tveim höfuSfylkingum yfir landamærin, og stefndi hin
efri aS Trautenau en hin neSri meS mikinn hluta skotvagnanna
um sund eitt aS Nackod og Skaliz. þetta eru litlir bæir eSa
þorp á austurjaSri Böhmens, og eigi langt frá þeim stöSvum er
Benedek hjelt þá rneS aSalstofn kersins (Josephstadt); en nokkuS
í suSur frá þeim bæ var Königgráz, þar er höfuSbardaginn stóS
nokkrum dögum síSar. Hersveitir Benedeks liöfSu fengiS njósnir
af ferSum Prdssa og sátu þar fyrir, er þeir áttu von á þeim um
sundin og dalina. Um sundiS hjá Nachod sótti fimmta stór-
deild Prdssa (eSur allt aS 28 þdsundum manna). Fyrir þeirri
deild var sá hershöfSingi, er Steinmez heitir, og er talinn einn
meS ágætustu foringjum Prdssa. Fyrir sundinu sátu Austurríkis-
menn meS miklu stórskotaliSi og allmiklum fjölda riddaraliSs. í
ferSarbroddi Prdssa var handvopnaliS, en fyrir því sá er Löwen-
feld hjet. Hann ljet menn sína svipa sjer til hliSar í skóg einn