Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1867, Síða 171

Skírnir - 01.01.1867, Síða 171
Aineríka. FKJETTIR. 171 þeirra skóla í allri NorSurálfunni, enda munar hjer æíimiklu um uppfræíingu barna og almenna bókarkunnáttu alþýöunnar frá þvi, sem enn er svo ví8a í vorri álfu. Hjer er alþýðan eigi a8 eins lesandi, en hún vill lesa og fræSast Um allt, er rit og dagblöÖ bera fram til fróbleiks. Um þetta er dagblaSasægurinn órækastur vottur, en dagblaSafjölda í ríkjum NorSurálfunnar er hjer eigi vi8 a8 jafna, og tekjur sumra stórblaBanna sýna bezt, hva8 keypt er. þa8 dagbla8, er mikilfenglegast er í Bandaríkjunum, heitir „New- york-Herald^, en árstekjur þess 662,000 dollara; „Tribune11 hefir í tekjur 300,000 d. og ýms önnur 280,000, 220,000, 172,000, 168,000, 100,000 dollara; og svo frv. Um mikilfengleg maun- virki, allskonar verkvjelar og hervjelar Ameríkumanna er þa8 kunnugt, a8 fáar þjóBir komast í námunda vi8 þá. Járnbrautir hafa þeir meir en til jafns vi8 öll ríki Nor8urálfunnar, og sú, er veri8 er a8 leggja frá Newyork til Sanfransciskó ver8ur hin lengsta i öllum heimi. þa8 er flest í þjó8arfari Ameríkumanna, er sýnir afburSi þeirra yfir a8rar þjó8ir, og líklegt er a3 þa8 rætist, er Johnson sag8i í einni ræ8u sinni í fyrra sumar, a8 Ameríka „myndi ver3a mi8stö3 fagurra mennta, vísinda, landyrkju og stjórn- vísi, og frá henui myndi streyma nýir geislar trúar, vísinda og lista, og lýsa yfir alla veröld.“ Margir spá8u því um tíma, a8 MexíkómáliS myndi ver3a ófriSarefni me8 Frökkum og Bandaríkjunum, en þa8 hefir þó fariS á a8ra lei8, og Napóleon keisari hefir teki3 þa8 af, er bezt mun gegna, a8 fara me8 herli8 sitt á burt. Hvort Bandaríkin nú hlutast frekar í stríS Mexíkokeisara og þjó8ríkismanna, er bágt a3 vita, en þó mun þa8 sannfrjett, a8 Juarez hefir mikinn styrk fjár og hermanna frá Bandaríkjunum. Sumir segja, a8 Banda- ríkin hafi fengi8 loforS um nokkur hjeru8 í norSurhluta Mexikó fyrir þa8 fje, er þau hafa lána3, og er þa8 eigi ólíklegt, en stjórnin í Washington hefir þó lýst því yfir, a3 hún hugsi ekki til neins landsauka á þann bóginn. J>a8 er líklegt a8 hún hafi, sem sagt er, heiti8 Frakkakeisara a8 láta þá eigast vi8 Mexíkókeisara og fjaudmenn hans, og leggja ekki til me8 neinum, enda er hitt heldur ætlanda, a8 Vesturheimsmenn fyrst vilji fá svo rjettingu mála s:nna af Englendingum, sem eptir er leita8, á3ur en þeir reka þess ó.jettar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.