Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Síða 141

Skírnir - 01.01.1867, Síða 141
Tyrkjaveldi, FRJETTIB. 141 sjálfsforræSis eptir þjóÖerni sínu, J>ó bæSi löndin hafi lengstum veriS hvort sjer um sín mál, til þess þau urSu sameinuS 1859. Vjer sögöum frá því í fyrra, hvernig lauk stjórnaræfi Kúsu jarls, og a8 landsbúar höfSu kosiS til höfSingja yfir sig Karl prinz af Hohenzollern. Prinzinn kom til Bukarest 22. maí og hafSi or8i8 a8 fara í dularbúningi um lönd Austurríkiskeisara. Hann þóttist vera verzlunarma8ur frá Svisslandi og fara að vínkaupum. Hann tók sjer þegar ráSaneyti og Ijet búa til nýtt frumvarp til lands- laga, mest í líking vi8 ríkislög Belgja. Soldán tók örbugt í þetta mál í fyrstu, og vildi a8 þa8 stæ8i, er stórveldunum haf8i komi8 saman um 1859, a8 innbornir menn einir skyldi komast til valda, en er þau Ijetu sjer lynda kjör landsbúa og þeir tóku a8 búa sig til strí8s, Ijezt hann eigi myndi halda neinu til kapps. Sí8ar ferSaSist jarlinn til MiklagarSs og haf8i mestu virktavi8tökur af Soldáni, er veitti honum tignarmerkin, sem si8ur er til, og gaf honum a8 skilna8i sver8 me8 dýrum búna8i og umgerS. J>ess er getiS, a8 þeir sæti bá8ir Soldán og Karl, er þeir tölu8ust vi8, en stórvezírinn var túlkur. Kúsa jarl var8 a8 mæla standandi vi8 Soldán, er hann haí8i fund hans til sama erindis. J>a8 samd- ist me8 J>eim, a8 jarlinn mætti halda herli8, er a8 tölu eigi tæki yfir 30 Júsundir, móta peninga (me8 tj'rknesku marki), gera samninga vi8 útlenda höfBingja um verzlun, samgöngumál, hra8- frjettir og fi. J>essh. Karli jarli var teki8 me8 miklum fögnu8i í Bukarest, er hann kom heim úr þessari fer8, og allt hefir fari8 vel me8 honum og Jegnum hans, en hann þykir ma8ur rá8hygg- inn og stjórnsamur, J>ó hann láti eigi svo mart brá8skipa8 sem Kúsu jarli hætti vi8. — Jarlinn er ókvonga8ur, en sagt er hann hafi þegar leitaS ráSahags á Bússlandi, og ætli a8 giptast dóttur hertogans af Leuchtenberg. Serbí^ og Montenegro. Lengi hefir sta8i8 í deilum me3 {>eim Soldáni og Michael Serbajarli, Jví Tyrkir hafa cigi viljaB gefa upp liSseturjett í kastölum landsins, Soldán vildi láta eptir Jieim, a8 J>ví snerti bin minni kastalavigi, en halda setuli8i sínu í Belgradarkastala. Um J>a8 Ijetu Serbar sjer Jpó mest gefi8, a8 Tyrkir gæfi upp hervist í höfu8borg landsins, og hjelt jarlinn lengi á herbúnaSi og samdi vi8 Svartfellinga um samband móti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.