Skírnir - 01.01.1867, Síða 162
162
FRJETTIR.
Sv/þjóð og Norvegur.
Höf. heldur aí landi8 muni þarfnast meiri aSflutninga af
kornvöru er fram H8ur, því mart fólk sje fariö e8 leggja meiri
stund á fjenaSarrækt og fjárauka en kornyrkju. Hann telur til,
a8 í öllu landinu muni tala sau8fjena8ar vera 1 '/2 milljón (e8a
200 þús. fátt í a<5 kind yr8i á mann), 1 millj. nautgripa og 150
þús. hesta. Á seinustu 10 árum heíir geitum og svinum fækkað
töluvert (1855: 357 þús. geitur, nú 290 þús., svín 113 þús. —
nú 96 þ.). — Sjósókn NorSmanna er vert a8 athuga. Siglingar
og farmennsku kalla t>eir „gullnáma“ sína, en verfiski þeirra er
þó mikil uppsretta þess er rennur út úr landinu að vegum verzl-
unarinnar og aflar því aptur mikils au8s og allskonar nægta. Á
Körmt er mesta síldfiski, og liggja þar í vorveri a8 jafnaöi 30
þús. manna. 1 fyrra var aflinn 750 þúsundir tunna (e8a 25 tunnur
á hvern vermann). NorSur á Lófót er þorskfiski, og eru þar í
verstö8um 25 þús. manna. þar ur8u ári8 sem lei8 dregnir úr
sjó 21 millj. þorska, en netaveiSi er mest vi8 höf8. NorSur í Finnmörk
eru og gó8 fiskiver, en Kvenir frá Finnlandi og Rússar eru farnir
a8 sækja þangaS bæ8i til bólfestu, aflabragBa og fiskikaupa. Nor8-
menn eiga sem vjer opt í ströngu a8 stríBa á sjónum, og í báSum
verstöBunum týndust alls 35 menn, en af svo miklu sjómannali8i
er þa8 líti8 a8 telja móti því, sem til mannska8a veröur í sjófer8um
á Islandi. — Oss þykir vel keypt, sem von er, er vjer fáum
þí8u fyrir ísalög, og svo þykir NorSmönnum líka, en þeir hafa
optast gert sjer ísinn á8ur a8 brau8i, og í fyrra fluttu þeir til
annara landa 200 ísfarma og tóku í staSinn 300 þúsund spesíur.
— Eptir þa8 höfundurinn (Ferdinand Roll) hefir fariS yfir búna8,
verzlun og atvinnugróSa landsins, fer hann þeim or8um um fje-
lagsskap og samtakalíf landa sinna, er mega vera oss gó8 hugvekja:
„einstakir menn orka lítils, og ríki8 e8a hi8 opinbera megnar eigi
a8 koma öllu áleiBis, en þegar menn, hver í sinni verkastö8,
dragast saman til atfylgis a8 því marki, er þeim liggur næst, þá
má miklu orka, og miki8 hefir þegar á unnizt. Vera má a8 oss
sje þa8 eigi einkar lundlagiÖ a8 ganga í fjelagsskap, og a8 margir
kjósi helzt a8 halda lei3 sína frjálsir og ö8rum óháöir — enda
höfum vjer ekki gengiS lengi í samvinnuskólann — en á seinni
árum er oss fari8 a3 ver8a þa8 Ijóst, a8 vjer ver8um a8 gera