Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 115

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 115
RÚSSLAND. 117 sem hermt var um tilraun hins nýja kansellera v. Giers, að gera samband við þýzkaland, eða gera Rússland að þriðja þættinum í friðarreipi keisaraveldanna (,,keisaraþrenningunni“), þá er hitt vist, að það hefir ekki tekizt. En fyrir hinu verður næsti „Skírnir11 að gera grein, hvort annar þriþættingur (|>ýzkaland, Austurríki, Italía) sje þegar snúinn, eða ekki, og hvort hann eigi að treysta friðinn i móti stormum úr einni átt eða tveimur (frá Frakklandi og Rússlandi). það mátti kalla, að Rússar horfðu á seyðinn, eins og Loki, i Miklagarði á er- indrekastefnunni og gáfu sig lítið að, en þeim líkaði ekki allt — og þá sízt, þegar þeir sáu hvernig Englendingum tókst að klófesta það land, þar er þjóðleiðin helzt liggur um til land- anna miklu í austurhluta Asíu. En þeir höfðu ekki verið iðju- lausir á meðan atfarirnar fóru i hönd á Egiptalandi, og þeir sáu til hvers draga mundi. þeir sömdu við Persa um ný og hagfelldari landamerki, ljetu þá fá lönd af sinum eignum, þar sem landsbúar voru af persnesku kyni og þjóðerni, en fengu önnur góð lönd í staðinn, sem þeim verður mesti munur að til staðfestu í Miðasiu, og framþokunar rikis sins austur á bóginn að auðsóttari leiðum enn hingað til. Enginn fjekk neinar njósnir um sáttmálann fyr enn allt var um garð gengið, en blöðunum á Englandi va^ð heldur bilt við fregnina, því þó hvorir um sig, Bretar og Rússar, látist opt trúa hvorir öðrum sem bezt í Asiu og eiga þar bræðrabýtin ein, þá gerist jafnan kur i liði Englendinga, þegar fregnir berast af nýjum land- námum Rússa i Miðasiu eða frekari framsókn þeirra i Ind- landsáttina. — I aprílmánuði gaf Gortsjakoíf gamli upp stjórn utanrikismálanna til fulls og alls, en hafði þó vart haft hana meir enn að nafni síðan 1879, þegar þýzkaland og Austurríki gerðu sitt lag. v. Giers, sem nú hefir tekið við af honum, og farið siðustu árin með þau mál í hans stað, ætla menn muni halda í sömu stefnuna, hafa glöggvar gætur á þjóðverjanum, sæta færi, ef gæfist, til að draga þá úr liði hans og fylgi, sem hann kallar sína bandamenn — og svo frv. —, en fara með varúð í allar sakir. Hann mundi helzt biðloka þangað til „Rússland hefir tekið sig saman og áttað sig á málunum“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.