Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 113
t’ýzknland.
FRJETTIR.
113
tók allur herinn a8 riSlast undan, en stórskotalið og riSSarasveitir
Prússa ráku flóttann. Komust þá herfjötrar á heilar sveitir
Austurríkismanna, er köstuSu vopnunum og gáfu upp alla vörn.
j>ar varS enn mikiS mannfall á flóttanum, og margar sögur eru
sagSar af þeim enum hryllilega val, er hjer gaf a8 líta. MeSal
faliinna manna lágu alstaðar dauSvona menn og særSir, er æptu
a8 sjer skvldi bjarga, og höfBu jseir eigi minna a8 starfa, er
foröa skyldu frá dau8a fjöndum sem vinum, en hinir, en ur8u
a8 vinna heljarverkin. í rúgakur einn haf8i dregizt fjöldi sær8ra
manna, j>ar sem riddaraliS Prússa þeysti yfir, en foringjarnir hu8u
jiegar riddurunum a8 stö8va hestana og halda í svig, og ví8a var8
bi8 á eptirsókninni, unz limlestum og sær8um mönnum var8 komi8
undan. Meginflóttinn stefndi austur a8 Elfi og yfir brýrnar til
Königgraz og í hlje þess kastala, en sumt Ii8i8 fór sunnar yfir
fljóti8 og sótti su8ur til hæjar jiess, -er Pardubiz heitir. Prússar
ljettu eptirsókninni vi8 fljótiB, og var þá nær náttmálum er þessi
langa vopnamessa var út sungin. Hjer var miklum sigri a8 fagna;
tala hertekinna manna var allt a8 18 þúsundum, en auk jieirra
haf8i Benedek látiS 20 þúsundir fallinna og sær8ra, ellefu fána og
174 fallbyssur. Prússar höf8u og láti8 mikiS li3 í orrustunni, a8
því næst ver8ur komizt 6—7 þús. manna (a8 samtöldum föllnum
og særSum'). Daginn á eptir (4. júlí) ljet konungur her sinn
halda kyrru fyrir og hvílast. þann dag tók Benedek til fer8a
su8ur me8 allan herinn og vildi eigi bí8a fleiri funda þar norSur
frá. Hann hjelt su8ur á Mahren til borgar þeirrar, er Olmútz
heitir, en þar eru vígi gó8 og kastali. Austurríkismenn sendu
Gablenz á fund konungs, a8 leita til um vopnahlje, en hann ljet
þess enga kosti. Megindeildir prinzanna hjeldu nú á eptir Bene-
J) Vjer höfum hvergi fundið greinilegar sagnir um mannskaða Prússa
við Königgraz, en með því mannfallið varð mest af deildum þeirra
Karls og Herwarths, mun þetta fara nærri. Vjer höfum sjeð eina
skýrslu Prússa (í dönsku blaði) um allan mannamissi þeirra deilda í
herförinni frá 27. júní til þess stríði lauk og þar segir, að af foringj-
um hafi fallið 67, en særzt 261 , af öðrum hermönnum fallið 1,139,
særzt 5,542, en þar at> auki sje saknað tveggja fyrirliða og 1885
manna. það verður að samtöldu 8,896 meun.
8