Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 113

Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 113
t’ýzknland. FRJETTIR. 113 tók allur herinn a8 riSlast undan, en stórskotalið og riSSarasveitir Prússa ráku flóttann. Komust þá herfjötrar á heilar sveitir Austurríkismanna, er köstuSu vopnunum og gáfu upp alla vörn. j>ar varS enn mikiS mannfall á flóttanum, og margar sögur eru sagSar af þeim enum hryllilega val, er hjer gaf a8 líta. MeSal faliinna manna lágu alstaðar dauSvona menn og særSir, er æptu a8 sjer skvldi bjarga, og höfBu jseir eigi minna a8 starfa, er foröa skyldu frá dau8a fjöndum sem vinum, en hinir, en ur8u a8 vinna heljarverkin. í rúgakur einn haf8i dregizt fjöldi sær8ra manna, j>ar sem riddaraliS Prússa þeysti yfir, en foringjarnir hu8u jiegar riddurunum a8 stö8va hestana og halda í svig, og ví8a var8 bi8 á eptirsókninni, unz limlestum og sær8um mönnum var8 komi8 undan. Meginflóttinn stefndi austur a8 Elfi og yfir brýrnar til Königgraz og í hlje þess kastala, en sumt Ii8i8 fór sunnar yfir fljóti8 og sótti su8ur til hæjar jiess, -er Pardubiz heitir. Prússar ljettu eptirsókninni vi8 fljótiB, og var þá nær náttmálum er þessi langa vopnamessa var út sungin. Hjer var miklum sigri a8 fagna; tala hertekinna manna var allt a8 18 þúsundum, en auk jieirra haf8i Benedek látiS 20 þúsundir fallinna og sær8ra, ellefu fána og 174 fallbyssur. Prússar höf8u og láti8 mikiS li3 í orrustunni, a8 því næst ver8ur komizt 6—7 þús. manna (a8 samtöldum föllnum og særSum'). Daginn á eptir (4. júlí) ljet konungur her sinn halda kyrru fyrir og hvílast. þann dag tók Benedek til fer8a su8ur me8 allan herinn og vildi eigi bí8a fleiri funda þar norSur frá. Hann hjelt su8ur á Mahren til borgar þeirrar, er Olmútz heitir, en þar eru vígi gó8 og kastali. Austurríkismenn sendu Gablenz á fund konungs, a8 leita til um vopnahlje, en hann ljet þess enga kosti. Megindeildir prinzanna hjeldu nú á eptir Bene- J) Vjer höfum hvergi fundið greinilegar sagnir um mannskaða Prússa við Königgraz, en með því mannfallið varð mest af deildum þeirra Karls og Herwarths, mun þetta fara nærri. Vjer höfum sjeð eina skýrslu Prússa (í dönsku blaði) um allan mannamissi þeirra deilda í herförinni frá 27. júní til þess stríði lauk og þar segir, að af foringj- um hafi fallið 67, en særzt 261 , af öðrum hermönnum fallið 1,139, særzt 5,542, en þar at> auki sje saknað tveggja fyrirliða og 1885 manna. það verður að samtöldu 8,896 meun. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.