Skírnir - 01.01.1867, Qupperneq 171
Aineríka.
FKJETTIR.
171
þeirra skóla í allri NorSurálfunni, enda munar hjer æíimiklu um
uppfræíingu barna og almenna bókarkunnáttu alþýöunnar frá þvi,
sem enn er svo ví8a í vorri álfu. Hjer er alþýðan eigi a8 eins
lesandi, en hún vill lesa og fræSast Um allt, er rit og dagblöÖ
bera fram til fróbleiks. Um þetta er dagblaSasægurinn órækastur
vottur, en dagblaSafjölda í ríkjum NorSurálfunnar er hjer eigi vi8
a8 jafna, og tekjur sumra stórblaBanna sýna bezt, hva8 keypt er.
þa8 dagbla8, er mikilfenglegast er í Bandaríkjunum, heitir „New-
york-Herald^, en árstekjur þess 662,000 dollara; „Tribune11 hefir
í tekjur 300,000 d. og ýms önnur 280,000, 220,000, 172,000,
168,000, 100,000 dollara; og svo frv. Um mikilfengleg maun-
virki, allskonar verkvjelar og hervjelar Ameríkumanna er þa8
kunnugt, a8 fáar þjóBir komast í námunda vi8 þá. Járnbrautir
hafa þeir meir en til jafns vi8 öll ríki Nor8urálfunnar, og sú, er
veri8 er a8 leggja frá Newyork til Sanfransciskó ver8ur hin lengsta
i öllum heimi. þa8 er flest í þjó8arfari Ameríkumanna, er sýnir
afburSi þeirra yfir a8rar þjó8ir, og líklegt er a3 þa8 rætist, er
Johnson sag8i í einni ræ8u sinni í fyrra sumar, a8 Ameríka
„myndi ver3a mi8stö3 fagurra mennta, vísinda, landyrkju og stjórn-
vísi, og frá henui myndi streyma nýir geislar trúar, vísinda og
lista, og lýsa yfir alla veröld.“
Margir spá8u því um tíma, a8 MexíkómáliS myndi ver3a
ófriSarefni me8 Frökkum og Bandaríkjunum, en þa8 hefir þó
fariS á a8ra lei8, og Napóleon keisari hefir teki3 þa8 af, er bezt
mun gegna, a8 fara me8 herli8 sitt á burt. Hvort Bandaríkin
nú hlutast frekar í stríS Mexíkokeisara og þjó8ríkismanna, er
bágt a3 vita, en þó mun þa8 sannfrjett, a8 Juarez hefir mikinn
styrk fjár og hermanna frá Bandaríkjunum. Sumir segja, a8 Banda-
ríkin hafi fengi8 loforS um nokkur hjeru8 í norSurhluta Mexikó
fyrir þa8 fje, er þau hafa lána3, og er þa8 eigi ólíklegt, en stjórnin
í Washington hefir þó lýst því yfir, a3 hún hugsi ekki til neins
landsauka á þann bóginn. J>a8 er líklegt a8 hún hafi, sem sagt
er, heiti8 Frakkakeisara a8 láta þá eigast vi8 Mexíkókeisara og
fjaudmenn hans, og leggja ekki til me8 neinum, enda er hitt heldur
ætlanda, a8 Vesturheimsmenn fyrst vilji fá svo rjettingu mála s:nna af
Englendingum, sem eptir er leita8, á3ur en þeir reka þess ó.jettar