Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 107

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 107
Þýzkaland. FRJETTIR. 107 renna saman. J>eir Karl og Herwarth höreu allt aS 120 þds- nndum, og sóttu suSur frá Reichenberg (27. júní). Clam Gallas stó8 meS liS sitt bjá bæ Jieim er Mönchengráz lieitir, en nokkru sunnar Saxaher hjá Gitschin. Herwarth komst um nóttina (28. jdní) yfir Iserfljót (er rennur í Elfi) og stökkti á burt forvörSum Austurríkismanna frá Turnau, jaorpi viS fljóti?, en sneri síSan til atgöngu móti Clam Gallas, eíur brjóstfylking lians, meSan liarl prinz fór í svig vinstramegin og stefndi suSur aS Gitschin. j>ar veitti ii8 hans og Saxar enn viSnám (29. jdní), en fengu eigi við haldiS. Prdssar sóttu inn í bæinn aS kveldi og mættu þar enn allmikilli sveit, þó þeir ætluSu, hinum þrotnar varnir á þeim vetfangi. Hjer tókst orrusta á nýja leik og stóS lengi nætur meS mikiili grimmd og mannfalli af livorumtveggju. Eptir sögu Prdssa stóSu hjer byssukjaptar dr hverjum glugga, og gáfu þeir bæjar- bdum aS sök síSan, aS þeir hefSi lagzt á eitt meS herliSinu. Prdssar fengu hjer allmikiS manntjón, áSur þeir gátu hreinsaS hæinn. Austurríkismenn höfSu látiS allmikiS lið í þessum bar- dögum og mikiS hertekinna manna, en sömu dagana tókst þó miSur til á öSrum stöSum. 26. jdní gerSi krónprinzinn lykkju á leiS sinni, og ljet sveitir sínar sækja vestur um dalverpin og sundin, í dtsuSur frá bæ þeim er Wartha heitir. í Slesíu. Her hans fór í tveim höfuSfylkingum yfir landamærin, og stefndi hin efri aS Trautenau en hin neSri meS mikinn hluta skotvagnanna um sund eitt aS Nackod og Skaliz. þetta eru litlir bæir eSa þorp á austurjaSri Böhmens, og eigi langt frá þeim stöSvum er Benedek hjelt þá rneS aSalstofn kersins (Josephstadt); en nokkuS í suSur frá þeim bæ var Königgráz, þar er höfuSbardaginn stóS nokkrum dögum síSar. Hersveitir Benedeks liöfSu fengiS njósnir af ferSum Prdssa og sátu þar fyrir, er þeir áttu von á þeim um sundin og dalina. Um sundiS hjá Nachod sótti fimmta stór- deild Prdssa (eSur allt aS 28 þdsundum manna). Fyrir þeirri deild var sá hershöfSingi, er Steinmez heitir, og er talinn einn meS ágætustu foringjum Prdssa. Fyrir sundinu sátu Austurríkis- menn meS miklu stórskotaliSi og allmiklum fjölda riddaraliSs. í ferSarbroddi Prdssa var handvopnaliS, en fyrir því sá er Löwen- feld hjet. Hann ljet menn sína svipa sjer til hliSar í skóg einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.