Skírnir - 01.01.1867, Síða 141
Tyrkjaveldi,
FRJETTIB.
141
sjálfsforræSis eptir þjóÖerni sínu, J>ó bæSi löndin hafi lengstum
veriS hvort sjer um sín mál, til þess þau urSu sameinuS 1859.
Vjer sögöum frá því í fyrra, hvernig lauk stjórnaræfi Kúsu jarls,
og a8 landsbúar höfSu kosiS til höfSingja yfir sig Karl prinz af
Hohenzollern. Prinzinn kom til Bukarest 22. maí og hafSi or8i8
a8 fara í dularbúningi um lönd Austurríkiskeisara. Hann þóttist
vera verzlunarma8ur frá Svisslandi og fara að vínkaupum. Hann
tók sjer þegar ráSaneyti og Ijet búa til nýtt frumvarp til lands-
laga, mest í líking vi8 ríkislög Belgja. Soldán tók örbugt í þetta
mál í fyrstu, og vildi a8 þa8 stæ8i, er stórveldunum haf8i komi8
saman um 1859, a8 innbornir menn einir skyldi komast til valda,
en er þau Ijetu sjer lynda kjör landsbúa og þeir tóku a8 búa sig
til strí8s, Ijezt hann eigi myndi halda neinu til kapps. Sí8ar
ferSaSist jarlinn til MiklagarSs og haf8i mestu virktavi8tökur af
Soldáni, er veitti honum tignarmerkin, sem si8ur er til, og gaf
honum a8 skilna8i sver8 me8 dýrum búna8i og umgerS. J>ess er
getiS, a8 þeir sæti bá8ir Soldán og Karl, er þeir tölu8ust vi8,
en stórvezírinn var túlkur. Kúsa jarl var8 a8 mæla standandi
vi8 Soldán, er hann haí8i fund hans til sama erindis. J>a8 samd-
ist me8 J>eim, a8 jarlinn mætti halda herli8, er a8 tölu eigi tæki
yfir 30 Júsundir, móta peninga (me8 tj'rknesku marki), gera
samninga vi8 útlenda höfBingja um verzlun, samgöngumál, hra8-
frjettir og fi. J>essh. Karli jarli var teki8 me8 miklum fögnu8i í
Bukarest, er hann kom heim úr þessari fer8, og allt hefir fari8
vel me8 honum og Jegnum hans, en hann þykir ma8ur rá8hygg-
inn og stjórnsamur, J>ó hann láti eigi svo mart brá8skipa8 sem
Kúsu jarli hætti vi8. — Jarlinn er ókvonga8ur, en sagt er hann
hafi þegar leitaS ráSahags á Bússlandi, og ætli a8 giptast dóttur
hertogans af Leuchtenberg.
Serbí^ og Montenegro. Lengi hefir sta8i8 í deilum me3
{>eim Soldáni og Michael Serbajarli, Jví Tyrkir hafa cigi viljaB
gefa upp liSseturjett í kastölum landsins, Soldán vildi láta eptir
Jieim, a8 J>ví snerti bin minni kastalavigi, en halda setuli8i sínu í
Belgradarkastala. Um J>a8 Ijetu Serbar sjer Jpó mest gefi8, a8
Tyrkir gæfi upp hervist í höfu8borg landsins, og hjelt jarlinn
lengi á herbúnaSi og samdi vi8 Svartfellinga um samband móti