Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Síða 162

Skírnir - 01.01.1867, Síða 162
162 FRJETTIR. Sv/þjóð og Norvegur. Höf. heldur aí landi8 muni þarfnast meiri aSflutninga af kornvöru er fram H8ur, því mart fólk sje fariö e8 leggja meiri stund á fjenaSarrækt og fjárauka en kornyrkju. Hann telur til, a8 í öllu landinu muni tala sau8fjena8ar vera 1 '/2 milljón (e8a 200 þús. fátt í a<5 kind yr8i á mann), 1 millj. nautgripa og 150 þús. hesta. Á seinustu 10 árum heíir geitum og svinum fækkað töluvert (1855: 357 þús. geitur, nú 290 þús., svín 113 þús. — nú 96 þ.). — Sjósókn NorSmanna er vert a8 athuga. Siglingar og farmennsku kalla t>eir „gullnáma“ sína, en verfiski þeirra er þó mikil uppsretta þess er rennur út úr landinu að vegum verzl- unarinnar og aflar því aptur mikils au8s og allskonar nægta. Á Körmt er mesta síldfiski, og liggja þar í vorveri a8 jafnaöi 30 þús. manna. 1 fyrra var aflinn 750 þúsundir tunna (e8a 25 tunnur á hvern vermann). NorSur á Lófót er þorskfiski, og eru þar í verstö8um 25 þús. manna. þar ur8u ári8 sem lei8 dregnir úr sjó 21 millj. þorska, en netaveiSi er mest vi8 höf8. NorSur í Finnmörk eru og gó8 fiskiver, en Kvenir frá Finnlandi og Rússar eru farnir a8 sækja þangaS bæ8i til bólfestu, aflabragBa og fiskikaupa. Nor8- menn eiga sem vjer opt í ströngu a8 stríBa á sjónum, og í báSum verstöBunum týndust alls 35 menn, en af svo miklu sjómannali8i er þa8 líti8 a8 telja móti því, sem til mannska8a veröur í sjófer8um á Islandi. — Oss þykir vel keypt, sem von er, er vjer fáum þí8u fyrir ísalög, og svo þykir NorSmönnum líka, en þeir hafa optast gert sjer ísinn á8ur a8 brau8i, og í fyrra fluttu þeir til annara landa 200 ísfarma og tóku í staSinn 300 þúsund spesíur. — Eptir þa8 höfundurinn (Ferdinand Roll) hefir fariS yfir búna8, verzlun og atvinnugróSa landsins, fer hann þeim or8um um fje- lagsskap og samtakalíf landa sinna, er mega vera oss gó8 hugvekja: „einstakir menn orka lítils, og ríki8 e8a hi8 opinbera megnar eigi a8 koma öllu áleiBis, en þegar menn, hver í sinni verkastö8, dragast saman til atfylgis a8 því marki, er þeim liggur næst, þá má miklu orka, og miki8 hefir þegar á unnizt. Vera má a8 oss sje þa8 eigi einkar lundlagiÖ a8 ganga í fjelagsskap, og a8 margir kjósi helzt a8 halda lei3 sína frjálsir og ö8rum óháöir — enda höfum vjer ekki gengiS lengi í samvinnuskólann — en á seinni árum er oss fari8 a3 ver8a þa8 Ijóst, a8 vjer ver8um a8 gera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.