Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 165

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 165
ASÍA. 167 heyrir. Sínlendingar hafa nú fengið sömu skotvopn og Evrópu- menn neyta, allmörg járnvarin herskip, og nú reisa þeir hvern kastalann á fætur öðrum með ströndum fram á Evrópu vísu, en hafa fyrirliða frá Evrópu og Ameriku hermönnum og foringja- efnum sínum til tilsagnar. Evrópu kæmi þá i koll fyrir kennslu sína, ef 15 millíónir Sínverja vitjuðu hennar með sama hug og Mongólar á miðöldunum. Annars taka Sínlend- ingar fleira eptir, þó þeir tregðist heldur við flestu. ]»cir eiga allmikinn flota gufuskipa til allra flutninga, og hafa lolcs fellt sig við bæði frjettaþræði og járnbrautir. Ein saga er vel fallin til að sýna, hversu tregir þeir eru að láta af gömlum venjum og taka við verknaðarháttum kristnu þjóðanna. A Sínlandi iggja kynstur kola í jörðu fólgin, en þeir námar ekki sóttir að neinu hæfi við það sem á sjer stað í Evrópu og Ameríku. I fyrra komu gufuvjelar og það fieira frá linglandi, sem þar er haft til allrar námavinnu. Sinverjum þótti nú svo rótað í iðrum jarðarinnar, að vart kynni góðu að gegna, og enir vanaföstu og hatendur nýjunganna, sendu keisaranum auðmjúkt ogkvein- stafafullt bænarávarp, og báðu „son himinsins11 að afstýra miklu fári. þeir kváðu vjelarnar liafa gert svo mikla rauf á jörðunni, að hinn „mikli jarðardreki11, hefði sloppið út um hana, og gerði svo mikii ærsl og ónæði, að keisaradrottningin, sú er nýlega var komin í jörðina, mætti elcki í friði hvíla. Keisar- inn gæti svo að eins afstýrt þeim ósköpum, að hann bannaði námagröptinn. þctta Qekk þó ekki framgang, svo sá Li Hung Chang fyrir. Hinir gamalhuguðu höfðingjar hata þenna mann af hug og sálu, en þora ekki að ganga við hann í berhögg, því hann heíir sjer við hönd 40,000 vopnaðra manna, með góðum foringjum, sem hafa iært hermennt Evrópubúa. Menn vita, að það voru þeir menn og hirðgæðingarnir, sem höfðu tekið saman bæflarskjalið til lceisarans, en þeir reiddu sig lika á, að Li Hung Chang mundi verða að sleppa stjórntaumunum í langan tíma, og á meðan mætti takast að reisa margar stifl- ur á móti enu ilia nýjungaflóði frá kristnu þjóðunum. Móðir varakonungsins iá þá fyrir dauðanum, og dó skömmu siðar, en að lögum Sínverja skal svo tigna móður lengi syrgja, eða i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.